Fréttablaðið - 23.11.2019, Page 46
Stjórnandi með
á réttum (vinnu)stað
Hjúkrunarstjóri ber ábyrgð á hjúkrunar-
þjónustu 20 íbúa sem og rekstri, mannauðs-
og gæðamálum sinnar einingar.
Hjúkrunarstjóri situr í hjúkrunarstjórn
heimilisins og kemur þar að stefnumótum og
gæðaumbótastarfi heimilisins.
Við leitum að reyndum hjúkrunarfræðingi
sem lokið hefur meistaraprófi í stjórnun
og/eða klínískri hjúkrun.
Að auki þarf viðkomandi að hafa reynslu af
starfsmannahaldi, gæðastarfi og rekstri.
Um er að ræða framtíðarstarf í spennandi
starfsumhverfi og 100% stöðu í dagvinnu.
Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við
Ingibjörgu Eyþórsdóttur, framkvæmdastjóra
hjúkrunar á netfangið ingae@solvangur.is.
Sólvangur hjúkrunarheimili óskar
eftir hjúkrunarstjóra
www.solvangur.is / 590 6500
LÁGAFELLSSÓKN
auglýsir lausa 50% stöðu
REKSTRARSTJÓRA
Starfssvið:
Daglegur rekstur sóknarinnar eftir nánari lýsingu, þ.m.t.
bókhald.
Kostur er að viðkomandi sé viðurkenndur bókari eða með
reynslu í færslu bókhalds og launaútreiknings í DK.
Einnig að viðkomandi þekki til safnaðarstarfs.
Vinnutími er frá mánudegi til föstudags kl. 9-13 auk mögulega
tilfallandi starfa.
Í boði er fjölbreytt og skemmtilegt starf.
Nánari upplýsingar veita:
Ida Hildur Fenger rekstrarstjóri Lágafellssóknar
(ida@lagafellskirkja.is) og Rafn Jónsson
(rafn.jonsson@gmail.com) formaður sóknarnefndar
Umsóknarfrestur er til 29. nóvember og miðað við að við-
komandi hefji störf 1. desember eða eftir samkomulagi.
Sóknarnefnd Lágafellssóknar.
Tryggingastofnun
Hlíðasmára 11 | 201 Kópavogur
Sími 560 4400 | tr@tr.is | tr.is
Helstu verkefni og ábyrgð
- Yfirumsjón með að ákvörðun réttinda og afgreiðslu umsókna séu
samkvæmt lögum, reglugerðum og góðri stjórnsýslu
- Sér til þess að þjónustustefnu TR sé framfylgt
- Innleiðing nýrra verkefna og verklags
- Daglegur rekstur réttindasviðs
- Upplýsingagjöf og samskipti við fagráðuneyti, samstarfsstofnanir,
fagaðila á sviði málefna sviðsins og hagsmunasamtök
Hæfnikröfur
- Meistarapróf af heilbrigðissviði, félagsvísindasviði eða sambærileg
menntun sem nýtist í starfi er skilyrði.
- Þekking og reynsla af stjórnun og mannaforráðum er skilyrði
- Mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum er skilyrði
- Þekking og reynsla á sviði opinberrar stjórnsýslu er kostur
- Innsæi, frumkvæði, sjálfstæði í starfi og metnaður til
að ná árangri skipta miklu
- Góð kunnátta í íslensku, ensku og norrænu tungumáli.
- Skipulagshæfileikar og geta til að hafa yfirsýn með verkefnum.
Frekari upplýsingar um starfið má finna á starfatorg.is
Umsóknarfrestur er til og með 16. desember 2019.
FRAMKVÆMDASTJÓRI
RÉTTINDASVIÐS
Tryggingastofnun auglýsir eftir framkvæmdastjóra réttindasviðs,
sem er sameinað færnisvið og lífeyrissvið í nýju skipulagi.
Meginverkefni þess eru ákvörðun lífeyrisréttinda og tengdra greiðslna, afgreiðsla
umsókna og þjónusta við viðskiptavini.
Á sviðinu starfar fjölbreyttur hópur starfsmanna með breiða þekkingu og reynslu.
Framkvæmdastjóri réttindasviðs starfar í öflugu framkvæmdateymi TR.
Leitað er að áhugasömum og metnaðarfullum einstaklingi sem býr yfir stjórnunarreynslu,
drifkrafti og góðum samskiptahæfileikum.
capacent.is
Ef þú ert með rétta starfið
– erum við með réttu manneskjuna
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu og
veita trausta og
persónulega ráðgjöf.
Við erum alltaf með
bókara á skrá
hagvangur.is
4 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 3 . N ÓV E M B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
2
3
-1
1
-2
0
1
9
0
5
:1
7
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
4
4
F
-6
C
2
0
2
4
4
F
-6
A
E
4
2
4
4
F
-6
9
A
8
2
4
4
F
-6
8
6
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
1
1
2
s
_
2
2
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K