Fréttablaðið - 14.11.2019, Side 66
Á jólaóskalistanum
1. Ullarteppi úr Geysi.
2. Birkenstock Daytone Shear-
ling inniskór.
3. Aarke sódatæki.
4. Tag Heuer dömuúr, eitthvað
klassískt frá þeim.
Rós K r ist jánsdótt ir, mannf ræðing ur og g u l lsmíða nemi, er rómuð fyrir fágaðan, rómantískan en jafn-framt þægilegan fata-
stíl. Hún býr ásamt unnusta sínum,
Þorsteini Friðrikssyni, í fallegu húsi
við Ægisíðu. Þau eignuðust soninn
Kristján Mána nú fyrr á árinu.
Fréttablaðið bað Rós um að deila
nokkrum flottum hugmyndum að
alklæðnaði með lesendum, ásamt
því að svara nokkrum spurningum
um hennar persónulega stíl.
Hvernig myndir þú lýsa þínum
stíl?
Ég myndi lýsa honum sem kven-
legum og þægilegum.
Hvert er þitt uppáhaldsfatamerki
eða -hönnuður?
Það er alltaf að breytast, en akk-
úrat núna eru Blanche og Filippa K
í uppáhaldi.
Í hvaða búð verslar þú mest hér-
lendis?
GK.
Áttu þér einhverja uppáhaldsflík,
skó eða tösku úr eigin fataskáp?
Já, uppáhaldsf líkin mín
er án efa BAHNS-peysan
mín, er í henni allavega
einu sinni í viku. Svo er
Saint Laurent-taskan
mín í miklu uppáhaldi,
en Geysis-sloppurinn
minn er hlutur-
inn sem ég
nota lang-
m e s t ,
ó t r ú -
lega kósí
í fæðingar-
o r l o f i n u .
Hvert sækir þú innblástur, í
klæðavali eða í þinni eigin sköpun
sem gullsmiður?
Ég reyni að fá innblástur úr öllum
áttum, örugglega gerist það bara í
undirmeðvitundinni, en tíska er
tíska og mér finnst gaman að fylgja
tískustraumum. Hvað varðar skart-
ið er ég ennþá bara nemi og því ekki
mikið að hanna sjálf, en það sem
ég hef fengið að gera með frjálsar
hendur er innblásið af uppáhalds-
skarthönnuðum og tískustraumum.
Átt þú þér einhverjar tískufyrir-
myndir?
Nei, ekkert þannig, en þær
dönsku skvísur Pernille Teisbaek
og Jeanette Madsen eru í uppáhaldi
hvað varðar fatastíl.
Finnst þér klæðaval þitt mikið
hafa breyst eftir að þú varðst móðir?
Leitar þú til dæmis meira í praktísk-
ari klæðnað, eða breytti það jafnvel
litlu?
Já, ég leita meira í þægindi og eitt-
hvað sem er auðvelt að þvo! Nota
uppáhaldsflíkurnar minna því það
eru alltaf jógúrt- eða grautarslettur
á mér.
Hvar finnst þér skemmtilegast að
kaupa barnaföt?
Í Petit.
Þú starfaðir áður sem fyrirsæta,
fyrir og með námi. Finnst þér sú inn-
sýn sem þú fékkst þá í tískuheiminn
hafa haft einhver áhrif á stíl þinn og
tískusmekk?
Já, það var aðallega
þegar ég var í kringum
tvítugt en það mótaði
klárlega tískuvitið að fá
að prófa alls konar föt og
umgangast íslenska fata-
hönnuði.
steingerdur@frettabladid.is
Fær innblástur
úr öllum áttum
Rós Kristjánsdóttir lýsir fatastíl sínum sem
þægilegum og kvenlegum. Eftir að hún eign-
aðist soninn Kristján Mána hefur hún meira
sótt í föt sem er fljótlegt að þvo, enda jógúrt-
og grautarslettur ekki óalgengar yfir daginn.
Skyrtan
er frá Blanche.
Buxurnar sem Rós
klæðist er frá Andreu
(Andrea by Andrea)
en skórnir Tatuaggi.
FRÉTTABLAÐIÐ/SIG-
TRYGGUR ARI
Rós
í peysu
frá American
Vintage og buxum
frá Brandy Melville.
Skórnir eru frá
Reebok.
Hérna
klæðist Rós
bol úr Zöru við
kjól frá Hildi
Yeoman.
Buxurnar
eru Acne Jeans,
peysan frá BAHNS
og úlpan 66°Norður.
Skórnir eru hinir klass-
ísku Dr. Martens, húfan
frá Filippa K og sól-
gleraugun frá Tom
Ford.
MYND/ELISABETH TOLL
1 4 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9 F I M M T U D A G U R38 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
LÍFIÐ
1
4
-1
1
-2
0
1
9
0
5
:4
3
F
B
0
7
2
s
_
P
0
6
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
0
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
4
3
A
-E
C
C
C
2
4
3
A
-E
B
9
0
2
4
3
A
-E
A
5
4
2
4
3
A
-E
9
1
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
A
F
B
0
7
2
s
_
1
3
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K