Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.11.2019, Qupperneq 22

Fréttablaðið - 23.11.2019, Qupperneq 22
Yfirtaka“ er 35 mínútna hljóð- og dansverk eftir Önnu Kolfinnu Kuran þar sem fjöldi kvenna á öllum aldri tekur Iðnó yfir. Þetta er í fjórða sinn sem Anna Kolfinna sýnir verkið en það hefur verið í þróun frá því í janúar. Verkið einkennir að ólíkir hópar kvenna taka yfir mismunandi rými hverju sinni. „Þetta er ekki bara verkefni sem tengist sviðslistum, það er líka sam- félagslegt. Hluti af verkefninu er að byggja brú á milli mismunandi hópa kvenna. Og að ná til kvenna sem hafa ekki aðgengi að danslist eða reynslu af því að standa á sviði,“ segir Anna Kolfinna sem segir tölu- verða vinnu liggja í undirbúningi verka sinna. „Ég hef viljað reyna að ná til kvenna sem hafa áhuga, aldur og bakgrunnur skiptir ekki máli því öllum konum eru velkomið að taka þátt. Það hefur verið töluverð vinna fólgin í því að safna í hópinn, mér hefur fundist erfitt að fá umfjöllun um verkefnið í fjölmiðlum. Ég hef því verið að reyna að ná til kvenna með því að senda pósta, hringja símtöl og hafa samband við samtök kvenna eða stofnanir þar sem ríkir ákveðinn kvennaandi.“ Anna Kolfinna segist finna fyrir þörf fyrir viðburðinn meðal kvenna. „Mér finnst ég vera að svara ósk þar sem konur koma saman og finna fyrir samstöðu og því bara að vera saman. Ekki að gera mikið, bara finna hver fyrir annarri. Verkið er í raun mjög einfalt.“ En verkið er líka yfirlýsing, er það ekki?  „Jú, ég er að kanna mörkin á milli þess að vera til sýnis og vera sýnileg- ar. Mér finnst mikill áherslumunur á þessu tvennu og mikilvægt að við séum að greina muninn. Konur eru til sýnis alls staðar í samfélag- inu. Kvenlíkaminn er notaður sem KONUR ERU TIL SÝNIS ALLS STAÐ- AR Í SAM- FÉLAGINU. KVENLÍK- AMINN ER NOTAÐUR SEM MARK- AÐSAFL OG SÖLU- VARA EN SÝNILEIKI KVENNA ER MINNI.  Margir halda í þá hefð að setja saman piparkökuhús fyrir jólin enda gaman að skreyta þau og ekki síðra að borða þau eftir hátíðarnar. Mörgum vex þó í augum að með- höndla heitan, bráðinn sykur og sumum mistekst ætlunarverkið og þurfa að hylja ansi mörg byggingar- mistök með skrauti og sælgæti. Bakarinn landskunni Jói Fel fékk það verkefni í vikunni að setja saman piparkökuhús til að sýna réttu handtökin því leyndarmálið felst í því að bræða sykurinn með réttum hætti og ganga skipulega til verks. Til að byrja með mælir Jói með því að hafa smjörpappír undir á meðan húsið er límt saman og athuga hvort allar hliðar mátist vel saman. Það sé frekar leiðinlegt að líma saman vitlausa hluta hússins. Þakplötu í stað húsveggs til dæmis. „Sykurbráðin getur orðið mjög heit svo það þarf að fara var- lega,“ brýnir Jói fyrir lesendum. „Sykurinn er bræddur á pönnu en ekki í potti og sykurbráðin borin á og hliðunum haldið saman í smá stund. Um leið og sykurinn byrjar að bráðna lækkum við hitann svo hann brenni ekki. Ef að við erum með pönnuna á hellu þá er gott að draga hana til, aðeins út fyrir helluna að hluta, þannig að það sé auðveldara að kæla sykurinn. Ef sykurinn verður of heitur þá er hann líka snöggur að kólna og fer í þræði eins og margir kannast við. Verður eigin- lega bara alveg óviðráðanlegur,“ segir Jói og segir best að dýfa  Réttu handtökin  Að setja saman piparkökuhús Jói Fel sýnir réttu handtökin við að líma saman piparkökuhús og eru örugglega margir landsmenn þakklátir fyrir þær leiðbeiningar. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK hliðum hússins í sykurinn á pönn- unni og bera þær svo að húsinu. Þegar þakið er sett á þarf að hafa pönnuna nálægt húsinu og bera sykurinn á veggkantana. „Og reyna að láta sykurinn leka innan á hliðar hússins, ekki utan á,“ segir Jói og gengur rösklega til verks. Þegar húsið er samanlímt er gott að færa það á þann disk sem því er ætlað að standa á. Hann bendir á að svo sé gott að laga öll mistök með flór- sykri og að sjálfsögðu sælgæti og sýnir einnig réttu handtökin við að sáldra flórsykrinum yfir þannig að útkoman verði falleg. Kennslumyndband með Jóa Fel að sýna réttu handtökin við að bræða sykur er að finna á frettabladid.is Yfirtaka í Iðnó Anna Kolfinna Kuran og um 60 konur ætla að taka Iðnó yfir annað kvöld. Viðburður- inn er hluti af dagskrá Reykja- vík Dance Festival 2019.  Þetta er fjórða Yfirtaka Önnu Kolfinnu Kuran í ár. Sextíu konur frá Íslandi, Afganistan, Póllandi, Grikklandi og fleiri löndum fylla elsta leikhús landsins með líkömum sínum og röddum. Yfirtaka Önnu Kolfinnu í Iðnó í kvöld er sú fjórða í ár. Verkefnið er samfélagslegt og felur í sér yfirlýsingu. Fríða Ísberg les upp úr sinni annarri ljóðabók, Leður- jakkaveður, í sérstökum lið á fretta bladid.is. Bókin er önnur ljóðabók Fríðu sem fékk lofsamlega dóma fyrir smásagnasafn sitt Kláða á síðasta ári. Fríða Ísberg les upp úr ljóðabók sinni markaðsafl og söluvara en sýnileiki kvenna er minni. Ísland er framar- lega í jafnréttismálum en það eru ekki allar konur sem upplifa það. Til dæmis konur sem eru ekki fæddar á Íslandi eða hafa annað útlit en hefð- bundinn Íslendingur,“ segir Anna Kolfinna.  Yfirtakan verður klukkan 21.30 í Iðnó í kvöld og er hluti af Reykjavík Dance Festival. „Hátíðin í ár hefur yfirskriftina Ást og virðing og f lest verk hátíðarinnar f jalla öðrum þræði um til dæmis aðgengi og sýni- leika,“ segir hún og minnir á að frítt sé inn á viðburðinn í Iðnó. 2 3 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R22 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð HELGIN 2 3 -1 1 -2 0 1 9 0 5 :1 7 F B 1 1 2 s _ P 0 9 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 4 4 F -4 4 A 0 2 4 4 F -4 3 6 4 2 4 4 F -4 2 2 8 2 4 4 F -4 0 E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 1 2 s _ 2 2 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.