Fréttablaðið - 23.11.2019, Page 108

Fréttablaðið - 23.11.2019, Page 108
Lífið í vikunni 17.11.19- 23.11.19 SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Gústaf Bjarnason gustaf@frettabladid.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050: Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson, hlynur@frettabladid.is , Sigfús Örn Einarsson sigfus@frettabladid.is, Svava O’Brien svava@frettabladid.is, Örn Geirsson orn.geirsson@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5077: Atli Bergmann atli@frettabladid.is, Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jóhann Waage johannwaage@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, Ruth Bergsdóttir ruth@frettabladid.is. FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, Viðar Ingi Pétursson vip@frettabladid.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Guðrún Inga Grétarsdóttir gudruninga@frettabladid.is Ég tel mig eiga umtals-verðan þátt í velgengni sveitarinnar sem fyrr-verandi tónfræðikenn-ari Brynjars frá því í Tónlistarskóla Reykja- nesbæjar í gamla daga,“ segir Stur- laugur Jón Björnsson, bruggmeist- ari í Borg brugghúsi, og skellir upp úr. Sturlaugur og félagar hafa þróað með liðsmönnum Of Monsters and Men bjórinn Fever Dream sem þykir einkar vel heppnaður. Lagt var upp með að hafa bjórinn bleikan eins og plötuumslagið, einhvers konar ávaxtasúrbjór en í honum má bæði finna hindber og lakkrís. „Svona ávaxtabættir súr- bjórar hafa notið mikilla vinsælda undanfarin misseri og við höfum vart undan að framleiða þá – þetta er eitthvað sem langf lestir geta drukkið, ferskt og svalandi, jafn- vel fyrir þá sem hafa lítinn áhuga á hefðbundnari bjór. Fever Dream er bruggaður með hindberjum og lakkrís sem er bragðpörun sem þekkt er í ýmiss konar góðgætisgerð svo sem eftirréttum og öðru nammi. Okkur kom því saman um að þetta gæti verið leiðin til að fanga Fever Dream konseptið, og ekki skemmir bleiki tónninn sem hindberin gefa bjórnum,“ bætir Sturlaugur við. „Við fengum þessa hugmynd í tengslum við plötuna og ferlið allt var frekar skemmtilegt. Okkur langaði að hann yrði bleikur eins og plötuumslagið og Borg gat orðið við því. Svo skemmdi ekki fyrir að hann er súrbjór sem við öll elskum,“ segir Brynjar Leifsson, gítarleikari hljómsveitarinnar. Hann viðurkennir að vera bjór- áhugamaður. „Ég er kannski enginn sérfræðingur en mér finnst gaman að prófa nýja hluti,“ bætti Brynjar við á f lugvellinum í München en hann var á leið til Barcelona. Hljómsveitin sendi síðsumars frá sér sína þriðju hljóðversplötu sem ber nafnið Fever Dream og hefur hún hlotið góðar viðtökur bæði hjá tónlistargagnrýnendum sem og aðdáendum sveitarinnar.  Hljóm- sveitin hafði samband við Borg síðasta haust vegna fagnaðar í til- efni af plötunni og lýsti yfir áhuga á að brugga bjór með bruggmeist- urum Borgar. „Hann þurfti helst að vera bleikur,“ útskýrir Sturlaugur og hlær. „Fyrr á árinu sendum við frá okkur bjórinn BJÓR NR.C18 í sam- starfi við Fræbbblana og hófum þar einhverja samvinnuvegferð sem þetta passar skemmtilega inn í.“ Bjórnum var eingöngu tappað á kúta í þetta skipti og er hann að lenda á helstu bjórbörum landsins þessa dagana. „Við erum hrifin af Jóni Sæmundi myndlistarmanni og þeim verkum sem hann vann fyrir Fever Dream plötuumslagið. Það væri því gaman að henda í aðra lögun við tækifæri og koma þessu fallega verki á bjórmiða í takmörk- uðu upplagi – en við sjáum til.“ benediktboas@frettabladid.is Bleikur bjór frá OMAM og Borg Liðsmenn Of Monsters and Men, Arnar Rós­ enkranz Hilmarsson og Brynjar Leifsson, eru ekki aðeins stórkostlegir tónlistarmenn. Þeir eru bjóráhugamenn og brugguðu í samstarfi við Borg bjórinn Fever Dream. Hlynur Árnason bruggmeistari, Brynjar Leifsson, gítarleikari Of Monsters and Men, Arnar Rósenkranz Hilmarsson, trommuleikari hljómsveitarinnar, og Sturlaugur Jón Björnsson bruggmeistari. MYND/EINAR INGI SIGMUNDSSON ÉG ER KANNSKI ENGINN SÉRFRÆÐ- INGUR EN MÉR FINNST GAMAN AÐ PRÓFA NÝJA HLUTI. Brynjar Leifsson, gítaleikari OMAMAðeins 62.930 kr. Mjög þægilegur hæginda­ stóll. Svart leður á slitflötum. Fullt verð: 89.900 kr. AUSTIN hægindastóll 30% AFSLÁTTUR Aðeins 23.940 kr. Klassískur hægindastóll. Brúnt eða svart PU­leður. Fullt verð: 39.900 kr. POLO hægindastóll 40% AFSLÁTTUR SMÁRATORG HOLTAGARÐAR AKUREYRI ÍSAFJÖRÐUR www.dorma.is VEFVERSLUN ALLTAF OPIN Fyrir þínar bestu stundir Afgreiðslutími Rvk Mán. til fös. kl. 11–18.30 Laugardaga kl. 11–17 Sunnudaga kl. 13–17 (Smáratorgi) www.dorma.is Holtagörðum, Reykjavík Smáratorgi, Kópavogi Dalsbraut 1, Akureyri Skeiði 1, Ísafirði SMÁRATORG HOLTAG ARÐAR AKUREYRI ÍSAFJÖRÐU R www.dorma.is ILMKERTI, LUKTIR OG KERTASTJAKAR FRÁ AFFARI www.dorma.is VEFVERSLUN ALLTAF OPIN Fyrir þínar bestu stundir JÓLATILBOÐ AFFARI – RO Ro ilmkerti. Nokkrir ilmir. Fullt verð: 2.790 kr. Jólatilboð aðeins 2.232 kr. 20% AFSLÁTTUR AFFARI Sense ilmkerti. Nokkrir ilmir. Fullt verð: 3.590 kr. Jólatilboð aðeins 2.872 kr. BIANCO Bianco ilmkerti. Nokkrir il mir. Fullt verð frá: 990 kr. Jólatilboð frá 792 kr. Þú finnur jólabækling Dorma á www.doma.is NORMALÍSERAR SLEIPIEFNI Jógakennarinn og ilmkjarnaolíu­ ráðgjafinn Eva Dögg er að færa fram­ leiðslu sína sína úr eldhúsinu í Vesturbæn­ um í vottað fram­ leiðslu­ eldhús og hefur nú hannað heilandi sleipiefni. TROMMULEIKARI OG KÖTTUR Hljómsveitin Oyama hefur legið í dvala en snýr nú aftur af fullum krafti og gaf nýlega út myndband við lagið Spare Room. Það verður á væntanlegri stuttskífu Oyama. VEISLA Í MENGI Í gær voru Atli Bollason og Guð­ mundur Ingi Úlfarsson með sjón­ leika á Mengi. Þar samtvinnuðu þeir tónlist og myndbandsverk. Atli segir marga ekki gera sér grein fyrir því að hægt sé að flytja mynd­ bandsverk líkt og aðra list. NÝSTIGNIR ÚR DÝFLISSU Bræðurnir Egill og Bjarki mynda saman hljómsveitina Andy Svart­ hol. Í gær voru þeir með tónleika á Hressó í tilefni útgáfu af vínyl­ plötu þeirra, Mörur. Nafnið á vel við því hljómsveitin heldur mest til í stúdíói í kjallaranum hjá Agli, en þeir kalla það báðir dýflissuna. 2 3 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R60 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 2 3 -1 1 -2 0 1 9 0 5 :1 7 F B 1 1 2 s _ P 1 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 1 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 4 F -3 5 D 0 2 4 4 F -3 4 9 4 2 4 4 F -3 3 5 8 2 4 4 F -3 2 1 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 1 2 s _ 2 2 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.