Fréttablaðið - 23.11.2019, Side 78

Fréttablaðið - 23.11.2019, Side 78
Bindin eru sérlega rakadræg og breyta vökva í gel. Þvagleki getur byrjað hvenær sem er en líkurnar fara vaxandi með aldri og of þyngd að sögn Hildar Sól- veigar Ragnarsdóttur, hjúkrunar- fræðings og ljósmóður. „Þvagleka er skipt niður í þrjár tegundir; áreynsluþvagleka, bráðaþvagleka og blandaðan þvagleka. Áreynslu- þvagleki er algengastur og lýsir sér þannig að viðkomandi missir þvag við áreynslu eins og hnerra, hósta eða líkamlega áreynslu,“ segir Hildur. „Helsta ástæða þess er slappir grindarbotnsvöðvar og er með- ganga og fæðing algengasta ástæða slappra grindarbotns- vöðva.“ Hildur segir að tíðni áreynsluþvagleka aukist þegar kona hefur fætt mörg börn en einnig hefur aldur og offita áhrif á þvagleka. Bráðaþvagleki lýsir sér þann- ig, að sögn Hildar, að það mikil og sterk þvaglátsþörf verður að viðkomandi nær ekki að fara á salerni í tæka tíð. „Talað er um að í þessum tilvikum sé blaðran ofvirk eða óróleg. Ekki er alveg vitað um orsökina og er þetta vandamál að finna hjá öllum aldurshópum.“ Þriðja tegundin af þvagleka, blandaður þvagleki, er blanda af áreynslu- og bráðaþvagleka. Þvagleka er hægt að með- höndla á ýmsa vegu. Hildur nefnir að grindarbotnsæfingar styrki vöðvana í grindarbotninum og því ættu allar konur að huga að því að gera grindarbotnsæfingar reglu- lega. Bæði til að fyrirbyggja þvag- leka og meðhöndla hann. Einnig er hægt að meðhöndla þvagleka með blöðrustjórnun, raförvun, lyfjum og aðgerð. Meðhöndlunin fer eftir tegund og alvarleika að sögn Hildar. Þvagleki er mikið feimnismál á meðal kvenna og oft ekki eitt- hvað sem rætt er um í vinkvenna- hópum. „Svo virðist einnig vera að konur eigi erfitt með að bera þetta vandamál upp við heilbrigðis- starfsfólk. Allt of fáar konur ræða um þetta vandamál sem leiðir til þess að þær fá ekki rétta meðferð,“ segir Hildur og bætir við að þvag- leki geti skert lífsgæði verulega. „Þvagleki hefur mismikil áhrif á daglegt líf kvenna og andlega líðan. Hjá sumum konum er þvag- leki meiri háttar vandamál á meðan aðrar takast á við Þvagleki er falið vandamál Þvagleki er nokkuð algengt vandamál og talið er að um 30% kvenna glími við hann á einhverjum tíma. Þvaglekinn getur verið frá því að vera í dropatali til þess að einstaklingurinn rennblotnar. Hildur Sólveig Ragnarsdóttir segir þvagleka geta byrjað hvenær sem er. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK hann með lítilli fyrirhöfn.“ Það getur verið mikil hjálp í því að þvaglekavörur fáist sem víðast og aðgengið sé sem best. „Always Discreet vörurnar eru í svipuðum pakkningum og venjuleg dömu- bindi en eru sérstaklega hönnuð til að taka við þvagi,“ segir Hildur. „Þannig eru þær ekki aðgreindar frá öðrum vörum og ætti aukið aðgengi að hjálpa til við að opna umræðuna um þetta vandamál. Þvaglekavörur geta stuðlað að betri lífsgæðum hjá konum sem glíma við þvagleka.“ Sérhannað fyrir þvagleka Always vörumerkið þekkja f lestir sem leiðandi merki í dömubind- um. Always hefur sett á markað nýja vörulínu Always Discreet sem samanstendur af bindum og buxum sérhönnuðum fyrir konur með þvaglekavandamál. Þessi vörulína er fáanleg í helstu apótekum og stórmörkuðum landsins. Við framleiðslu á vörunum voru þvaglekavandamál skoðuð til hlítar til að koma með vöru sem uppfyllti kröfur og bætti við því sem vantaði í það úrval af vörum sem þegar voru fáanlegar. Helstu kostirnir við Discreet: n Tvöföld hliðarvörn n Lyktin læsist inni n Extra rakadræg miðja breytir vökva í gel n Fyrirferðarminni þvaglekavörur n Gott aðgengi að vörunum Hvað er Always Discreet? n Bindi og buxur sérstaklega hannaðar fyrir konur með þvaglekavandamál n Bindi og buxur með nýja tækni, þorna fyrr og læsta lykt Af hverju Always Discreet? n Stór og vaxandi markaður n Opnari umræða um vandamálið minna tabú n Fólk leitar frekari lausna n Konur þekkja Always og treysta því merki Always hefur sett á markað nýja vöru- línu, Always Discreet, sem samanstendur af bindum og buxum sérhönnuðum fyrir konur með þvagleka- vandamál. Gott aðgengi að þvaglekavörum er mjög mikilvægt. Hlæðu, hoppaðu, hóstaðu og hnerraðu áhyggjulaus! Extra rakadræg 100% Lyktarvörn Passa frábærlega NÝT T! Öruggar þvaglekavörur 10 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 3 . N ÓV E M B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 2 3 -1 1 -2 0 1 9 0 5 :1 7 F B 1 1 2 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 4 F -7 1 1 0 2 4 4 F -6 F D 4 2 4 4 F -6 E 9 8 2 4 4 F -6 D 5 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 1 2 s _ 2 2 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.