Fréttablaðið - 30.11.2019, Page 30

Fréttablaðið - 30.11.2019, Page 30
Leikskólabörn þekkja vel álfana Þorra og Þuru. Trausta og fjöruga vini sem lenda stundum af klaufaskap í alls kyns ógöngum sem leiðir þá í ævintýri. Álfarnir hafa heimsótt þúsundir leikskólabarna með far­ andsýningum síðan árið 2008 og slógu rækilega í gegn með jólaþátt­ unum Týndu jólin sem sýndir voru á RÚV um síðustu jól. Leikhópurinn Miðnætti stendur að sýningunni Jólaævintýri Þorra og Þuru, í hópnum eru Agnes Wild, Sigrún Harðardóttir og Eva Björg Harðardóttir. „Við erum að sýna alla sunnu­ daga á aðventunni fram að jólum í Tjarnarbíói,“ segir Agnes Wild, handritshöfundur og leikari. „Það sem einkennir álfana Þorra og Þuru er dæmalaus vinátta og væntum­ þykja. Þau eru bestu vinir og eins og vinir eiga þau það til að rífast og vera ósátt. Þau finna alltaf kær­ leikann á endanum. Í þessari sögu eru Þorri og Þura að undirbúa jólin en þurfa að gæta jólakristals fyrir afa Þorra. Jólakristallinn er upp­ spretta allrar jólagleði í heiminum og skyldi slökkna á honum þá er úti um gleðina og jólin gleymast. Það er einmitt það sem gerist, kristallinn bilar og hættir að lýsa. Þura og Þorri þurfa því að leggja í leiðangur til að bjarga jólunum og hitta ýmsar furðuverur. Þau lenda í hremmingum en auðvitað endar þetta allt saman vel,“ segir Agnes sem segir gefandi og skemmtilegt að leika fyrir yngstu leikhúsgestina. „Þegar þeim finnst eitthvað fyndið þá hlæja þau innilega og þegar þeim finnst eitthvað sorglegt þá finna þau til sterkrar hluttekning­ ar, það er dásamlegt að leika fyrir þau. Reyndar finnst börnum allt að tólf ára gaman að ævintýrum Þorra og Þuru, ég held ég gæti mælt með sýningunni fyrir börn niður í tveggja ára aldur og upp í tólf ára,“ segir Agnes. Fr umsý ning á Jólaævintý r i Þorra og Þuru verður í Tjarnarbíói á sunnudaginn. – kbg ÞEGAR ÞEIM FINNST EITT- HVAÐ FYNDIÐ ÞÁ HLÆJA ÞAU INNILEGA. Bjarga jólunum í Tjarnarbíói Álfarnir Þorri og Þura lenda í jólaævintýri í Tjarnarbíói alla sunnudaga á aðventunni. Þau lenda í vandræðum og þurfa að leggja mikið á sig til að bjarga jólunum. Það sem einkennir þau er dæmalaus vinátta og væntumþykja. Einar Kárason les upp úr nýrri ævisögu sem hann skrifaði. Með sigg á sálinni: Saga Friðriks Þórs Friðrikssonar. Meira á frettabladid.is Upplestur: Með sigg á sálinni Leikskólabörn þekkja vel álfana Þorra og Þuru enda hafa þau farið í heimsókn víða með farandsýningu sína. Jólavinirnir lenda í jólaævintýri alla sunnudaga á aðventunni MYND: EYÞÓR ÁRNASON Hver er lang lífasta mýtan um kyn líf? Hvað er gott kyn líf? Hvað tekur kynlíf langan tíma og hversu al gengt er að fá full­ nægingu? Hvað er kyn líf yfirhöfuð? Kyn fræðingar varpa ljósi á kyn líf í sam fé laginu í dag og velta fyrir sér þeim mýtum og tabúum sem því fylgja. Fólk hugsar um kyn líf á hverj­ um degi. Þetta virðist vera niður­ staða hverrar einustu rann sóknar sem hefur reynt að komast að því hversu oft við mann eskjurnar hugs­ um um kyn líf. Þessar rann sóknir greinir reyndar á um hvort það líði sjö sekúndur eða sjö klukku tímar milli hugsananna en ekki virðist fara á milli málanna að kyn líf er ofar lega í hugum íbúa jarðar dag hvern. Með þessum hugsunum hafa myndast alls kyns ritúöl, tabú, mýtur og misskilningur um kyn líf. Um allan heim hafa verið skrifaðar bækur, textar og ljóð um kyn líf og virðist mann fólkið aldrei þreytast á að tala um þetta brölt sitt. Kyn líf hefur auðvitað fylgt mann­ inum frá örófi alda en það sem virð­ ist hins vegar gleymast er að líkt og menningin hefur kyn líf þróast á mis munandi hátt á milli sam fé­ laga. Það gæti til dæmis komið ein­ hverjum á ó vart að komast að því að vin sælasta kyn lífs stelling Vestur­ landanna, trú boða stellingin, var með öllu ó þekkt í á kveðnum sam­ fé lögum fyrir ör fáum ára tugum en heimildir herma að konum hafi þótt stellingin með öllu ó á sættan leg. Það er því ljóst að ekki hugsa allir um það sama þegar þeir hugsa um kyn líf. Frettabladid.is ræddi stöðu kyn­ lífs við Siggu Dögg kynfræðing, Áslaugu Kristjánsdóttur kynlífsráð­ gjafa og Krister Blæ Jónsson, vara­ formann Ástráðs, kynfræðslufélags læknanema. Þau voru sammála um að ótal mýtur lifa enn góðu lífi í svefnherbergjum Íslendinga og að löngu tímabært væri að uppræta þær. Fréttaskýringin verður birt á frettabladid.is á sunnudag. Sam­ starfssamningur Fréttablaðsins og visir.is rennur út um helgina,nánar tiltekið þann 1. desember næstkom­ andi og birtist skýringin því ekki á visir. is. – kdi Hvað hugsum við þegar við hugsum um kyn líf? Sigga Dögg er á meðal viðmælenda í fréttaskýringu sem birtist á sunnudag. 3 0 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R28 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð HELGIN 3 0 -1 1 -2 0 1 9 0 4 :5 6 F B 1 4 4 s _ P 1 1 5 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 1 4 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 4 6 1 -2 E 5 4 2 4 6 1 -2 D 1 8 2 4 6 1 -2 B D C 2 4 6 1 -2 A A 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 4 4 s _ 2 9 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.