Fréttablaðið - 23.11.2019, Síða 92

Fréttablaðið - 23.11.2019, Síða 92
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Síðari helgi Deildakeppni BSÍ fór fram um síðustu helgi. Fjórar sveitir spiluðu í fyrstu deild, sveitir Hótel Hamars, SFG, Grant Thornton og Hjálmar S. Pálsson. Sveit Hótels Hamars vann næsta öruggan sigur. HH vann góðan sigur á sveit Hjálmars 136-28 í undanúrslitum, en sveit SFG vann nauman sigur á Grant Thornton með 105-98 impum. HH vann öruggan sigur í úrslitaleiknum gegn sveit SFG, 243-123 en sveit Grant vann 48-17 sigur á sveit Hjálmars (aðeins 16 spil). Spilarar í sveit Hótel Hamars voru Bjarni H. Einarsson, Jón Baldursson, Matthías G. Þorvaldsson, Sigurbjörn Haraldsson, Sigurður Sverris- son og Sverrir Ármannsson. Sveit Gunnu og félaga vann sigur í annarri deild með 94,15 stig í 7 leikjum (14 sveitir). Spilarar í þeirri sveit voru Anna Ívarsdóttir, Guðrún Óskarsdóttir, Hjördís Sigurjónsdóttir, Guð- mundur Baldursson og Steinberg Ríkharðs- son. Fjórar efstu sveitir unnu sér rétt til að spila næst í 1. deild. Mörg skemmtileg spil komu fyrir í deildakeppninni. Eitt þeirra er þetta spil sem kom fyrir í síðustu um- ferðinni. Vinsælt var að spila 3 grönd á NS hendurnar, þó að það sé mjög erfitt spil. Vestur var gjafari og enginn á hættu. Þrjú grönd voru spiluð á öllum borð- unum í annarri deild (utan eins pars sem fór alla leið í 6 sem voru tvo niður). Tólf sagnhafar stóðu spilið – en einn fór niður. Sagnhafi „lokar bara augunum“ og sækir 9 slaginn á tígul, ef útspilið er spaði. Flestir sagnhafanna fengu reyndar 10 slagi, eftir að hafa rennt niður laufalitnum (eða eftir hjartaútspil frá austri). LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður K863 ÁG109 D54 G6 Suður D 874 K107 ÁKD953 Austur G952 KD52 962 84 Vestur Á1074 63 ÁG83 1072 ÖRUGGUR SIGUR 2 9 8 5 6 3 1 7 4 4 1 5 7 2 9 8 3 6 6 7 3 8 4 1 5 9 2 5 2 1 9 7 4 6 8 3 3 8 4 6 1 5 7 2 9 7 6 9 2 3 8 4 5 1 8 4 2 1 9 7 3 6 5 9 3 7 4 5 6 2 1 8 1 5 6 3 8 2 9 4 7 3 7 8 9 1 5 4 2 6 9 4 6 2 3 8 7 5 1 1 2 5 4 6 7 8 3 9 7 5 2 1 8 3 9 6 4 8 9 4 5 2 6 1 7 3 6 1 3 7 4 9 2 8 5 2 3 1 6 7 4 5 9 8 4 6 9 8 5 2 3 1 7 5 8 7 3 9 1 6 4 2 4 6 8 2 3 9 5 7 1 9 5 7 8 1 4 2 3 6 1 2 3 6 5 7 8 9 4 2 4 1 9 6 3 7 8 5 3 8 6 7 4 5 9 1 2 7 9 5 1 8 2 4 6 3 6 7 4 3 2 8 1 5 9 5 1 9 4 7 6 3 2 8 8 3 2 5 9 1 6 4 7 7 8 3 4 9 5 2 1 6 6 9 2 7 3 1 5 8 4 1 4 5 2 6 8 3 7 9 2 6 8 5 1 9 4 3 7 3 7 1 6 2 4 8 9 5 4 5 9 3 8 7 1 6 2 8 3 4 9 7 2 6 5 1 5 1 7 8 4 6 9 2 3 9 2 6 1 5 3 7 4 8 7 1 5 8 2 9 6 4 3 8 4 6 5 7 3 2 9 1 3 2 9 4 6 1 5 7 8 1 9 7 3 4 5 8 2 6 2 3 8 9 1 6 7 5 4 5 6 4 7 8 2 1 3 9 6 5 2 1 3 4 9 8 7 9 7 3 6 5 8 4 1 2 4 8 1 2 9 7 3 6 5 9 7 5 1 3 4 6 8 2 6 8 3 5 2 9 7 1 4 2 1 4 6 7 8 9 3 5 5 4 8 7 6 1 3 2 9 1 6 2 8 9 3 4 5 7 7 3 9 2 4 5 8 6 1 8 2 7 4 5 6 1 9 3 4 9 1 3 8 2 5 7 6 3 5 6 9 1 7 2 4 8 VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist einn mikilvægasti samkomustaður landsins. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 29. nóvember næst- komandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „23. nóvember“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Slátur- tíð eftir Gunnar Theodór Eggertsson frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Þormóður Sveinsson, Hvera- gerði. Lausnarorð síðustu viku var H R O S S A M A K R Í L L Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 ## L A U S N L Y G A M Æ L U M S M D Ö S O Ö Æ E J A K K A L A K K I N N F Á T Í Ð A R Ó Á N U U J U U K Ú L U L Á N I Ð F Ó S Æ H E S T I K K V A F A R H Á Ö Á Ó S M Á R A L I N D N Ú N E T S T A K A N N E L T I S T G Í T Ó L Á T A S A M I U Í V I Ð R I N G A P L Æ R D Ó M A U N A R M S L E N G D Ó A R A M B A R S N I L L L Æ S K A Á R K Ú F U N G A N A A K S T A Ð A N Ó T G A P A N D I Í S M F L Á K A N A P D L A F G A M A L L I V L E I T I N A U L U U M L E S P I R O A M A T Ö R A N A I T Á M E Y R A R T R D A L A K A R L G Ð M J Ó H U N D A U A T H U G A R A M M A Ð G E R Ð I R M N H R O S S A M A K R Í L L LÁRÉTT 1 Ef koma skal klerki í kjól þarf marga snaga á einu bretti (9) 11 Bútum niður hagyrðinga í krimmum (10) 12 Færum gjöld til betri vegar með viðeigandi reglum (11) 13 Þolum rennerí meðfram snúningunum (10) 14 Barn er báli neðar (9) 15 Hemjum brodda og baldna fola með naglaböndum (12) 16 Er lóuþrællinn risi meðal fugla? (5) 17 Frá fornum útreikningi vandarhögga að hjali um boltann (9) 21 Mat villur hjá nokkuð klár- um en vel rugluðum gaur (9) 26 Hratt flýgur pípulögð önd (5) 29 Enn er fjör í fugli þrátt fyrir hættulegt háttalag (7) 31 Blómleggur úr renglu og hári (8) 32 Heyrðirðu lætin er ég slátraði kiðlingi? (7) 33 Forseti á að gæta síns alltum- lykjandi veldis (7) 34 Heimilisfleki skilur hol og bað (8) 35 Ávíta alla sem tala um þetta vesen (7) 36 Skítugar og skrambi þunnar skvísur (7) 38 Vogunin er mín og ég vel hana (8) 41 Þar þekki ég villta márann Manna (6) 44 Þýðingarleysi er hvorki ásættanlegt né gilt (9) 47 Geri kröfu um að hvíla við mörk (5) 48 Ákafur en ekki stór, eiginlega hverfandi (8) 49 Bobbysocks voru skornar úr snöru ruglsins (7) 50 Sé krók skjálfa við flóann (7) 51 Stúlka leitar maddömu, ein- hleyprar þó (8) 52 Þeim er friður í huga sem af mælunum má ráða (7) LÓÐRÉTT 1 Tek alltaf þessa sömu sólar- hringa í sult og sukk (9) 2 Verkfæri vaðfugls nýtast sem hægindi í útilegu (9) 3 Handlangaði lítra af kássu (9) 4 Aldri rúnir en þó alveg af aldri búnir? (9) 5 Ætli þau svagli smokk eða sykurkítti? (10) 6 Reiðir stöng Ása til til höggs (8) 7 Allt í rugli því ég klára ekki að hreinsa mitt hafrakál (8) 8 Viðlegupláss á góðum prís við látlausa bryggju (8) 9 Reiðversmerki fyrir hand- verksmann (9) 10 Elduðu Depil við hundrað gráður (9) 18 Byttubarn er stríðið (7) 19 Hjólkerlingar eru víst úti um sig allar (7) 20 Lesa um það sem kríkamikill lofar (8) 22 Klár í klassísku máli (12) 23 Hafandi náttað í sömu gras- ey tel ég að þið verðið mestu mátar (7) 24 Nöldrum um efni sem við nöldruðum um (8) 25 Sæki lopa fyrir hinar í reyfi loðinnar (8) 27 Skoða kjaft draumanna (7) 28 Eitthvað raus um að Ra sé gömul skjóða (5) 30 Er það hroki að segja hjáleigu hafa yfirburði? (7) 37 Söngrödd með fjörlegum tónum er viðeigandi á vígðum borðum (7) 39 Áhöld og áfengi og sú feita rennur ljúflega niður (6) 40 Er Fannar og Fannar hittast fer allt í rugl (6) 41 Þessi staða kemur upp snemma á hverju ári (6) 42 Þessi andskoti sló allt og alla út á sínu besta tímabili (6) 43 Sprotahreyfing afhjúpar svo- lítið stungusár (6) 45 Stefnum þeim sem við elsk- um (5) 46 Blaðið sem bernskan hafn- aði? (5) Svartur á leik Möller átti leik gegn Hansen í Dan- mörku árið 1962. 1. … Hxg2! 2. Hxg2 f2! 0-1. Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri. Þriðja mót Bikarsyrpunn- ar hefst föstudaginn 29. nóvember. Mótin fara fram í Skákhöll TR að Faxafeni 12. www.skak.is: Allar nýjustu skák- fréttirnar. 2 3 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R44 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 2 3 -1 1 -2 0 1 9 0 5 :1 7 F B 1 1 2 s _ P 0 9 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 4 F -3 F B 0 2 4 4 F -3 E 7 4 2 4 4 F -3 D 3 8 2 4 4 F -3 B F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 1 2 s _ 2 2 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.