Fréttablaðið - 30.11.2019, Síða 62

Fréttablaðið - 30.11.2019, Síða 62
Staða yfirsjúkraþjálfara er laus til umsóknar. Heilsustofnun er endurhæfingarstofnun sem þjónar um 120 dvalargestum á hverjum tíma. Lögð er áhersla á að veita framúrskarandi heildræna endurhæfingu sem styður við einkunnarorðin Berum ábyrgð á eigin heilsu. Viðkomandi þarf að búa yfir faglegum metnaði, vera skipulagður og með góða hæfni í mannlegum samskiptum. Reynsla af stjórnun æskileg. Viðkomandi stýrir daglegum rekstri deildarinnar, tekur þátt í þverfaglegu teymisstarfi og veitir dvalargestum sjúkraþjálfun og fræðslu. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 15. janúar. Möguleiki er á húsnæði á staðnum. Einnig er starfs– mannarúta til og frá Olís við Rauðavatn í Reykjavík. Nánari upplýsingar veita Anna Margrét Guðmundsdóttir yfirsjúkraþjálfari, annamargret@heilsustofnun.is og Aldís Eyjólfsdóttir starfsmannastjóri, aldis@heilsustofnun.is. Umsóknarfrestur er til 15. desember nk. Umsóknir með ferilskrá sendist til starfsmannastjóra aldis@heilsustofnun.is w w w.heilsustofnun.is SJÚKRA- EÐA HEILSUNUDDARI YFIRSJÚKRAÞJÁLFARI Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð SÍBS. Sími 585 2000 – www.reykjalundur.is Sjúkraþjálfari Laus er til umsóknar 100% staða sjúkraþjálfara á verkjasviði Reykjalundar. Um tímabunda ráðningu er að ræða. Staðan veitist frá 1. febrúar 2020 til eins árs. Á Reykjalundi er unnið í þverfaglegum teymum þar sem áhersla er lögð á skjólstæðingsmiðaða nálgun og heildræna sýn. Krafist er frumkvæðis, sjálfstæðis í vinnubrögðum, skipulagshæfileika og góðrar hæfni í mannlegum samskiptum. Hæfnikröfur: • Íslenskt starfsleyfi. • Góð og almenn færni í mannlegum samskiptum og samvinnu. • Æskileg er reynsla af teymisstarfi og meðferð einstaklinga með langvinna verki. Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi Félags sjúkra- þjálfara og fjármálaráðherra auk stofnanasamnings Félags sjúkraþjálfara og Reykjalundar. Upplýsingar um starfið veitir Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðusjúkraþjálfari í síma 585 2160 eða í gegnum net- fangið asdiskri@reykjalundur.is og Guðbjörg Gunnarsdóttir mannauðsstjóri í síma 585 2143 eða í gegnum netfangið gudbjorg@reykjalundur.is Umsóknarfrestur er til 15. desember 2019 Umsóknarform og upplýsingar um Reykjalund má finna á heimasíðu Reykjalundar www.reykjalundur.is HH Ráðgjöf • Fjarðargata 13 - 15 • 220 Hafnarfjörður • Sími: 561 5900 • hhr@hhr.is • www.hhr.is Ráðningarþjónusta Sölu- og lagerstarf Sölu- og lagerstarf Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu HH Ráðgjafar www.hhr.is og eru áhugasamir beðnir um að sækja um starfið þar. Gróðrarstöðin Lambhagi ehf. óskar eftir að ráða umsjónarmann nýrrar gróðrarstöðvar sem er í uppbyggingu í Lundi í Mosfellsdal. Um er að ræða fullt starf til framtíðar og mun viðkomandi hafa umsjón með framleiðslu á salati í stöðinni. Starfssvið Hæfniskröfur • Umsjón og ábyrgð á gróðrarstöð • Umsjón með starfsfólki gróðrarstöðvar • Skipulagning daglegra starfa og verkefna • Almenn störf í gróðrarstöð • Menntun á sviði garðyrkjufræði, landbúnaðar- verkfræði eða sambærileg menntun æskileg • Reynsla af vinnu við lokuð ræktunarkerfi kostur • Metnaður og frumkvæði í starfi • Rík ábyrgðakennd, skipulögð vinnubrögð og góð hæfni í mannlegum samskiptum Framleiðslustjóri garðyrkjustöðvar Í Lundi eru tvö lítil hús sem fyrirtækið hefur umráð yfir og mun viðkomandi starfsmaður eiga möguleika á að hafa búsetu í öðru þeirra ásamt fjölskyldu sinni ef svo ber undir. Gróðrarstöðin Lambhagi ehf. var stofnuð árið 1979 og er stærsti framleiðandi og seljandi á fersku salati og kryddjurtum á Íslandi. Háskóli Íslands leitar að öflugum leiðtoga fyrir Félagsvísindasvið sem er eitt af fimm fræðasviðum háskólans. Forseti Félagsvísindasviðs starfar í umboði rektors. Hann er æðsti yfirmaður og akademískur leiðtogi fræðasviðsins og stjórnar daglegri starfsemi þess. Með forseta fræðasviðs starfar öflugt teymi stjórnenda og sérfræðinga. Ráðið verður í starfið til fimm ára og er áætlað að ráða í starfið frá 1. júlí 2020. Á grundvelli laga nr. 85/2008 um opinbera háskóla og reglur sem háskólaráð hefur sett getur rektor ákveðið að framlengja ráðningu forseta fræðasviðs til fimm ára í senn. Forseti fræðasviðs er ráðinn af rektor að fenginni umsögn sérstakrar nefndar um ráðninguna. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til 6. janúar 2020. Sækja skal um starfið á starfatorg.is. Með umsókn þarf að fylgja greinargerð um framtíðarsýn umsækjenda og hvernig hann hyggst vinna samkvæmt stefnu Háskóla Íslands 2016-2021. Öllum umsækjendum verður svarað og þeim tilkynnt um ráðstöfun starfsins þegar ákvörðun hefur verið tekin. Við ráðningu í störf við Háskóla Íslands er tekið mið af jafnréttisáætlun skólans. Vakin er athygli á málstefnu Háskóla Íslands. Frekari upplýsingar um starfið veitir Ragnhildur Ísaksdóttir, sviðsstjóri starfsmannasviðs Háskóla Íslands, netfang ragnhildurisaks@hi.is, sími 525-4355. Háskóli Íslands er alþjóðlegur rannsóknaháskóli og stærsta kennslu-, rannsókna- og vísindastofnun landsins. Um 1.500 starfsmenn starfa í föstum störfum við skólann og um 2.200 eru lausráðnir. Nemendur við skólann eru um 13.000. Háskóli Íslands starfar á fimm fræðasviðum, býður fjölbreytt nám á öllum stigum og er eini háskóli landsins sem býður grunnnám og framhaldsnám í öllum helstu fræðigreinum. Á Félagsvísindasviði starfa á þriðja hundrað manns að kennslu og rannsóknum. Vísindafólk sviðsins stundar grunnrannsóknir, hagnýtar rannsóknir og þjónustu- rannsóknir og lögð er áhersla á fjölbreytta miðlun þekkingar, öflugar samræður víð íslenskt samfélag og alþjóðlega fræðasamfélagið. Forseti fræðasviðs ber m.a. ábyrgð á: • Útfærslu og framkvæmd stefnu Háskóla Íslands á vettvangi fræðasviðs • Fjármálum og rekstri fræðasviðs og stofnana sem undir það heyra • Gæðum kennslu, rannsókna og þjónustu • Starfsmannamálum • Öflugri liðsheild og faglegu samstarfi • Tengslum við innlenda og erlenda samstarfsaðila • Stjórnsýslu og stoðþjónustu fræðasviðsins Umsækjendur skulu hafa: • Akademískt hæfi sem og þekkingu og reynslu á háskóla- og/eða rannsóknaumhverfi, • Leiðtogahæfileika, • Metnaðarfulla og skýra framtíðarsýn, • Ríka samskiptahæfni, • Farsæla reynslu af stjórnun og stefnumótun. P ip ar \T BW A \ SÍ A FORSETI FÉLAGSVÍSINDASVIÐS 4 ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 0 . N ÓV E M B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 3 0 -1 1 -2 0 1 9 0 4 :5 6 F B 1 4 4 s _ P 0 8 3 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 4 6 1 -6 9 9 4 2 4 6 1 -6 8 5 8 2 4 6 1 -6 7 1 C 2 4 6 1 -6 5 E 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 4 4 s _ 2 9 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.