Fréttablaðið - 29.11.2019, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 29.11.2019, Blaðsíða 62
Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@frettabladid.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 550 5055. Hver einasti fermetri í OKinu er úthugsaður. Þar verður hægt að læra, skapa, fikta, eiga í samtali við aðra og ein-faldlega hanga,“ segir Guðrún Baldvinsdóttir, verkefnastjóri OKsins, nýs upplifunarrýmis fyrir ungl- inga í 7. til 10. bekk, en ekki aðra aldurs- hópa. Rýmið er þar sem sýningarsalir Gerðubergs á efri hæðinni voru áður og verður opnað á morgun á vegum Borgar- bókasafnsins. „Við verðum með svaka partí milli klukkan 18 og 20. Rapparinn Flóni verður á svæðinu og hæfileikabúnt úr Breiðholtinu með atriði,“ segir Guðrún og leynir ekki spenningnum. En hvernig varð OKið til og hver var hvatinn að því? „Upphafið að fram- kvæmdinni má rekja til þess að við fengum hæsta styrk úr Barnamenn- ingarsjóði í maí – og það hefur verið ansi mikið að gera síðan,“ segir hún glaðlega. Tekur fram að nafna hennar, Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir, sé sýningarstjóri og hún hafi hannað rýmið ásamt þeim Emblu Vigfúsdóttur leikjahönnuði, Tinnu Ottesen leikmyndahönnuði og listakonunni Shu Yi. Svo hafi krakkar í Breiðholti komið á rýnihópafundi og allt hafi verið borið undir þau, bæði teikn- ingar og hugmyndir. Fyrirkomulag OKsins er að norskri fyrirmynd, að sögn Guðrúnar sem giskar á að margt muni koma unglingunum á óvart. „Verkefnið byggist á stafrænu skáldsögunni Norður eftir danska höf- unda sem heita Camilla Hübbe og Ras- mus Meisler og komu til Íslands 2016 til að skrifa bók. Þau voru frá upphafi í sam- bandi við okkur á Borgarbókasafninu og unnu bókina út frá íslenskri náttúru. Sagan byggir á norrænni goðafræði en er um loftslagsbreytingar eins og allt í dag. Bókin er opin á netinu og svo gefur Dimma bókaforlag hana út.“ Guðrún segir hönnuðina hafa fengið innblástur úr sögunni Nord og láti hug- myndir úr henni lifna við í OKinu. Þeir sem ekki hafi lesið söguna muni þó ekki taka eftir þeim. „Það eru meiri kveikjur og vísbendingar en eitthvað beint úr OKið tileinkað unglingum OKið nefnist nýtt upplifunarrými fyrir unglinga á aldrinum 12 til 16 ára, sem verður opnað á morgun, laugardag, í Gerðubergi. Það er hið eina sinnar tegundar hér á landi. Guðrún Lilja, Hólmfríður Ólafsdóttir, Shu Yi, Guðrún Baldvinsdóttir og Embla Vig- fúsdóttir hafa lagt fram krafta sína í OKið. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Svona lítur OKið út á teikningu. Elsku móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Helga Jóna Guðjónsdóttir frá Hesti í Önundarfirði, Þúfubarði 10, Hafnarfirði, lést á heimili sínu sunnudaginn 17. nóvember. Útför Helgu fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 3. desember kl. 13.00. Aðstandendur. Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, Jóhann Sigurðsson flugumferðarstjóri, Víkurströnd 8, Seltjarnarnesi, lést á líknardeildinni í Kópavogi mánudaginn 25. nóvember. Útförin fer fram frá Seltjarnarneskirkju þriðjudaginn 3. desember kl. 13. Ingibjörg Steinunn Sigurðardóttir Berglind María Jóhannsdóttir Ásgeir Kröyer Karen Bjarney Jóhannsdóttir Ingvi Steinn Ólafsson Steinunn Kristín Jóhannsdóttir Ásgeir Jónasson Sigurður Jóhann Jóhannsson Hannah Pearl Conroy Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Gyða Stefánsdóttir sérkennari, Þinghólsbraut 53, Kópavogi, lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð sunnudaginn 24. nóvember sl. Útför verður auglýst síðar. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi, langafi og einlægur vinur, Árni Þ. Þorgrímsson fv. flugumferðarstjóri, sem lést þann 18. nóvember sl., verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju mánudaginn 2. desember klukkan 13. Helga Árnadóttir Árni Árnason Þorgrímur St. Árnason Ásdís María Óskarsdóttir Eiríka G. Árnadóttir Þórður M. Kjartansson Ragnheiður Elín Árnadóttir Guðjón Ingi Guðjónsson barnabörn og barnabarnabörn Emilía Ósk Guðjónsdóttir Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Elsa Aðalsteinsdóttir lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 18. nóvember. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey. Sérstakar þakkir sendum við starfsfólkinu á Eir fyrir umönnun og umhyggju. Gylfi Skúlason Aðalbjörg Baldursdóttir Anna Sigríður Skúladóttir Guðjón Ó. Magnússon Svanlaug Inga Skúladóttir Guðni Arinbjarnar Örn Viðar Skúlason Ásta Margrét Birgisdóttir ömmu- og langömmubörn. Ástkær móðir, tengdamóðir og amma, Guðný Jóna Þorbjörnsdóttir frá Stöð, Stöðvarfirði, lést í faðmi fjölskyldunnar á hjúkrunarheimilinu Eir þriðjudaginn 26. nóvember. Útförin auglýst síðar. Börn, tengdabörn og afkomendur. Okkar ástkæra Karólína Eiríksdóttir Eiðistorgi 13, Seltjarnarnesi, lést á líknardeild Landspítalans þriðjudaginn 12. nóvember. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Þakkir sendum við starfsfólki líknardeildar, HERU og heimahjúkrunar. Fyrir hönd aðstandenda, Rafn Vídalín Friðriksson og Sóley Ösp Vilhjálmsdóttir Okkar ástkæri Guðmundur Steinn Magnússon lést fimmtudaginn 14. nóvember á gjörgæsludeild LSH. Hjartans þakkir fyrir umönnunina á deildinni. Hjartans þakkir fyrir allar kveðjurnar og stuðninginn. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Magnús G. Gunnarsson Steinunn G. Ástráðsdóttir Jóhann Þór Þórdís Grímheiður makar og börn. Elsku pabbi okkar, tengdapabbi og afi, Haukur Pálmason fyrrverandi aðstoðarforstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, áður Rafmagnsveitu Reykjavíkur, lést 24. nóvember. Útförin fer fram frá Neskirkju miðvikudaginn 4. desember kl. 11. Anna Soffía Hauksdóttir Jóhannes Hauksson Inga Björg Hjaltadóttir Helga Hauksdóttir Hafþór Þorleifsson Haukur Óskar Auður Tinna Margrét Aðalheiður Friðgeir Ingi Hringur Ásgeir Ívar Hildur Ylfa Haukur Oddur Urður sögunni,“ útskýrir hún og segir mikla til- raunamennsku og tækni einkenna stað- inn. Til dæmis sé gagnvirk innsetning eftir Shu Yi. „Hún Shu Yi er búin að búa til ask Yggdrasils, bæði úr birki úr Heið- mörk og lifandi plöntum, svo varpar hún gögnum frá Veðurstofunni um breyting- ar á sjávarmáli og útblæstri koltvíoxíðs á Íslandi frá 1950 til dagsins í dag og birtir líka spár til 2050. Krakkar þurfa að vinna saman til að fá allar upplýsingar,“ lýsir Guðrún og tekur líka fram að í salnum sé einnig aðstaða fyrir sviðslistafólk. Hún segir ákveðna áskorun fyrir starfsfólk Gerðubergs að laða til sín unglingana. „Þeir eru oft sá hópur sem við missum úr bókasafninu. En OKið verður tileinkað ungu fólki um ókomna tíð og þar verður unnið með ýmis þemu, ár í senn.“ gun@frettabladid.is 2 9 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9 F Ö S T U D A G U R48 T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð TÍMAMÓT 2 9 -1 1 -2 0 1 9 0 5 :3 5 F B 0 9 6 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 5 F -7 1 F 4 2 4 5 F -7 0 B 8 2 4 5 F -6 F 7 C 2 4 5 F -6 E 4 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 9 6 s _ 2 8 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.