Fréttablaðið - 23.11.2019, Page 45

Fréttablaðið - 23.11.2019, Page 45
Stafrænn leiðtogi Fjármála- og efnahagsráðuneytið leitar að öflugum og reynslumiklum leiðtoga til að leiða stafræna umbreytingu í þjónustu ríkisins. Um er að ræða nýtt starf og hefur viðkomandi tækifæri til að koma að mótun stafrænnar þjónustu hjá ríkinu. Efling stafrænnar þjónustu er eitt af forgangsmálum stjórnvalda og hefur ríkisstjórnin ákveðið að stafræn samskipti verði meginsamskiptaleið almennings við hið opinbera fyrir lok ársins 2020. Umsóknarfrestur er til og með 2. desember. Nánari upplýsingar um starfið má finna á Starfatorgi og heimasíðu Capacent. Helstu verkefni Stýra starfi verkefnastofu um Stafrænt Ísland. Móta markmið, áherslur og forgangsröðun verkefna. Tryggja samstarf um stafræna þjónustu við hagaðila m.a. ráðuneyti, stofnanir og sveitarfélög. Annast áætlanagerð, framkvæmd og eftirfylgni verkefna. Taka þátt í alþjóðlegu samstarfi á sviði stafrænnar þróunar. Gert er ráð fyrir því að stafrænn leiðtogi gegni hlutverki formanns í stýrihópi fjármála- og efnahagsráðherra um Stafrænt Ísland. Menntunar og hæfniskröfur Háskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi. Yfirgripsmikil reynsla af stjórnun innleiðingar stafrænnar þjónustu. Víðtæk yfirsýn yfir hagnýtingu upplýsingatækni. Stjórnunarreynsla og reynsla af samningagerð. Leiðtogahæfileikar og rík aðlögunarhæfni. Hæfileiki til að miðla upplýsingum og afla verkefnum stuðnings. Rík þjónustulund, frumkvæði og drifkraftur. Góð kunnátta í íslensku og ensku. · · · · · · · · · · · · · · Starfssvið • Stýring og yfirumsjón með innkaupum á vörum og þjónustu. • Annast gerð samninga um kaup á vörum og þjónustu. • Eftirlit með samningum er varða innkaup. • Samræmir innkaup til að auðvelda kostnaðargreiningu og samanburð. • Greiningarvinna. • Samskipti við birgja. • Skipulagning á lagerhaldi og flutningsmálum, í samvinnu við birgðastjóra. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði vörustjórnunar, viðskipta og/eða lögfræði eða sambærilegt nám sem nýtist í starfi. • Víðtæk reynsla af innkaupaferlum nauðsynleg. • Greiningarhæfni, talnagleggni og góð kunnátta í noktun töflureiknis. • Marktæk reynsla af samningagerð. • Reynsla af opinberum rekstri er kostur. • Góð hæfni í mannlegum samskiptum. • Hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í teymisvinnu. • Frumkvæði og faglegur metnaður. • Skipulögð og öguð vinnubrögð í starfi. • Góð íslenskukunnátta og enskukunnátta. Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður sem hentar jafnt báðum kynjum. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 9. desember 2019. Umsóknir berist á netfangið starf@vegagerdin.is. Í umsókninni komi fram persónulegar upplýsingar ásamt upplýsingum um þá menntun og hæfni sem sem óskað er eftir, þar með talið menntunar- og starfsferilsskrá. Sérfræðingur á rekstrar- og innkaupadeild ÖRYGGI FRAMSÝNI ÞJÓNUSTA FAGMENNSKA Vegagerðin óskar eftir að ráða öflugan aðila í starf sérfræðings á rekstrar- og innkaupadeild. Leitað er að aðila með menntun á sviði vörustjórnunar, viðskipta og/eða lögfræði og mikla reynslu af innkaupum. Árangur í fyrri störfum og brennandi árangursþörf skilyrði. Um er að ræða fullt starf á starfsstöð Vegagerðarinnar í Reykjavík. Ef þú ert með auga fyrir tækifærum er þetta rétta starfið fyrir þig! SK ES SU H O R N 2 01 9 Dalabyggð óskar eftir aðila til að sjá um rekstur Vínlandsseturs í Búðardal. Mikilvægt er að viðkomandi hafi reynslu af rekstri, þekk- ingu á markaðsmálum, hafi gaman að mannlegum sam- skiptum og sé áhugasamur um þjónustu við ferðamenn. Búseta í Dalabyggð er kostur. Í Vínlandssetrinu í Búðardal verður á sumardaginn fyrsta 2020 opnuð stórglæsileg sýning um sögu landafunda Íslendinga, af fundi Grænlands og Ameríku. Samhliða sýningunni er gert ráð fyrir veitingahúsi. Samið verður um reksturinn til langs tíma, enda er ætlunin að rekstraraðili komi að lokaútfærslu á samspili veitingarekstrar og sýningarhalds og fjárfesti nokkuð í verkefninu. Upplýsingar eru á vef Dalabyggðar, dalir.is. Nánari upplýsingar veita Kristján Sturluson sveitarstjóri, netfang sveitarstjori@dalir. is og Ólafur Sveinsson atvinnuráðgjafi hjá Samtökum sveitar- félaga á Vesturlandi, netfang olisv@ssv.is. Þeir sem áhuga hafa eru beðnir að senda inn umsóknir eigi síðar en 10. desember næstkomandi. Með umsókninni þurfa að fylgja drög að viðskipta- og rekstraráætlun. SK ES SU H O R N 2 01 9 Dalabyggð óskar eftir aðila til að sjá um rekstur Vínlandsseturs í Búðardal. Mikilvægt er að viðkomandi hafi reynslu af rekstri, þekk- ingu á markaðsmálum, hafi gaman að mannlegum sam- skiptum og sé áhugasamur um þjónustu við ferðamenn. Búseta í Dalabyggð er kostur. Í Vínlandssetrinu í Búðardal verður á sumardaginn fyrsta 2020 opnuð stórglæsileg sýning um sögu landafunda Íslendinga, af fundi Grænlands og Ameríku. Samhliða sýningunni er gert ráð fyrir veitingahúsi. Samið verður um reksturinn til langs tíma, enda er ætlunin að rekstraraðili komi að lokaútfærslu á samspili veitingarekstrar og sýningarhalds og fjárfesti nokkuð í verkefninu. Upplýsingar eru á vef Dalabyggðar, dalir.is. Nánari upplýsingar veita Kristján Sturluson sveitarstjóri, netfang sveitarstjori@dalir. is og Ólafur Sveinsson atvinnuráðgjafi hjá Samtökum sveitar- félaga á Vesturlandi, netfang olisv@ssv.is. Þeir sem áhuga hafa eru beðnir að senda inn umsóknir eigi síðar en 10. desember næstkomandi. Með umsókninni þurfa að fylgja drög að viðskipta- og rekstraráætlun. Dalabyggð óskar eftir aðila til að sjá um r kstur Vínl ndsseturs í Búðardal Mikilvægt er að viðkomandi hafi reynslu af rekstri, þekkingu á markaðsmálum, hafi gaman að mannlegum samskiptum og sé áhugasamur um þjónustu við ferða- menn. Búseta í Dalabyggð er kostur. Í Vínlandssetrinu í Búðardal verður á sumardaginn fyrsta 2020 opnuð stórglæsile sýning um sögu landafunda Íslendinga, af fundi Grænlands og Ameríku. Samhliða sýningunni er gert ráð fyrir veitingahúsi. Samið verður um reksturi n til la tí a, enda er ætlunin að rekstraraðili komi að lokaútfærslu á samspili veitinga- rekstrar og sýningarhalds. Upplýsingar eru á vef Dalabyggðar, dalir.is. Nánari upplýsingar veita Kristján Sturl son sveitarstjóri, netfang sveitarstjori@dalir.is og Ólafur Sveinsson atvinnuráðgjafi hjá Samtökum sveitarfélaga á Ve turlandi, netfang olisv@ssv.is. Þeir sem áhuga hafa eru beðnir að senda inn umsóknir eigi síðar en 10. desember næstkomandi. Með umsókninni þurfa að fylgja drög að viðskipta- og rekstraráætlun. ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 2 3 . N ÓV E M B E R 2 0 1 9 2 3 -1 1 -2 0 1 9 0 5 :1 7 F B 1 1 2 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 4 F -6 7 3 0 2 4 4 F -6 5 F 4 2 4 4 F -6 4 B 8 2 4 4 F -6 3 7 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 1 2 s _ 2 2 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.