Fréttablaðið - 29.11.2019, Blaðsíða 86

Fréttablaðið - 29.11.2019, Blaðsíða 86
PRINSINN Í HEIMSÓKN Karl Bretaprins hefur verið í heim- sókn á Solomon- eyjum þar sem hann hefur notið gestrisni heima- manna. Þeir sýndu honum meðal annars stríðsdans og veiðitæki sín sem vöktu forvitni prinsins. ÞUNGAROKK Í SVARTHVÍTU Þungarokkskóngurinn Ozzy Osbourne söng á American Music Awards sem fram fór í Microsoft-höllinni í Los Angeles. Þar sló hann ekki beint á létta strengi. Hafði þá þunga en sló í gegn eins og yfirleitt þegar Guðfaðir rokksins kemur fram. FERSKA LOFTIÐ Leikkonan stór- kostlega Selma Blair skellti sér í göngutúr um götur Los Angeles. Blair hefur minnkað við sig vinnu að undanförnu en stutt er síðan hún tilkynnti að hún væri með MS-sjúkdóminn. PARTÍGOSAR Dwayne Johnson og Danny DeVito sátu blaðamanna- fund á hóteli í Cabo í Mexíkó þegar þeir fréttu af brúðkaups- veislu á næstu hæð. Þeir flautuðu blaðamannafund- inn af og skelltu sér í veisluna og skemmtu sér konunglega. Brúð- hjónin voru alla- vega ánægð. GOÐSAGNAR HÁI HESTUR John Legend skellti dömunni sinni Lunu á háhest á götum New York. Fátt betra en skemmtilegur háhestur. Móðirin, Chrissy Teigen, fylgist með úr fjarska í stórkostlegri kápu. SJÓNVARPSKÓNGURINN Simon Cowell ásamt eiginkonu sinni Lauren Silverman eftir að hafa dæmt í Celebrity X Factor í LH2 stúdíóinu í London. Þau skelltu sér út að borða eftir þátt- inn og brostu framan í heiminn. Þá á heimurinn að brosa til baka. Frægir á ferð og flugi Jólin eru á næsta leiti og þá skríður fræga fólkið úr skel sinni til að sýna sig og sjá aðra. Opna jólahátíð, syngja á verð- launahátíð eða dæma eina slíka eins og sjónvarpskóngur- inn Simon Cowell. Ljósmynd- arar Getty sofa ekki á verð- inum frekar en fyrri daginn og myndavélar þeirra eru alltaf einum smelli frá snilld. LÆKNADRAMA Í NBA Ellen Pompeo, sem túlkar Mere- dith Grey í læknadramanu Grey's Anatomy, skellti sér á NBA leik ásamt Spike Lee og Jackson Lee. Sá þar grannaslag New York Knicks og Brooklyn Nets og skemmti sér vel. Ekkert drama að þessu sinni. VAMPÍRUJÓL Sjálf Sarah Michelle Gellar, sem gerði garðinn frægan sem vampíruban- inn Buffy var mætt til að opna jóla- þorp í Kaliforníu. Söng þar og dans- aði ásamt sveinka og Fik-Shun. Ekkert víst að það hafi klikkað. HITINN KALLAR Á VATN Hilary Duff fór út að labba í hitanum. Fékk sér vatn. Lítið meir um það að segja. 2 9 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9 F Ö S T U D A G U R72 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 2 9 -1 1 -2 0 1 9 0 5 :3 5 F B 0 9 6 s _ P 0 9 1 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 5 F -3 B A 4 2 4 5 F -3 A 6 8 2 4 5 F -3 9 2 C 2 4 5 F -3 7 F 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 9 6 s _ 2 8 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.