Fréttablaðið - 23.11.2019, Blaðsíða 112

Fréttablaðið - 23.11.2019, Blaðsíða 112
Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 550 5000 Ritstjórn 550 5070 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild 550 5050 auglysingar@frettabladid.is Prentun Torg. ehf mest lesna dagblað landsins. ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ. Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu. Óttars Guðmundssonar BAKÞANKAR Gjafakort Borgarleikhússins er ávísun á upplifun GJAFAKORT borgarleikhus.is SKILYRÐISLAUST LÆGSTA VERÐIÐ Í ÖLLUM LANDS HLUTUM Eftir langt starf í geðlækning-um fær maður góða innsýn í líf fólksins í landinu. Geðræn vandamál eru f lókið fyrirbæri sem eru samofin allri tilveru ein- staklingsins. Þunglyndi og kvíði haldast í hendur við tilvistarleg vandamál á vinnustað eða í hjóna- bandi. Slæmt samkomulag hjóna veldur svefntruf lunum, streitu og dapurleika. Samskipti foreldra og barna hafa breyst á liðnum árum. Börn eru í stöðugu sambandi við for- eldrana gegnum snjallsíma. Þau hafa tekið völdin á heimilinu yfir matseðlum, samveru og svefntíma fjölskyldunnar. Þrátt fyrir þetta eru f lest foreldri illa haldin af sektarkennd og finnst aldrei nóg gert fyrir barnið. Slíkt ýtir undir markaleysi í samskiptum foreldra og barna. Rúm á heimilum fólks verða æ stærri og fullkomnari (rúmbreidd ca. 2 m). Það hefur í för með sér að fjölmörg börn sofa uppí hjá foreldrunum sem varla þekktist á árum áður (rúmbreidd 1,40 m). Innileiki og nánd í samskiptum fullorðna fólksins breytist því miður til hins verra þegar hjóna- rúmið verður sameiginlegur svefnstaður fjölskyldunnar. Fólk lagar sig smám saman að þessu breytta lífsmynstri. Hjón hætta að sofa saman enda gefst sjaldnast tóm til þess. Minnkandi kynlíf og aukin fjarlægð leiða til versnandi samskipta sem valda þunglyndi og kvíða. Fólk hættir að tala saman og hverfur hvort inn í sinn snjall- símann. Geðlækninum fallast oft hendur í slíkri pattstöðu og raular fyrir munni sér gamla vísu: Kveð ég hátt unz dagur dvín, dýran hátt við baugalín. Venus hátt í vestri skín Við skulum hátta elskan mín. (Með börnin í rúminu hjá okkur.) Blessuð börnin 2 3 -1 1 -2 0 1 9 0 5 :1 7 F B 1 1 2 s _ P 1 1 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 9 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 4 F -0 E 5 0 2 4 4 F -0 D 1 4 2 4 4 F -0 B D 8 2 4 4 F -0 A 9 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 1 2 s _ 2 2 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.