Fréttablaðið - 23.11.2019, Page 50

Fréttablaðið - 23.11.2019, Page 50
Auglýsing fyrir mannauðstjóra í félagsmálaráðuneytinu Félagsmálaráðuneytið leitar eftir öflugum stjórnanda í starf mannauðsstjóra. Mannauðsstjóri mun leiða mannauðsmál ráðuneytisins og jafnframt sinna ráðgjöf og aðstoð fyrir Barnaverndarstofu og aðrar stofnanir ráðuneytisins eftir atvikum. Mannauðsstjóri vinnur náið með ráðuneytisstjóra, öðrum stjórnendum ráðuneytisins og forstöðumönnum viðkomandi stofnana. Mannauðsstjóri mun heyra undir skrifstofu ráðuneytisstjóra. Helstu verkefni og ábyrgð • Framkvæmd stefnu félagsmálaráðuneytis í mannauðsmálum og stefnumótun á málasviðinu • Virkur stuðningur og ráðgjöf við starfsfólk og stjórnendur • Kjaramál, launasetning, ráðningar og vinnsla starfsmannamála skv. lögum og reglum • Réttindi og skyldur starfsmanna • Þróun árangursvísa og áætlanagerð • Fræðsla, innri samskipti og starfsþróun Hæfnikröfur • Háskólapróf sem nýtist í starfi, framhaldsmenntun í mannauðsstjórnun æskileg • Yfirgripsmikil reynsla og þekking á mannauðsmálum • Samstarfsfærni og lipurð í mannlegum samskiptum • Leiðtogahæfni, skipulagshæfni og frumkvæði í starfi • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku • Fagmennska og metnaður til að móta fyrirmyndar vinnustað Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðs hafa gert. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Ráðuneytið hvetur karla jafnt sem konur til að sækja um starfið. Með umsókn skal fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hvernig viðkomandi uppfyllir þær hæfnikröfur sem gerðar eru. Mat á hæfni umsækjenda byggist á innsendum gögnum og viðtölum við umsækjendur. Umsókn getur gilt í sex mánuði. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Starfshlutfall er 100%. Umsóknarfrestur er til og með 9. desember 2019. Nánari upplýsingar veitir Elísabet Þórisdóttir elisabet.thorisdottir@frn.is - 5458100 Sameyki stéttarfélag í almanna- þjónustu óskar eftir íbúðum og/eða sumarhúsum til leigu Sameyki Stéttarfélag í almannaþjónustu, óskar eftir sumarhúsum og/eða íbúðum á leigu fyrir félagsmenn sína sumarið 2020. Einungs húsnæði í góðu ásigkomu- lagi og í frágengnu umhverfi kemur til greina. Upplýsingar um staðsetningu, stærð, aldur eignar, verð, ástand, fjölda gistirýma og aðra aðstöðu s.s. heita potta skulu koma fram, ásamt myndum. Áhugasamir sendi upplýsingar til Ásu á netfangið asaclausen@sameyki.is fyrir 15. desember n.k. Öllum tilboðum verður svarar. www.ruv.is RÚV starfar í almannaþágu og hefur það hlutverk að vekja, virkja og efla. Öflugt og samhent starfsfólk RÚV skoðar samfélagið með gagnrýnum hætti, segir mikilvægar sögur og þróar nýjar leiðir til miðlunar. Dagskrárgerðarmaður Rás 1 Við leitum að metnaðarfullum starfsmanni í 100% stöðu til að sinna dagskrárgerð í fréttatengdum morgunþætti. Krafist er breiðrar og góðrar þekkingar, afburða íslenskukunnáttu og brennandi áhuga á dagskrárgerð. Gerð er krafa til dagskrárgerðarmanna um mikið frumkvæði, drifkraft og hugmyndaauðgi auk mjög góðs valds á íslensku máli. Umsóknarfrestur er til 9. desember. Nánari upplýsingar og skil umsókna á umsokn.ruv.is. Við hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna. Ertu að leita að sérfræðingi? hagvangur.is Þarftu að ráða starfsmann? Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf. Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum lausnir sem henta hverjum viðskiptavini. 8 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 3 . N ÓV E M B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 2 3 -1 1 -2 0 1 9 0 5 :1 7 F B 1 1 2 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 4 4 F -9 3 A 0 2 4 4 F -9 2 6 4 2 4 4 F -9 1 2 8 2 4 4 F -8 F E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 1 2 s _ 2 2 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.