Heimsmynd - 01.05.1993, Síða 12

Heimsmynd - 01.05.1993, Síða 12
fólks á ógætilegri meðferð almannafjár. „Davíð stóð í þessum stórframkvæmdum vegna byggingar Ráðhúss og Perlu,“ segir Sigurjón Pétursson, fulltrúi Alþýðubanda- lags, og bætir við: „Auk þess sem hann fór langt fram úr fjárhagsáætlun fékk hann einn milljarð árið 1991 fyrir hönd borgarinnar vegna skuldar ríkisins og þessi milljarður hvarf í einu lagi í Ráðhúsið og þó var aldrei gert ráð fyrir að þessi milljarður kæmi inn og einu framkvæmd- imar sem jukust við tilkomu hans vom í Ráðhúsinu. Það lá svo á þessum peningum að Davíð og félagar seldu skuldabréfið með miklum afföllum fyrir um 780 milljónir.“ Sigrún Magnúsdóttir, fulltrúi Framsóknarflokks, segir Davíð hafa knékropið fyrir Olafi Ragnari Grímssyni, þáverandi fjármálaráðherra, skömmu fyrir þingkosningar 1991 til að fá þessa peninga. En Sigrún segist státa sig af því að hafa fyrst bent á versnandi fjárhags- stöðu Reykjavíkurborgar. „Þegar Markús kom inn var Davíð ekki bara búinn að eyða þessum peningum heldur er borgin komin með mikinn fortíðarvanda vegna kostn- aðar við Ráðhúsið og Perluna og vegna þess að engum fjármunum hafði verið varið til uppbyggingar atvinnulífs í borg- inni,“ segir fulltrúi Alþýðubandalags. Og fyrir næstu borgarstjómarkosningar á Sjálfstæðisflokkurinn líklega eftir að súpa seyðið af umdeildri ákvörðun um uppbyggingu Korpúlfsstaða fyrir listasafn það sem Erró gaf borginni en þessi framkvæmd er talin munu kosta milljarða. A krepputímum fer þetta fyrir brjóstið á stórum hópi kjósenda, ekki síst ungum foreldrum sem eiga undir högg að sækja með vistun fyrir böm sín að sjá að það er betur hlúð að myndum af Stalín, Gaddafi, Maó og Kastró en uppvaxandi Reyk- Svavar Gestsson alþingismaður var tilnefndur afl,4% í embœtti borgarstjóra. Ellert B. Schram, ritstjóri og fyrrum þingmaður Sjálfstœðisflokks, var tilnefndur af0,7%. Olafur Ragnar Gnmsson, formaður Alþýðubandalags, var tilnefndur af0,7% í borgarstjóraembœttið, en Alþýðubandalagið eykur mjög fylgi sitt ef borgarstjórnar- kosningar fœru fram nú.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.