Fréttablaðið - 14.11.2019, Page 29
F I M MT U DAG U R 1 4 . N ÓV E M B E R 2 0 1 9
Fríkirkjan 120 ára
Hátíðar guðs þjónusta verður í tilefni 120 ára afmælis Frí-kirkjunnar þann 17. nóv-
ember kl. 11. Forseti Íslands, hr.
Guðni Th. Jóhannesson, mun
ávarpa samkomuna. Hjörtur Magni
Jóhannsson fríkirkjuprestur leiðir
samveruna og flytur hugleiðingu.
Safnaðarfólk flytur ritningarlestra.
Fjölbreytt tónlist undir stjórn
Gunnars Gunnarssonar. Sönghóp-
urinn við Tjörnina, Hljómsveitin
Mantra, djasstrompetleikarinn
Arne Hiorth, strengjakvartett
kirkjunnar. Barnakórinn við
Tjörnina syngur undir stjórn Álf-
heiðar Björgvinsdóttur.
Hátíðartónleikar sama dag kl. 16.
Sönghópurinn við Tjörnina ásamt
strengjakvartett kirkjunnar og
djasshljómsveit. Einnig koma fram
með kórnum Egill Ólafsson, Sara
Grímsdóttir og Arne Hiorth.
Fríkirkjusöfnuðurinn
við Tjörnina 1899-2019
Hefur starfað
á þremur öldum
Frjálslyndi – víðsýni
– umburðarlyndi
Mannréttindi ofar
trúarlegum kreddum
Fríkirkjan græn
og grasrótarvæn
frá upphafi
Tvöföldun meðlima
undanfarin 20 ár
GEYMIÐ BLAÐIÐ
1
4
-1
1
-2
0
1
9
0
5
:4
3
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
4
3
B
-0
F
5
C
2
4
3
B
-0
E
2
0
2
4
3
B
-0
C
E
4
2
4
3
B
-0
B
A
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
B
F
B
0
7
2
s
_
1
3
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K