Fréttablaðið - 05.01.2019, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 05.01.2019, Blaðsíða 39
Upphaflega ætlaði þessi hæfileikaríka kona að læra verkfræði en var í kjölfar fegurðardrottningartitilsins boðið hlutverk í kvikmynd í Bollywood 2003. Síðan þá hefur stjarna hennar risið hátt í Indlandi. Hún hefur leikið í fjöldanum öllum af kvikmyndum og hlotið ófá verðlaun. Hún tók skrefið yfir í Hollywood árið 2015 en hún hefur leikið aðalhlutverkið í spennuþátt- unum Quantico. Hún hefur komið fram í Hollywoodmyndum á borð við Baywatch og A Kid Like Jake. Chopra lætur sig náungann varða og hefur starfað fyrir UNICEF frá árinu 2006. Frægð leikkonunnar náði nýjum hæðum þegar hún giftist banda- ríska söngvaranum Nick Jonas í desember síðastliðnum. Frá Bollywood til Hollywood Í grænum jakka frá Saks Pots, peysu frá Wolford, gallabuxum frá Denim jeans og með Max Mara tösku í New York í desember. Leikkonan mætti á tískusýningu Ralph Lauren í New York í september og klæddist þá þessum glæsilega kjól úr smiðju tískuhönnuðarins. Priyanka Chopra er stórglæsileg í sérhönn- uðum rauðum flauelskjól frá Ralph Lauren á Met Gala í New York í maí 2018. Í dressi frá Longchamp sem leikkonan klæddist á tísku- sýningu merkisins í september síðastliðnum. Priyanka Chopra er indversk leik- kona, söngkona, kvikmynda- framleiðandi, mannvinur og fegurðardís sem hlaut titilinn Miss World árið 2000. CURVY VERSLUN - Fákafeni 9, 108 RVK | Sími 581-1552 | www.curvy.is ÞÚ FÆRÐ “SUMARDRESSIД HJÁ Curvy býður upp á fjölbreyttan fatnað í stærðum 14-28 eða 42-58 GEGGJUÐ ÚTSALA 30-50% SJÁÐU ÚRVALIÐ Á WWW.CURVY.IS 6 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 5 . JA N ÚA R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.