Skessuhorn


Skessuhorn - 10.01.2018, Side 22

Skessuhorn - 10.01.2018, Side 22
MIÐVIKUDAGUR 10. JANúAR 201822 Jólin voru víða kvödd með formlegum hætti á laugardaginn, á þrettánda degi jóla. Í prýðilegu veðri var kveikt í brennum, flugeldum skotið upp og víða á Vesturlandi létu jólasveinar og jafnvel íbúar álfabyggða sjá sig. Þá var boðið upp á heitt súkkul- aði eða annan viðurgjörning. Meðfylgjandi myndir tóku frétta- ritarar Skessuhorns á nokkrum stöðum við þetta tækifæri. mm Jólin kvödd á Vesturlandi Krossgáta Skessuhorns Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Auk þess birtum við lausn á krossgátu síðustu viku. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnarorð/in á netfangið: krossgata@skessuhorn.is fyrir klukkan 15 á mánudögum. Athugið að fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi lausnir á: „Skessuhorn - krossgáta, Kirkjubraut 56, 300 Akranesi (póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á föstudegi). Dregið verður úr réttum inn- sendum lausnum og fær vinningshafinn bókargjöf frá Skessuhorni. Alls bárust 94 lausnir við krossgátunni í blaðinu í síðustu viku. Lausnin var: „Glaðlegur.“ Vinningshafi er Guðrún Sigvaldadóttir, Jörundarholti 18a, 300 Akranesi. Frek Matar- veisla Flanar Dregur Logn Mál Druslur þegar Umbun Ýtir Flík Nasa- vængir Utan Offur Viðmót Yfirlit 3 Órói Tæki Reið Tónn Frjó 6 Þakop Samhlj. Gæfan Hjara Bónus Fæddur Hagur Um- dæml Ræða Auðið Sláttur Ávítur Flöktir Átt Mjöll Samtök Gabb Bætti við Elfuna 2 Straum- vatn Ögnin Skaut Óvær Röskur Lipur 4 Blóð- litað Öruggt Grunar Fák Hvílt Ekki Geisla- baugur Áhald Álmur þreyta Hás Dvali Reim Áform Örn Orka Seydd- ar 7 Heiður Lesa Hryggur Flan Berg- málar Gistir Menn Slétt Fluga Tölur Hugð Röst Tímabil Fis 2svar öfugur tvíhlj. 5 Lögur Yndi Súfefni Nudd Bragar- háttur Trýni For- föður 500 Leikni Kjagar Inn Fjaðra Tófa Samhlj. 8 Ókunn Ikt Dældin 1 1 2 3 4 5 6 7 8 G L E T T I N N U O F U R L A U S N K A Ð A L L M Á S S L Á L Ú I I U B K A L L A N N A R R Ö S T A U K O R N N Á Ð O R K A U S S A R I Ö L S K Ý R S T A F U R Á L L U N A Í S A Ö X U L L M A G N Æ R L E G U R Á S N A R Ó F U M M E G N Á K Ö F I L M A R U R R U N U N A U R E L F U R N R N N N N R Á R L E G A N Ý Ö L D D E I G T N G U J Á U M N I Ð J A R Ö S U N I R L Á R Ö L Ó L G A Á R I M A T F Æ L I N N G L A Ð L E G U RL A U S N Ú R S ÍÐ A S T A B L A Ð I Grundarfjarðarbær stóð fyrir þrettándabrennu í Hrafnkelsstaða- botni. Þá var kveikt í heilmiklum bálkesti ásamt því að björgunar- sveitin Klakkur hélt veglega flugeldasýningu fyrir gesti. Veðrið var með ágætum en byrjaði að snjóa þegar leið á skemmtunina. Boðið var upp á heitt kakó á meðan fólk dáðist að flugeldunum sem lýstu upp himininn. Ljósm. tfk. Mikið var um dýrðir í Ólafsvík þegar þrettándabrennan var við Hvalsá. Fjölmenni tók þátt í göngu frá gamla Pakkhúsinu inn að Hvalsá þar sem búið var að hlaða bálköst. Glæsileg flugeldasýning var í umsjón Lífsbjargar. Strax að lokinni brennu er sá siður að ganga í hús og sníkja gott í gogginn og syngja lag fyrir þá örlátu húsráðendur. Börn voru klædd í allskonar búninga og þessar stúlkur í upplýstum kjólum. Ljósm. af. Ung Skagastúlka með stjörnuljós. Ljósm. gbh. Álfakóngar og drottningar leiddu göngu frá félagsmiðstöðinni og að brennunni við Jaðarsbakka á Akranesi. Þar sá Björgunarfélag Akraness um myndarlega flugeldasýningu. Ljósm. gbh. Í Borgarnesi var safnast saman í Englendingavík. Flugeldasýning var í boði Borgarbyggðar og björgunarsveitanna Brákar og Heiðars. Þá var fjöldasöngur og jólasveinar mættu auk þess sem boðið verður upp á heitt súkkulaði, smákökur og gleði. Ljósm. kj. Skátafélagið Stígandi og Björgunarsveitin Ósk í Búðardal stóðu fyrir þrettándabrennu í Búðardal og buðu upp á kakó í félagsheimilinu Dalabúð á eftir. Vel var tekið undir í söng á brennunni. Hér má sjá þau Kristján Inga Arnarsson og Herdísi Ernu Gunnarsdóttur stýra söng og með þeim er hópur af söngglöðum börnum. Ljósm. sm.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.