Hlynur - 15.12.1962, Page 9

Hlynur - 15.12.1962, Page 9
iVlyndir frá árshátíö SÍS 17. nóvember 1962 Efsta röð: Hrólfur Halldórsson formaður Sf/SÍS setur samkom- una. þá Geir Magnússon í Fjár- máladeild og unnusta hans Krist- ín Björnsdóttir í Osta- og smjör- sölunni, Anna Sigríður í Sjódeild Samvinnutrygginga og Arni Reynisson Vélad. Frú Ásta Bjarnadóttir kona Kjartans í Kron og Jón Sigurðsson kaup- féiagsstjóri Kf. K jalarnesþings og Guðröður Jónsson, kfst. á Norðfirði. í næstu röð eru þeir Guðmúnd- ur Jónsson og Kristinn Hallsson að skemmta árshátíðargestum með glúntasöng, þá kemur Þor- steinn Kristjánsson í Innflutn- ingsdeild og frú, og við hlið þeirra eru Halldór Stefánsson í Innflutningsdeild og frú. Tvær blómarósir úr Bókhaidsdeild þær Kristín Guðmundsdóttir og Ás- rún Hauksdóttir. Þriðja röð: Páll H. Jónsson for- stöðumaður Fræðsludeildar og frú, Ragnheiðúr Hannesdóttir tek- ur við starfsaldursmerki og heið- ursiaunum úr hendi Erlendar Einarssonar forstjóra. Helgi Bergs framkvæmdastjóri og frú. Fyrir neðan þá mynd er Hulda Jóns- dóttir í Reikningadeild og Orm- ar Skeggjason Iðnaðardeild. Fjórða röð: Árni Jónsson i Bókaútgáfunni Norðra og frú, Magga Ló og Skúli, SÍS Austur- stræti, Örn Ingólfsson Iðnaðar- deild og frú, Steinunn Ingólfs- dóttir Fræðsludeild. Neðsta röðin: Óþekktur árs- hátíðargestur iyftir glasi sinu, vonandi til heiðurs einhverjúm, Sveinbjörn Jónsson Bílabúð og frú, Guðbjörn Guðlaugsson Sjáv- arafurðadeild og frú, Dagný Sig- urðardóttir og Valdimar Lárusson bæði í Gefjun-lðunn Kirkjustræti. DEILDARSTJÓRAR Á HVDLSVELLI Tveir nýir deildarstjórar tóku ný lega til starfa hjá Kaupfélagi Rangæ- inga Hvolsvelli. Margrét Björgvinsdóttir tók við deildarstjórastörfum í kjörbúS af Gunnari Alexanderssyni sem fluttist til Reykjavíkur og er nú sölumaður. Margrét er fædd 16. ágúst 1934 að Bólstað í Landeyjum. Stundaði nám í Kvennaskóla Reykjavíkur 1959— 60. Margrét er gift Bjarna Helga- Margrét Svavar syni vélvirkja sem einnig er starfs- maður kaupfélagsins. Þau eiga einn son barna. Svavar Guðlaugsson varð deildai'- stjóri í pantanadeild og tók við af Alexander Sigursteinssyni sem gerð- ist starfsmaður Sambandsins í R.vík. Svavar er fæddur 27. apríl 1935 í Vík í Mýrdal. Var í Bændaskólanum á Hvanneyri og útskrifaðist þaðan 1953. Kvæntur er Svavar Steinunni Guðmundsdóttur. Gefin hafa verið saman í hjóna- band í Hvolskirkju, ungfrú Hildur Magnúsdóttir afgreiðslustúlka í vefn- aðarvörudeild Kaupfélags Rangæ- inga og Jóhann B. Steinsson, skrif- stofumaður hjá kaupfélaginu. HLYNUR 9

x

Hlynur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.