Fréttablaðið - 23.11.2019, Page 33

Fréttablaðið - 23.11.2019, Page 33
KYNNINGARBLAÐ Framhald á síðu 2 ➛ Helgin L A U G A R D A G U R 2 3. N Ó V EM BE R 20 19 Teymin í Snjallræði 2019. Uppskeruhátíð verður haldin fimmtudaginn 28. nóvember í borgarstjórnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Samfélagsleg nýsköpun Betri þjónusta fyrir konur sem lent hafa í áföllum, kortlagningarkerfi fyrir plokkara, aukinn stuðningur við fyrirtæki um nýskapandi lausnir fyrir sam- félagið og vettvangur sem stuðlar að kolefnishlutleysi Íslands er meðal þeirra verkefna sem teymin í Snjallræði hafa unnið að í Setri skapandi greina. Snjallræði er hraðall fyrir samfélagslega nýsköpun og frumkvöðlastarfsemi sem hóf göngu sína síðastliðið haust og fer nú fram í annað sinn í umsjón Höfða friðarseturs Reykja- víkurborgar og Háskóla Íslands og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Öflugir bakhjarlar og sam- starf við atvinnulífið Að baki hraðlinum standa afar framsækin fyrirtæki sem eiga það öll sammerkt að vilja leggja sitt af mörkum til samfélagsins en það eru Össur, Marel, Deloitte, Icelandair og Landsvirkjun. Með því að styðja við Snjallræði veita fyrirtækin öflugum einstakl- ingum tækifæri til að þróa eigin hugmyndir og finna þeim sjálf- bæran farveg. Þá eiga fyrirtækin það einnig sameiginlegt að leggja áherslu á samfélagslega nýsköpun í eigin starfsemi. Össur stefnir í síauknum mæli í átt að hringrásar hagkerfi og hefur um árabil unnið markvisst að því að draga úr sóun og neikvæðum umhverfisáhrifum sínum. Í samstarfi við viðskiptavini og samstarfsaðila, umbreytir Marel matvælaframleiðslu á heimsvísu með sjálf bærni, hagkvæmni og rekjanleika að leiðarljósi. Árlega fjárfestir Marel um sex prósent tekna í öflugri vöruþróunarstarf- semi við að hanna lausnir sem hámarka nýtingu verðmætra auðlinda og draga úr hvers konar sóun, meðal annars vatns-, orku- og matarsóun. Deloitte er afar framarlega á sviði samfélagsábyrgðar en hefur einnig verið að feta sig áfram á sviði samfélagslegrar nýsköpunar með þróunarverkefni um íslenska málheild og máltæknilausnir með það að markmiði að tölvur og tæki framtíðarinnar muni skilja og tala íslensku svo vel sé. Icelandair kynnti nýverið nýja stefnu í jafnréttismálum í Reykjavík og Berlín, þar sem félagið undir ritaði áskorun í jafnréttismálum á vegum IATA, alþjóðasamtaka flugrekenda, í samstarfi við 24 önnur flugfélög. Að lokum má nefna að Lands- virkjun skrifaði nýverið undir fyrsta sjálf bærnitengda lánið hér á landi sem hvetur fyrirtækið enn frekar til þess að ná eigin markmiðum í jafnréttismálum, heilsu- og öryggismálum og lofts- lagsmálum. Í upphafi hraðalsins fór fram hönnunarsprettur á vegum MIT designX sem öllum þessum öflugu bakhjörlum gafst kostur á að taka EINSTAKT KOLLAGEN RAKAKREM Fæst í flestum apótekum, Heilsuver og www.heilsanheim.is 2 3 -1 1 -2 0 1 9 0 5 :1 7 F B 1 1 2 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 4 F -5 D 5 0 2 4 4 F -5 C 1 4 2 4 4 F -5 A D 8 2 4 4 F -5 9 9 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 1 2 s _ 2 2 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.