Fréttablaðið - 14.11.2019, Blaðsíða 30
Útgefandi: Torg ehf. Veffang: frettabladid.isÁbyrgðarmaður: Jóhanna Helga Viðarsdóttir Sölumaður auglýsinga: Ruth Bergsdóttir, ruth@frettabladid.is, s. 694 4103,,
Fjölbreytileiki
mannlífsflórunnar
er vissulega heillandi og
gefandi. Hef fengið að
tengjast fjölda einstakl-
inga og kynslóðum
innan stórfjölskyldna
allt að því frá vöggu til
grafar og það eru ein
mestu forréttindi þessa
starfs.
Hátíðarrit – nóvember 2019
Útgefandi: Fríkirkjan í Reykjavík
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hjörtur Magni Jóhannsson
Umbrot: Fréttablaðið
SKRIFSTOFA FRÍKIRKJUNNAR Í REYKJAVÍK
er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 09:00-16:00
og á föstudögum frá kl. 09:00-14:00
Laufásvegi 13, 101 Reykjavík
Sími: 552 7270
Safnaðarsalur: 552 7270
Heimasíða: www.frikirkjan.is
Netfang: frikirkjan@frikirkjan.is
STARFSFÓLK FRÍKIRKJUNNAR
Prestur og forstöðumaður:
Séra Hjörtur Magni Jóhannsson
Sími: 899 4131– hjorturm@frikirkjan.is
Viðtalstímar eftir samkomulagi
Umsjón skrifstofu:
Sigurbjörn H. Jakobsson
Sími: 552 7270 – frikirkjan@frikirkjan.is
Tónlistarstjóri og organisti:
Gunnar Gunnarsson
Sími: 661 6100 – gg@internet.is
Stjórnandi barnakórs:
Álfheiður Björgvinsdóttir
Sími: 849 8660 – alfheidurbjorgvins@gmail.com
Viltu fá póst með upplýsingum um safnaðarstarfið?
Sendu okkur þá póst á frikirkjan@frikirkjan.is
– og þú kemst á póstlistann okkar
Fríkirkjan
í Reykjavík
Við í Fríkirkjunni við Tjörnina leyfum okkur að leika okkur með þá flottu
hugmynd að við höfum jú víst
starfað á þremur öldum, þó að við
höfum vissulega byrjað nokkuð
seint á þeirri nítjándu. Hvað
viljum við segja með því? Jú, að
við erum svo samgróin íslenskri
sögu, menningu og listum að þar
verður ekki sundur greint. Við
erum ekkert annað en íslensk
grasrót, síðbúið afsprengi sið-
bótarinnar, virkur þátttakandi
í sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar
á sínum tíma, helguð víðri sýn,
umburðarlyndi og frjálslyndi og
við eigum fullt erindi áfram inn í
21. öldina sem trúverðug íslensk
grasrótarsamtök/kirkja. Ef til vill
framtíðarfyrirkomulag á sviði trú-
og kirkjumála.
Sjálfur hef ég fengið að þjóna
Fríkirkjunni við Tjörnina í 21 ár
og verið prestur alls í 33 ár.
Ég er þakklátur fyrir að hafa
fengið smátt og smátt í hring um
mig jákvætt fólk sem hefur víða
sýn, fagra hugsjón og traust að
leiðarljósi. Ég er þakklátur mínu
samstarfsfólki fyrir að veita mér
rými og frelsi til að veita skapandi
þjónustu.
Fríkirkjan í Reykjavík með sína
tíu til ellefu þúsund meðlimi er
langstærsta trúfélagið á landinu
sem þjónað er af einum presti.
Ég hef fengið að njóta þess að
eiga einstakt samstarfsfólk sem
vinnur vel saman. Ég hef fengið
að njóta þess að eiga þúsundir
helgra athafna í gleði og sorg, á
ögurstundum, á tilfinningaríkum
tímamótum með fjölbreytilegu
fólki, í afar litríkri mannlífs-
flóru. Fjölbreytileiki mannlífs-
flórunnar er vissulega heillandi
og gefandi. Hef fengið að tengjast
fjölda einstaklinga og kynslóðum
innan stórfjölskyldna allt að því
frá vöggu til grafar og það eru ein
mestu forréttindi þessa starfs. Það
að fjöldi þeirra sem vilja tilheyra
Fríkirkjunni við Tjörnina hefur
tvöfaldast segir okkur að sam-
eiginlega höfum við gert eitthvað
rétt og eitthvað gott.
Ég er þakklátur þeim mörgu
sem skrifuðu í blaðið okkar, fyrir
jákvæðnina í okkar garð, hvatn-
inguna, stuðninginn og elsku-
legheitin. Okkar sameiginlega
vegferð er rétt að hefjast.
Hjörtur Magni Jóhannsson
Fríkirkjuprestur
Þakklæti á afmæli Fríkirkjunnar
Séra Hjörtur Magni Jóhannsson.
FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI
Séra Magni í barnamessu í Fríkirkjunni.
✿ Fjöldi safnaðarmeðlima árin 1990 – 2019
n Fjöldi safnaðarmeðlima í tíð séra Hjartar Magna
n Fjöldi safnaðarmeðlima með búsetu hérlendis sem og erlendis
4901 4893 4884 4852
5355
5696
4920
6281
7018
9556
7920
8757
9257
9648
10007
10902
12000
10000
8000
6000
4000
2000
0
1991 1993 1995 1997 1999 2001 2003 2005 2007 2009 2011 2013 2015 2017 2019
Á þessum tíma-
mótum er mér
þakklæti efst
í huga. Tíminn
er vissulega af-
stæður. 120 ár
eru mun lengri
tími en ein
mannsævi nær
að spanna en í
samanburði við
trúarbrögðin
stóru þá er að-
eins um andartak
að ræða.
Davíð S. Snorrason, formaður
Árni Gunnarsson, gjaldkeri
Ólafur Ástgeirsson, ritari
Sædís Guðmundsdóttir
Helena Guðmundsdóttir
Hörður Hafberg Gunnlaugsson
Óskar Þór Nikulásson
Hörður Ingi Jóhannsson
Júlíana Bjarndís Ólafsdóttir
Guðrún Ragnarsdóttir
Safnaðarráð Fríkirkjunnar
2 FRÍKIRKJAN 120 ÁRA 1 4 . N ÓV E M B E R 2 0 1 9 F I M MT U DAG U R
1
4
-1
1
-2
0
1
9
0
5
:4
3
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
4
3
B
-0
A
6
C
2
4
3
B
-0
9
3
0
2
4
3
B
-0
7
F
4
2
4
3
B
-0
6
B
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
7
2
s
_
1
3
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K