Fréttablaðið - 05.01.2019, Blaðsíða 25
Fundarstjóri: Þorsteinn Guðmundsson
Árleg ráðstefna Barna- og unglingageðdeildar LSH
GEÐRASKANIR BARNA OG GAGNREYNDAR MEÐFERÐIR
11. JANÚAR 2019 - GRAND HOTEL
FRÆÐIN
Í FORGRUNNI
08:00 - 8:30
Skráning og afhending ráðstefnugagna
08:30 - 08:40
Setning ráðstefnu
Linda Kristmundsdóttir MSc, framkvæmdastjóri Kvenna-
og barnasviðs
08:45 - 09:30
Hvenær telst meðferð gagnreynd
Guðmundur Skarphéðinsson PhD, dósent við Sálfræðideild HÍ
09:35 - 10:20
Evidence based practise in child- and adolescent psychiatry:
What is evidence, why is it important and what is its relation
to priority
Tord Ivarsson MD, PhD, certified psychotherapist, associate
professor, University of Gothenburg, retired consultant child- and
adolescent psychiatrist. Scientific Expert of the Swedish National
Board of Health and Welfare in charge of national guidelines in
affective- and anxiety disorders for children and adolescents.
10:20 - 10:40
Kaffihlé
10:40 - 11:20
ADHD, fylgiraskanir og klínískar leiðbeiningar
Haukur Örvar Pálmarsson, taugasálfræðingur BUGL
11:25 - 12:05
Evidence based practise in child- and adolescent psychiatry:
The Swedish National Board of Health and Welfare
(Socialstyrelsen) and its work with clinical guidelines:
Methods (GRADE) and procedures
Tord Ivarsson MD, PhD
12:05 - 13:05
Hádegisverðarhlaðborð
13:05 - 13:50
Evidence based practise in child- and adolescent psychiatry:
Examples of recent guidelines in affective- and anxiety
disorders
Tord Ivarsson MD, PhD
13:55 - 14:15
Meðferðarsambandið á gagnreyndum tímum:
skiptir það enn máli
Dr. Gísli Kort Kristófersson, Sérfræðingur í Geðhjúkrun. Dósent í
Geðhjúkrun við Heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri.
14:15 - 14.35
Sálfræðiþjónusta hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
Svavar Már Einarsson, sérfræðingur í klínískri barnasálfræði
14:35 - 14:55
Kaffihlé
14:55 - 15:20
„Ég get núna” virknimat í skólastarfi
Sesselja Árnadóttir grunnskólakennari
15:25 - 15:45
Kynning á hópmeðferðarúrræðum BUGL
Gunnhildur Gunnarsdóttir, sálfræðingur á BUGL
15:45 - 16:00
Ráðstefnuslit
Þorsteinn Guðmundsson
Veggspjaldakynningar verða á ýmsum úrræðum sem eru
í boði fyrir börn og unglinga
Ef óskað er eftir táknmálstúlki þarf að láta vita fyrir 7. janúar
D A G S K R Á R Á Ð S T E F N U
Skráning á: www.landspitali.is/skraningBUGL