Fréttablaðið - 23.11.2019, Page 51

Fréttablaðið - 23.11.2019, Page 51
Verkefnisstjóri óskast Skipulagsfulltrúinn í Reykjavík leitar að öflugum skipulagsfræðingi, arkitekt eða landslagsarkitekt með þekkingu og reynslu af skipulagsvinnu sem hefur tileinkað sér sjálfstæð vinnubrögð og teymisvinnu. Vinnan krefst skipulagshæfni, frumleika og nákvæmni. Um er að ræða starf í skapandi og faglegu starfsumhverfi með ný- sköpun og framsækni í skipulagsgerð að leiðarljósi sem tengjast m.a. borgarlínu, hverfisskipulagi, landnotkun, þróun byggðar, loftslagsmálum, landslagi og lýðheilsu. Starfssvið • Fjölbreytt verkefni sem varða skipulag byggðar og borgarumhverfis. • Verkefnisstjórn, teymisvinna og umsjón með skipulagsáætlunum. • Greiningarvinna og undirbúningur skipulagsgerðar í grónum hverfum. • Samskipti, ráðgjöf og samráð við íbúa, hagsmunaaðila og skipulags- ráðgjafa. • Undirbúningur og kynning mála fyrir nefndir og ráð borgarinnar. • Ýmis tilfallandi verkefni tengd skipulags- og umhverfismálum borgarinnar á verksviði embættis skipulagsfulltrúa. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun í samræmi við 5.mgr. 7.gr. skipulagslaga nr.123/2010. • Reynsla af skipulagsgerð og málsmeðferð skipulagsáætlana er kostur. • Mikil hæfni í mannlegum samskiptum. • Hæfni til framsetningar og greiningar á flóknum gögnum. • Skipulagsfærni, nákvæmni og hæfileiki til að vinna sjálfstætt. • Geta unnið vel undir álagi. • Góð kunnátta í íslensku og ensku í ræðu og riti. • Færni í notkun á algengum hugbúnaði sem tengist skrifstofu- störfum og þekking á hönnunar-, umbrots-, og teikniforritum. • Frumkvæði, áræðni og röggsemi. UMHVERFIS- OG SKIPULAGSSVIÐ Borgartún 12–14 • S. 411 11 11 • usk@reykjavik.is Samstarfsaðilar eru verkefnisstjórar hjá skipulagsfulltrúa og umhverfis- og skipulagssviði, fagaðilar, fagráð og kjörnir fulltrúar, önnur svið og stofnanir Reykjavíkurborgar, starfsmenn ríkisstofnana, viðskiptavinir og önnur sveitarfélög. Um er að ræða 100% starf og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar veitir Björn Axelsson, bjorn.axelsson@reykjavik.is. Sótt er um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir „laus störf” og „verkefnisstjóri“. Umsóknarfrestur er til 9.12. 2019 Viltu vera með í að SKIPULEGGJA borgina okkar? hagvangur.is Fullt af öflugu sölufólki! 2 3 -1 1 -2 0 1 9 0 5 :1 7 F B 1 1 2 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 4 F -9 3 A 0 2 4 4 F -9 2 6 4 2 4 4 F -9 1 2 8 2 4 4 F -8 F E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 1 2 s _ 2 2 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.