Fréttablaðið - 23.11.2019, Page 43

Fréttablaðið - 23.11.2019, Page 43
Opin Kerfi er upplýsingatæknifyrirtæki fyrir nútímalegt atvinnulíf. Opin Kerfi er krefjandi og skemmtilegur vinnustaður. Fyrirtækið er samfélag jafningja, þar sem starfsfólk er hvatt til að sýna sjálfstæði í starfi og að móta eigið starfsumhverfi á jákvæðan hátt. Umsóknarfrestur til og með: 8. desember. Skil á umsóknum: opinkerfi.is/atvinna Nánari upplýsingar:   Reynir Stefánsson, reynir@ok.is Berglind Harðardóttir, berglind@ok.is. Hugsar þú í lausnum? Helstu verkefni og ábyrgð — Ráðgjöf varðandi lausnir, hugbúnað og vöruframboð — Önnur almenn ráðgjöf til viðskiptavina — Afgreiðsla pantana — Úthringiverkefni Helstu verkefni og ábyrgð — Viðskiptastýring — Sala á lausnum, hugbúnaði og vörum — Ráðgjöf til viðskiptavina — Öflun nýrra viðskiptasambanda Menntunar- og hæfniskröfur — Reynsla af sambærilegu starfi — Brennandi áhugi á upplýsingatækni — Menntun sem nýtist í starfi — Færni í mannlegum samskiptum — Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð — Geta til að vinna undir álagi — Framúrskarandi þjónustulund Menntunar- og hæfniskröfur — 5 ára reynsla af sambærilegu starfi — Breið þekking á upplýsingatækni — Þekking á rekstri fyrirtækja — Menntun sem nýtist í starfi — Færni í mannlegum samskiptum — Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð — Geta til að vinna undir álagi — Framúrskarandi þjónustulund Viðskiptastjóri Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og hafa reynslu af sölu á fyrirtækjamarkaði. Við leitum eftir öflugum lausnamiðuðum einstaklingi með mikla þjónustulund til þess að takast á við krefjandi verkefni og ráðgjöf á sviði upplýsingatækni og stafrænnar umbreytingar. Fyrirtækjaráðgjafi Fyrirtækjaráðgjafi sinnir lykilviðskiptavinum og þarf að geta unnið sjálfstætt, hafa góða þekkingu á upplýsingatækni og reynslu af sölu á fyrirtækjamarkaði. Hann veitir kröfuhörðum viðskiptavinum ráðgjöf um skrefin í átt að stafrænni framtíð og hefur góða þekkingu á lausnum, þjónustu og vörum fyrirtækisins. Mest lesna atvinnublað Íslands* Atvinnublaðið Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Viðar Ingi Pétursson, vip@frettabladid.is 550 5626 *Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára 2 3 -1 1 -2 0 1 9 0 5 :1 7 F B 1 1 2 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 4 F -6 2 4 0 2 4 4 F -6 1 0 4 2 4 4 F -5 F C 8 2 4 4 F -5 E 8 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 1 2 s _ 2 2 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.