Fréttablaðið - 30.11.2019, Page 26

Fréttablaðið - 30.11.2019, Page 26
OLÍS-DEILDINNI NÆSTU LEIKIR Í KARLAR KONUR LAU. 30. NÓVEMBER 1 6 .0 0 LAU. 30. NÓVEMBER 1 6 .3 0 LAU. 30. NÓVEMBER 1 8 .1 5 LAU. 30. NÓVEMBER 1 3 .3 0 LAU. 30. NÓVEMBER 1 4 .0 0 SUN. 1. DESEMBER 1 7 .0 0 MÁN. 2. DESEMBER 1 9 .3 0 LAU. 30. NÓVEMBER 1 6 .0 0 KOMDU Á VÖLLINN #O lís de ild in Tímasetningar geta breyst vegna veðurs. Sjá nánar á olis.is/deildin HNEFALEIKAR Stefnt er að því að halda Norðurlandameistaramótið í hnefaleikum hér á landi á næsta ári en Hnefaleikasamband Íslands hefur óskað eftir því við Reykja- nesbæ að fá aðstöðu til að halda mótið þar. Verið er að leggja drög að keppnisfyrirkomulagi og kostnaði, en kostnaður vegna mótsins mun lenda á Hnefaleikasambandinu. Þetta verður í fyrsta sinn sem keppt verður í þrjá daga og mun Ísland fá fast sæti á mótinu. „Við höfum lengi barist fyrir því að fá okkar föstu sæti á mótunum og viljum því gera eins vel og hægt er nú þegar okkur er gefið tækifæri til að festa okkur í sessi,“ segir í fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs Reykjanesbæjar. Gert er ráð fyrir að heildarfjöldi þátttakenda keppendur, þjálfarar, dómarar og stjórnendur verði á bilinu 150-200 manns. Ásdís Rósa Gunnarsdóttir, for- maður Hnefaleikasambandsins, segir að alveg frá því að sambandið var tekið inn í ÍSÍ árið 2015 hafi verið vilji til að fá mótið hingað til lands. „Við létum vita að við vild- um halda mót en þriðja deginum yrði bætt við af því að við vildum ekki halda mótið með öllum þeim kostnaði sem fylgir án þess að vera með fast sæti fyrir okkar kepp- endur. Þannig að niðurstaðan var að halda þriggja daga mót og prófa. Við höfum verið að senda krakka að keppa, sterka keppendur, en þau hafa þurft að færa sig upp eða niður um þyngdarf lokk vegna plássleysis á mótinu. Núna fáum við tækifæri til að sýna hvað í okkur býr.“ Aðeins er pláss fyrir fimm í hverjum f lokki og hver keppandi má aðeins keppa einu sinni á dag. Það er því setið um hvert sæti sem er ekki fast í hendi. Mótið er próf- steinn á það hvort keppendur ætli sér lengra í íþróttinni. „Þetta er fyrsta skrefið.“ Ásdís segir að um 1.100 manns æfi hnefaleika hér á landi þó það séu ekki allir að keppa. „Við erum að sjá mikið stökk í barna og ungl- ingastarfi. Við erum með svokallaða diplóma-hnefaleika þar sem snert- ingar eru léttari en meiri áhersla er lögð á tækni og framkomu. Þegar krakkarnir útskrifast þaðan teljast þau hæf að fara í ólympíska hnefa- leika ef þau vilja. Einn af okkar bestu keppendum kemur úr þessu starfi.“ Umsvifin jukust töluvert þegar Hnefaleikasambandið varð sér- samband innan ÍSÍ og er yfirleitt mót einu sinni í mánuði til að kepp- endur öðlist keppnisreynslu. „Við höfum verið að senda krakka út þar sem mótherjinn hefur um 50 bar- daga undir belti. Það er meira en við höfum náð.“ Læknar erfiðir Ásdís segir að fordómar í garð hnefa- leika fari minnkandi. Þó séu alltaf einhverjir sem erfitt sé að sann- færa. „Ég finn það eftir að barna- og unglingastarfið jókst að umtalið og sýnin á íþróttina hefur batnað. Þetta er fjölskylduíþrótt en við erum allt- af í vandræðum með læknaálitið. Það eru margir læknar sem líta ekki á þetta sem íþrótt og þar af leiðandi neita þeir að sinna okkar keppendum – sem er bæði vont og svolítið spes. Við gerum allt til að tryggja öryggi okkar keppenda en nokkrir læknar neita að taka þátt. Sem betur fer erum við með aðra í okkar liði sem styðja við íþróttina. Almenningsálitið hefur alltaf verið svolítið slæmt þannig að við gerum allt til að tryggja öryggi keppenda og iðkenda. Við göngum lengra í því en allar aðrar íþróttir ætla ég að leyfa mér að fullyrða. Af því að við þurfum þess. Þetta er eins og að vera kona – þá þarf að gera aðeins meira. Enginn íþrótt er hættulaus, ekki fótbolti eða körfubolti eða aðrar íþróttir. En það er hægt að fyrirbyggja fullt og það er gert með ítarlegum reglum og læknisskoðunum í kringum öll mót.“ benediktboas@frettabladid.is Dæmi um að læknar hunsi boxara Hnefaleikasamband Íslands hefur óskað eftir því við Reykjanesbæ að fá aðstöðu til að halda Norðurlandameistaramótið í ólympískum hnefaleikum í mars á næsta ári. Formaðurinn segir mikla grósku vera í hnefaleikum og fordómar fari minnkandi. Um 1.100 manns æfa hnefaleika á Íslandi, þó ekki allir séu að keppa í íþróttinni. Barna- og unglingastarf blómstrar og segir formaðurinn að íþróttin sé afar fjölskylduvæn. Stefnt er að því að Norðurlandamótið muni fara fram hér á landi á næsta ári. MYNDIR/GUNNAR JÓNATANSSON OÞað eru margir læknar sem líta ekki á þetta sem íþrótt. Ásdís Rósa Gunnarsdóttir, formaður Hnefaleikasam- bandsins 3 0 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R24 S P O R T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 3 0 -1 1 -2 0 1 9 0 4 :5 6 F B 1 4 4 s _ P 1 1 9 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 1 0 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 4 6 1 -0 6 D 4 2 4 6 1 -0 5 9 8 2 4 6 1 -0 4 5 C 2 4 6 1 -0 3 2 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 4 4 s _ 2 9 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.