Fréttablaðið - 30.11.2019, Síða 68

Fréttablaðið - 30.11.2019, Síða 68
Festi hf. er eignarhaldsfélag sem í dag rekur fimm rekstrarfélög, N1, Krónuna, Elko, Bakkann vöruhótel og Festi fasteignir. Dagleg starfsemi félagsins skiptist annars vegar í rekstur stoð- þjónustu fyrir rekstrarfélögin og hins vegar í fjárfestingarstarfsemi.2017 - 2020 Framkvæmdastjóri fjármálasviðs Menntunar og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði fjármála eða viðskipta sem nýtist í starfi • Þekking og reynsla af stjórnun fjármála er skilyrði • Sjálfstæði í starfi og öguð vinnubrögð • Góð íslensku- og enskukunnátta • Frumkvæði, drifkraftur og lausnamiðuð hugsun • Löggiltur endurskoðandi er kostur Ábyrgðarsvið: • Reikningshald • Gagnavinnsla og greiningar • Áhættu- og fjárstýring • Áætlanagerð og eftirfylgni • Fjárhagsleg greining og eftirlit • Samskipti við lánastofnanir og fjárfesta ásamt forstjóra FESTI hf. leitar að traustum og metnaðarfullum einstaklingi í starf framkvæmdastjóra fjármálasviðs. Framkvæmdastjóri er öflugur og framsækinn leiðtogi sem er bæði fyrirmynd og ábyrgur í hópi jafningja við stjórnun félagsins. Við leitum að einstaklingi sem er tilbúin(n) í krefjandi verkefni, með afburða hæfileika í mannlegum samskiptum, greiningum og samningum. Nánari upplýsingar um starfið veita Eggert Þór Kristófersson, eggert@festi.is og Kolbeinn Finnsson, kolbeinn@festi.is. Umsóknir óskast fylltar út á https://festi.is/atvinna ásamt starfsferilskrá og kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknarfrestur er til og með 3. desember. Öllum umsóknum verður svarað og fullum trúnaði heitið. Við hvetjum fólk af báðum kynjum til að sækja um starfið. Starf lögfræðings hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga Samband íslenskra sveitarfélaga hyggst ráða lögfræðing á lögfræði- og velferðarsvið. Lögfræðingar sambandsins koma fram fyrir þess hönd við undirbúning lagafrumvarpa og stjórnvaldsfyrirmæla sem varða sveitarfélögin og vinna að upplýsingagjöf, ráðgjöf og fræðslu til sveitarfélaga. Lögfræðingurinn mun starfa ásamt öðrum lögfræðingum og sérfræðingum sviðsins að margþættum og síbreytilegum verkefnum, sem meðal annars varða skipulags-, umhverfis- og auðlindamál, skólamál, málefni félagsþjónustu sveitar- félaga og túlkun laga og reglna sem varða starfsemi sveitarfélaga. Gerð er krafa um embættispróf í lögfræði eða meistarapróf í lögum, ásamt góðri þekkingu á stjórnsýslurétti. Reynsla af störfum á þeim málefnasviðum sem að ofan greinir er kostur, ásamt þekkingu og áhuga á málefnum sveitarfélaga. Gott vald á íslensku máli í ræðu og riti og hæfni í fram- setningu upplýsinga er skilyrði. Góð kunnátta í a.m.k. einu öðru Norðurlandamáli og ensku er æskileg, sem og góð tölvuþekking, bæði til öflunar og úrvinnslu upplýsinga. Leitað er að hæfum einstaklingi sem hefur til að bera frumkvæði, sjálfstæði, þjónustulund, hæfni í mannlegum samskiptum, nákvæmni í vinnubrögðum og forystu- og skipulagshæfileika. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Föst starfsaðstaða getur verið utan höfuðborgarsvæðisins, að þeirri forsendu uppfylltri að mögulegt verði að tryggja fullnægjandi starfsaðstöðu nærri heimili umsækjanda, en einnig á skrifstofu Sambands íslenskra sveitarfélaga í Reykjavík. Gert er ráð fyrir að gagnkvæmur reynslutími sé sex mánuðir við ráðningu. Nánari upplýsingar veitir Guðjón Bragason, sviðsstjóri lögfræði- og velferðarsviðs, netfang: gudjon.bragason@samband.is, eða Valur Rafn Halldórsson sviðsstjóri rekstrar- og útgáfusviðs, netfang: valur@samband.is eða í síma 515-4900. Samband íslenskra sveitarfélaga er framsækinn vinnu- staður sem býður upp á opið vinnuumhverfi, samheldinn starfsmannahóp og skapar starfsmönnum gott svigrúm til starfsþróunar. Umsækjendum er bent á að frekari upplýsingar um Samband íslenskra sveitarfélaga eru á heimasíðunni, www.samband.is. Þar er einnig að finna starfslýsingu fyrir starfið og mannauðsstefnu sambandsins. Umsóknir, merktar Umsókn um starf lögfræðings á lögfræði- og velferðarsviði, berist eigi síðar en mánudag- inn 9. desember nk. til Sambands íslenskra sveitarfélaga, Borgartúni 30, pósthólf 8100, 128 Reykjavík, eða í tölvupósti til samband@samband.is. JT Verk er ungt og vaxandi fyrirtæki sem sér- hæfir sig í verkefnastjórn byggingaframkvæmda. JT Verk er leiðandi í faglegum rekstri verkefna og hagnýtir sér nýjustu tækni í verkefnastjórnun. Umsóknarfrestur er til og með 15. desember. Umsóknir óskast í gegnum umsóknarkerfi Alfreðs. Ferilskrá og kynningarbréf þarf að fylgja umsókn. Frekari upplýsingar um starfið veitir Jónas Halldórsson, jtverk@jtverk.is. Menntun, hæfni og reynsla skiptir okkur miklu máli, en við leggjum ekki síður mikið upp úr ríkri þjónustu- lund og lipurð í mannlegum samskiptum. JT Verk óskar eftir verkefnastjóra Helstu verkefni: — Almenn stjórnun verkefna — Hönnunarstýring — Rekstur gæða- og öryggismála — Samningagerð við verkkaupa, birgja og undirverktaka — Gerð og eftirfylgni kostnaðar- og verkáætlana — Þátttaka í að móta ungt fyrirtæki til vaxtar — Segja gamansögur Hefur þú brennandi áhuga á framkvæmdum? 10 ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 0 . N ÓV E M B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 3 0 -1 1 -2 0 1 9 0 4 :5 6 F B 1 4 4 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 4 6 1 -6 4 A 4 2 4 6 1 -6 3 6 8 2 4 6 1 -6 2 2 C 2 4 6 1 -6 0 F 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 4 4 s _ 2 9 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.