Heimsmynd - 01.05.1993, Qupperneq 14

Heimsmynd - 01.05.1993, Qupperneq 14
Samanburður á úrslitum borgarstjómarkosninganna 1990 og niðurstöðum könnunarinnar nú. 70 60 50 40 30 20 10 0 Úrslit kosninganna 1990 Nýr vettvangur 1990 / Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag Kvennalisti Alþýðuflokkur 1993 víkingum. Þó ber þess að geta að ákvörð- unina um Korpúlfsstaði tóku fulltrúar allra flokka í borgarstjórn og virðast ekki iðrast þess þótt allir hljóti að sjá að þessi framkvæmd flokkist ekki undir skyldu- verkefni sveitarfélaga. Sigrún Magnús- dóttir talar um menningu í þessu sambandi og Sigurjón Pétursson talar um byggingu Borgarleikhúss og Viðeyjarstofu í sömu andrá. Ekkert þeirra virðist iðrast þessarar ákvörðunar varðandi Korpúlfsstaði. Fjár- hagslega ábyrgðin við framkvæmdina kann þó að leggjast þyngst á Sjálfstæðisflokkinn vegna þess að hann hefur alla forystu um ákvarðanatöku. VERSNANDI STAÐA BORGARSJÓÐS B orgarfulltrúi Framsóknarflokksins heldur því fram að Davíð Oddsson hafi meðal annars forðað sér úr stól borgar- stjóra þar eð hann sá hvert stefndi í fjár- málum borgarinnar. „Eg sá það þegar við fórum yfir ársreikninginn 1990 hvernig lausafjárskuldir höfðu aukist og veltu- fjárhlutfall hrapað,“ segir Sigrún Magnús- dóttir. Staða borgarsjóðs hefur versnað að mun á þessu kjörtímabili. Nú þegar hafa borgarsjóður og Hitaveitan orðið að taka erlend lán til að mæta yfirdrætti í bönk- unum og Ijóst er að með missi aðstöðu- gjalda hlýtur fjárhagur borgarinnar að fara stórlega versnandi það sem eftir er þessa kjörtímabils og litlar batahorfur fyrir það næsta. Fulltrúar stjómarandstöðu í borgar- stjórn segja versnandi fjárhag ekki hafa bitnað á félagslegri þjónustu en tekjur borgarinnar dugi ekki lengur fyrir útgjöldum. Tekin voru erlend lán í ár og síðastliðið ár fyrir tvo og hálfan milljarð. Fulltrúi Alþýðubandalags segir engan niðurskurð hafa orðið í félagsgeiranum en bætir við að munurinn sé sá að tekjur borgarinnar dugi ekki lengur til að mæta aukinni þörf fyrir félagslega aðstoð og því hafi verið tekin þessi lán fyrir tvo og hálfan milljarð. Greiðslur af þessum lánum hefjast eftir þrjú ár. Sigurjón Pétursson bendir á að afborganir á ári verði um hálfur milljarður með vöxtum. VEIKARI BORGARSTJÓRI Andstæðingar Sjálfstæðisflokks í borg- Halldór Asgrímsson varaformaður Framsóknarflokks var tilnefndur af 0,7% í borgarstjóraembœttið. Fulltrúar Nýs vettvangs, Ólína Þorvarðardóttir (0,7%) og Kristín Ólafsdóttir (1,4%). BMUS1 GíGN HtOKN'JH KViHHOJAH }^G0AIEH| SCHRANi J t-nu ík's ’-4 \ i\m kárasoh íMjMic*' Wflss® Davíð Scheving Thorsteinsson\ forstjóri var tilnefndur af 0,7% og Magdalena Schram idaut samafylgi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.