Fréttablaðið - 05.01.2019, Blaðsíða 77

Fréttablaðið - 05.01.2019, Blaðsíða 77
Viðburðir eru svo margbreyti-legir og viðskiptavinirnir ólíkir, þannig að það er gott að geta gripið til verkfæra sem gera upplifanirnar áhrifamiklar og ógleymanlegar óháð því um hvaða viðburð er að ræða,“ segir Anna Katrín Guðmundsdóttir hjá Tríó Events Reykjavík. „Það er einnig mikilvægt að hafa sérhæfingu á viðburðastjórnunar- sviðinu og hjá okkur er það fram- leiðsla á kvikmyndaefni, sýningar- hald og verkefnastýring stærri verkefna og viðburða.“ Heppin með viðskiptavini „Viðburðabransinn er gríðarlega skemmtilegt umhverfi til að vera í, enda gengur hann út á að gera frumlega og skemmtilega hluti,“ bætir Ýr Gunnlaugsdóttir við, „en maður þarf að vera á tánum og fylgjast vel með svo hægt sé að bjóða upp á nýjar hugmyndir og ferska vinkla fyrir viðskiptavini. Viðskiptavinurinn þarf líka að vera til í að dansa, en við höfum verið einstaklega heppin með þá. Ekkert er eins skemmtilegt og að sjá hug- myndirnar lifna við og verða að veruleika.“ Reynsluboltar við stýrið Tríó Events var stofnað árið 2016. „Við erum tiltölulega ungt fyrirtæki en starfsmenn okkar eru reynsluboltar á viðburðasviðinu því starfsferill okkar hefur verið í upplifunarhönnun, miðlun og viðburðastjórnun á ólíkum vett- vangi,“ upplýsir Anna Katrín. Viðburðir Tríó Events eru orðnir ansi fjölbreyttir á þeim rúmu tveimur árum sem fyrirtækið hefur starfað; allt frá árshátíðum, fundum, ráðstefnum, partíum, starfsdögum og fleiru. „Nýjasta verkefnið okkar var verkefnastjórnun við framleiðslu á nýrri náttúruminjasýningu í Perl- unni á vegum Náttúruminjasafns Íslands sem lauk með glæsilegri opnun 1. desember síðastliðinn.“ Fjölbreytt bakland „Við höfum stórt bakland sem eru frábærir samstarfsaðilar á sviði skemmtana, veitinga, tækni og ýmiss konar sérfræðiþjónustu í mannauðsmálum. Baklandið er vissulega umsvifamikið en styrkur okkar felst líka í því að yfirbygging Tríó Events er lítil. Því erum við ávallt snögg til verka og hagkvæm- ur samstarfsaðili,“ segir Ýr. Tríó Events er í Bláu húsunum á Suðurlandsbraut 48. Sími 771 1919. Sjá nánar á trioevents.is eða á face­ book.com/TrioEventsReykjavik. Þær Anna Katrín Guðmundsdóttir og Ýr Gunnlaugsdóttir hjá Tríó Events eru sannkallaðir reynsluboltar þegar kemur að skipulagningu á viðburðasviðinu. MYND/SIGTRYGGUR ARI Árshátíðum og ráðstefnuhaldi eru fundnir fallegir staðir. Nýjasta verkefni Tríó Events var verkefna- stjórnun við framleiðslu á nýrri náttúru- minjasýningu í Perlunni á vegum Nátt- úruminjasafns Íslands sem lauk með glæsi- legri opnun 1. desember síðastliðinn. Heillandi viðburðir eru aðalsmerki Tríó Events. Þrautir og skemmtilegir leikir eru stundum viðfangsefni í hvataferðum. Ekkert eins skemmtilegt og að sjá hugmyndirnar lifna við Hjá Tríó Events starfar einvala lið með áratuga reynslu í skipulagningu og hönnun viðburða. Fyrir­ tækið er ungt en afkastamikið, hagkvæmur samstarfsaðili með stórt bakland og snöggt til verka. 8 KYNNINGARBLAÐ 5 . JA N ÚA R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U RRÁÐSTEFNUR OG VIÐBURÐIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.