Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.11.2019, Qupperneq 18

Fréttablaðið - 30.11.2019, Qupperneq 18
Flugmennirnir áttuðu sig þegar þeir voru komnir inn yfir austurströnd Kanada að þeir myndu ekki geta lent á áfangastað í Mexíkó vegna eldgoss þar í landi. Endilega sendið okkur ölda á netfangið msh@msh.is „Frá draumi til afreks“ Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari, heldur fyrirlestur kl 19:00. hittingur Í Bæjarbíói Mánudaginn 2.12.19 KL. 18:30 MARKAÐSSTOFU HAFNARFJARÐAR Léttar veitingar og drykkir í Mathiesen stofunni í boði MSH. Fyrirtæki og einyrkjar í Hafnarfirði og nágrenni sérstaklega velkomnir. Sýning Náttúruminjasafns Íslands í Perlunni, Vatnið í náttúru Íslands, verður eins árs sunnudaginn 1. desember. Í tilefni afmælisins verður mikið um að vera á sýningunni. Stjörnuver Fyrsta hæð — Kl. 13:30 – 14:00 Ný stuttmynd frá BBC um hringrás vatns frumsýnd en einnig býðst gestum að sjá norðurljósamyndina sem þar er í sýningu. Vísindasmiðja Háskóla Íslands Önnur hæð — Kl. 14:00 – 16:00 Vísindamenn frá Háskóla Íslands ásamt Sævari Helga Bragasyni, Stjörnu-Sævari, sýna og kynna undraverða eiginleika vatns með tilraunum sem gestir fá að taka þátt í. Aðgangur ókeypis. Hlökkum til að sjá ykkur í Perlunni! VATNIÐ Í NÁTTÚRU ÍSLANDS 1 ÁRS! SAMFÉLAG Skoski leikarinn Rory McCann, sem er best þekktur fyrir hlutverk sitt sem „Hundurinn“, Sandor Clegane, í þáttunum um Krúnuleikana, bjó í tjaldi á Íslandi og stal sér til matar. McCann var nýlega í viðtali í tengslum við þætt- ina og ræddi þar veru sína hér. „Ég bjó í tjaldi, bókstaf lega í tjaldi, og stal mér til matar endrum og sinnum,“ sagði McCann í þætt- inum Game of Thrones Reunion Special, þar sem margir leikarar úr þáttaröðinni vinsælu voru í við- tali hjá spjallþáttarstjórnandanum Conan O’Brian. Þetta var árið 2006, en McCann kom þá um haustið, ásamt stór- leikaranum Gerard Butler, til að vera viðstaddur frumsýningu á kvikmynd byggðri á Bjólfskviðu. McCann lék lítið hlutverk í þeirri mynd og var ekki stórt nafn í skemmtanabransanum yfir höfuð. Flæktist hann um heiminn og tók að sér hlutverk hér og þar. Hann frestaði heimferð í sífellu og ákvað loksins að setjast hér að. „Ég fékk engin hlutverk á þessum tíma þannig að ég bað umboðsmann minn að hringja ef eitthvað myndi gerast, en það gerðist ekkert þann- ig að ég var áfram á Íslandi.“ Hann kunni vel við land, þjóð, rokið og rigninguna. Hentaði það grófum persónuleika hans einkar vel. End- aði hann á að búa hérna í tæpt ár en var atvinnulaus og blásnauður. Hann missti loks húsnæðið. „Það var að koma vetur og heima- menn sögðu mér að ég væri sá eini á allri eyjunni sem byggi í tjaldi. Þeir hjálpuðu mér svo að finna annað húsnæði og ég fékk vinnu sem smiður,“ sagði McCann. „Að lokum fékk ég aftur vinnu sem leikari og náði að koma mér aftur á strik,“ sagði McCann. „Allt í einu er verið að keyra mig um í drossíu og ég kominn í bestu þátta- röð heims. Þetta sýnir hvernig örlögin geta breyst. Ótrúlegt.“ Eins og f lestir vita voru mörg atriði þáttanna tekin upp á Íslandi, á Þingvöllum, Snæfellsjökli, við Mývatn, Jökulsárlón, Reynisfjöru og víðar. „Ég náði að fara aftur til Íslands og borga bókasafnsskuld- irnar mínar.“ kristinnhaukur@frettabladid.is Hírðist í tjaldi á Íslandi og hnuplaði mat Áður en leikarinn Rory McCann sló í gegn í þáttun- um um Krúnuleikana, bjó hann í tjaldi á Íslandi og stal sér til matar. Hann safnaði bókasafnsskuldum sem hann borgaði til baka mörgum árum síðar McCann náði að borga bókasafnsskuldir sínar á Íslandi. FRÉTTABLAÐIÐ/EPA Það var að koma vetur og heima- menn sögðu mér að ég væri sá eini á allri eyjunni sem byggi í tjaldi. Rory McCann leikari AMSTERDAM Farþegar á leið með f lugfélaginu KLM frá Amsterdam til Mexíkó síðastliðinn fimmtudag lentu aftur á nákvæmlega sama stað eftir ellefu klukkustunda flug yfir Atlantshafið og til baka. Þetta kom fram á vef Business Insider sem segir f lugmennina hafa áttað sig á því er þeir voru komnir inn yfir austurströnd Kan- ada að þeir myndu ekki geta lent á fyrirhuguðum áfangastað í Mexíkó vegna eldgoss þar í landi. Vegna vegabréfsmála hafi ekki komið til greina að lenda með far- þegana vestan hafs og því varð úr að snúið var aftur til Amsterdam. Flækjustigið hafi ekki minnkað vegna talsverðs fjölda hrossa, sem auk farangurs farþega, voru í far- angursrýminu. – gar Hringsóluðu í ellefu tíma með hross í farangrinum 3 0 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R16 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 3 0 -1 1 -2 0 1 9 0 4 :5 6 F B 1 4 4 s _ P 1 4 2 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 2 7 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 4 6 0 -E 4 4 4 2 4 6 0 -E 3 0 8 2 4 6 0 -E 1 C C 2 4 6 0 -E 0 9 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 4 4 s _ 2 9 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.