Heimsmynd - 01.05.1993, Qupperneq 11

Heimsmynd - 01.05.1993, Qupperneq 11
Hvað myndu menn kjósa í borgarstjómarkosningum nú? Fjöldi Hlutfall Hlutfall, sem svarar - Alþýðuflokkur 19 5,2 6,9 - Framsóknarflokkur 38 10,5 13,8 Sjólfstæðisflokkur 128 35,4 46,5 - Alþýðubandalag 44 12,2 16,0 - Kvennalisti 42 11,6 15,3 - Annað 4 U 1,5 - Ekki svaraö 87 24,0 - Alls 362 100,0 100,0 Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag Kvennalisti Annað kostnaðaráætlana fór að koma í ljós. Almennt ábyrgðarleysi yfirmanna virtra borgarstofnana olli almennum vonbrigð- um og gæti leitt til þess að kjósendur vildu draga borgarfulltrúa meirihlutans til ábyrgðar í kosningum. Davíð Oddsson, þá borgarstjóri, tók fyrstu skóflustungu á lóð Ráðhússins í vorbyrjun 1988 og strengdi þess heit að byggingin skyldi formlega opnuð í apríl 1992. Þetta gerði borgarstjóri í trássi við skipulögð mótmæli og undir- skriftir um tíu þúsund Reykvíkinga. Hann lét þau mótmæli eins og vind um eyru þjóta og styrkti þá sumpart ímynd sína meðal valdamikilla afla í flokknum að ekkert fengi hindrað hann í að fullkomna áform sín eða beita sér í mjög umdeildum málum. Enda virtust kosningaúrslit síðustu borgarstjórnarkosninga í maí 1990 stað- festa þessa ímynd. Hitt kann þó að hafa vegið eins þungt eða þyngra á metunum að þá var í landinu óvinsæl vinstri stjórn Steingríms Hermannssonar og andstæð- ingar Sjálfstæðisflokksins hafa sjaldan gengið fram jafn veikir og klofnir eins og þá. Eftir kosningar fóru hins vegar reikningarnir að koma í ljós og blöskraði þá landslýð, ekki síst stórum hópi kjósenda Sjálfstæðisflokksins. Ein meginsástæða þess liggur ekki í ákvörðuninni um bygg- ingu þessara mannvirkja heldur þeirri spillingu og ábyrgðarleysi sem endur- speglast í vanhugsuðum og óskipulögðum vinnubrögðum sem brjóta í bága við hugmyndafræðilega andúð sjálfstæðis- Arni Sigfússon borgarfulltrúi sóttist eftir stól borgarstjóra þegar Davíð lét afþví embœtti í júní 1991.4,2% tilnefndu Árna. Heimir Steinsson útvarpsstjóri hefur verið 1 í sviðsljósinu upp á síðkastið. Einhverjir hljóta að hafa glaðst yfir frammistöðu hans í Hrafns-málinu því 2,1% vilja sjá hann sem nœsta borgarstjóra. Katrín Fjeldsted borgarfulltrúi var tilnefnd af2,8%. Sigrún Magnúsdóttir, fulltrúi Framsóknarflokks í borgarstjórn, var tilnefnd af2,l% í stól borgarstjóra, en sama hlutfall tilnefndi Sigurjón Pétursson, fulltrúa Alþýðubandalags.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.