Fréttablaðið - 05.01.2019, Blaðsíða 89

Fréttablaðið - 05.01.2019, Blaðsíða 89
Listaverkið Arnaldur Jóhannsson er ellefu og hálfs árs og hann hlakkar til að verða fullorðinn. Hvað langar hann þá að verða?   Mig langar að verða annaðhvort leikari eða atvinnugolfari. Hefurðu prófað að leika? Já, já. Það var í Hörpu. Ég hef verið í hlutverk- um í óperum, meðal annars í einni af frægustu óperum í heimi, Toscu. Var í öllum sýningunum á henni og svo tók ég líka þátt í Hans og Grétu núna í haust. Þar lék ég piparköku- dreng. Ertu svona góður söngvari? Já, ég get verið það. Ertu að læra söng? Nei, en ég er í Drengjakór Reykjavíkur. Ég söng með kórnum í Toscu auk þess að fara með hlutverk altarisdrengs. Ertu góður í golfi líka? Ég er ágæt- ur. Við erum að fara til Spánar um páskana að spila. Hvernig líst þér á íslenskt þjóð- félag? Bara vel, þó ég hafi nú ekki spáð mikið í það, enda skildi ég ekkert í áramótaskaupinu. Hvað gerir þú helst í frístundum? Ég er oft að leika við vini mína og er ágætlega mikið úti í fótbolta, en þó lítið núna í jólafríinu. Svo hef ég mjög sjaldan rennt mér á bretti í vetur, það er svo lítill snjór. En ég æfi körfu með Stjörnunni og hef spilað á franskt horn síðan ég var sex ára. Áttu systkini. Ég á tvær systur sem eru 25 og 23 ára og eru báðar að fara að eiga afmæli. Svo þú ert langyngstur. Já, ég er örverpið. Fékkstu einhverja jólagjöf sem þig langaði í? Já, ég fékk nýjan golfpoka og nýja golfkylfu. Lestu bækur eða ertu meira í tölv- unni? Ég les ágætlega mikið og er stundum alveg ofan í tölvunni en hætti oftast um leið og ég er beðinn að hætta. Varstu úti í sprengingunum um áramótin? Já, við vorum  sextán saman og sprengdum mikið framan við húsið. Það var mjög gaman. Leikari eða atvinnugolfari Arnaldur Jóhannsson hefur sungið og leikið í tveimur óperum í Hörpu. Svo spilar hann á horn. Arnaldur hefði gjarnan viljað komast oftar á bretti í vetur. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR ÉG LES ÁGÆTLEGA MIKIÐ OG ER STUND- UM ALVEG OFAN Í TÖLVUNNI EN HÆTTI OFTAST UM LEIÐ OG ÉG ER BEÐINN AÐ HÆTTA. Nú fer að líða að því að jólatrén hverfi úr stofunum og jólasveinarnir til fjalla. Kannski ætlar þessi sveinki að kippa tveimur trjám með sér. „Og hvað eigum við eiginlega að gera við þessa þríhyrninga,“ spurði Kata snúðug. „Þetta eru endalausir þríhyrningar.“ „Ekki alveg endalausir,“ sagði Lísaloppa. „Við eigum að telja alla þá þríhyrninga sem við getum séð út úr myndinni og þá líka þá þríhyrninga sem verða til úr öðrum.“ „Þú meinar ekki bara þessa einföldu heldur líka þá sem verða til eins og þessi stóri utan um þá alla?“ spurði Kata. „Já einmitt,“ sagði Lísaloppa. Konráð horfði á þessa þríhyrningamynd og byrjaði að telja í huganum, hann fann að hann ruglaðist oft þegar hann var farinn að sjá þríhyrninga alls staðar í myndinni. Konráð á ferð og flugi og félagar 334 Getur þú talið hvað eru margir þríhyrningar í þessari mynd? ? ? ? ? ? Lausn á gátunni SVAR: 13? 5 . J A N Ú A R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R40 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð KRAKKAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.