Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.11.2019, Qupperneq 26

Fréttablaðið - 14.11.2019, Qupperneq 26
Sandra Guðrún Guðmundsdóttir sandragudrun@frettabladid.is Emilia Clarke í Prada-kjól á frum- sýningu Last Christmas í London. NORDICPHOTOS/GETTY Leikkonan á margt sameiginlegt með persónunni sem hún leikur í Last Christmas. NORDICPHOTOS/GETTY Emilia Clarke þykir alltaf líta vel út á rauða dreglinum. NORDICPHOTOS/GETTY Emilia Clarke fer með eitt aðal-hlutverk myndarinnar en hún er einnig sýnd í kvikmynda- húsum hér á landi. Á frumsýn- ingunni skartaði Clarke svörtum millisíðum Prada-kjól með krist- alsskreyttum kraga sem var opinn frá hálsi og niður að mitti. Emilia Clarke er mjög ólík per- sónunni sem hún lék í Game of Thrones og oft erfitt að átta sig á að hún sé sama manneskjan þegar hún birtist á rauða dreglinum. Hún hefur birst með ólíkar hárgreiðslur og háralit og sama hvernig hún klæðir sig, greiðir sér eða litar á sér hárið, allt virðist fara henni vel. Leikkonan sagði í viðtali við kvikmyndavefinn Indiewire að hún hefði verið tilbúin að segja skilið við Game of Thrones og snúa sér að öðrum verkefnum. Persón- an sem leikur í Last Christmas er mjög ólík persónunni í þáttunum, hún hefur lifað af lífshættulegan sjúkdóm rétt eins og leikkonan sjálf. „Það var ótrúlegt að lesa hand- ritið því það er líf mitt á þessu augnabliki,“ sagði Clarke í við- talinu við Indiewire. Hún segir að persónan Kate í Last Christmas upplifi óttann sem hellist yfir fólk þegar líkaminn bregst því. Leikkonan sjálf segir að í slíkum tilvikum upplifi fólk óttann við að deyja og geti verið hrætt við ein- földustu hluti í mörg ár. Emilia Clarke fékk blæðingu inn á heila meðan hún lék í Game of Thrones og þurfti að fara í tvær heilaskurðaðgerðir. Hún var 24 ára þegar hún veiktist fyrst en hún hefur nú stofnað góðgerðar- samtökin SameYou sem hafa það að markmiði að hjálpa fólki sem hefur hlotið heilaskaða eða fengið heilablóðfall að fá betri aðgang að endurhæfingu. Fyrir utan Game of Thrones og Last Christmas lék Emilia Clarke nýlega í spennutryllinum Above Suspicion og stjörnustríðs- myndinni Solo: A Star Wars Story. Það verður áhugavert að sjá hvaða hlutverk þessi hæfileikaríka unga leikkona mun taka að sér í fram- tíðinni. Hæfileikarík og heillandi Leikkonan Emilia Clarke hefur verið þekkt fyrir að bera af á rauða dreglinum. Leikkonan sem er þekktust fyrir að leika hlutverk Daenerys Targaryen í sjónvarpsþáttunum vinsælu Game of Thrones mætti nýlega á frumsýningu myndarinnar Last Christmas í London. Leikkonan hefur gengið í gegnum erfiða lífreynslu sem hún nýtti til góðs. NORDICPHOTOS/GETTY Str. 40/42-56/58 Fleiri litir og munstur Bæjarlind 6 • S. 554 7030 Við erum á Facebook Túnikur Kr. 7.900.- Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Verslunin Belladonna NETVERSLUN WWW.BELLADONNA.IS FLOTT FÖT, FYRIR FLOTTAR KONUR Með því að auglýsa í Atvinnublaðinu nær þitt fyrirtæki til 89% lesenda dagblaða* á höfuðborgarsvæðinu. Með því að auglýsa í Atvinnublaðinu nær þitt fyrirtæki til 89% lesenda dagblaða* á höfuðborgarsvæðinu. Með því að auglýsa í Atvinnublaðinu nær þitt fyrirtæki til 89% lesenda dagblaða* á höfuðborgarsvæðinu. 4 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 4 . N ÓV E M B E R 2 0 1 9 F I M MT U DAG U R 1 4 -1 1 -2 0 1 9 0 5 :4 3 F B 0 7 2 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 4 3 A -F B 9 C 2 4 3 A -F A 6 0 2 4 3 A -F 9 2 4 2 4 3 A -F 7 E 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 0 7 2 s _ 1 3 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.