Heimsmynd - 01.05.1993, Síða 50

Heimsmynd - 01.05.1993, Síða 50
megrun og ranghugmyndum um eigin líkamsvöxt. Sjúkdómurinn sem er geð- rænn hlaut nafn í læknisfræðinni, Anorex- ía nervosa. ismunandi ástæður lágu að baki sjúkdómnum, ekki eru þær allar einungis óánægja með líkamsvöxtinn. Það getur legið að baki óánægja með eitthvað annað í umhverfi sjúklingsins en stúlkumar finna að þær hafa stjóm á líkamanum sjálfar, hann lætur að stjóm og er jafnvel það eina í umhverfinu sem lætur að stjóm. Sjúkdómurinn leiðir til dauða ef ekkert er að gert. „Þegar leið á tímabilið varð þetta óhuggulegt,“ sagði Henný Hermanns- dóttir. „Þessar skandinavísku kvenstærðir sem vanalega eru í stærðunum frá 34 og upp í 40 fóru allt í einu niður í 32. Stærðin 34 er það sem maður mundi kaupa fyrir granna fermingarstúlku í dag og átján til nítján ára stelpa notar 38 til 40 svo að samanburðurinn kennir okkur að þetta fór út í algerar öfgar. Eftir að Twiggy- tímabilið leið undir lok hætti eftirspumin eftir stærð númer 32 sem betur fer og hún hvarf af markaðnum. Ég held að þessi lína verði ekki langlíf núna enda er hún hálf óhugguleg í ljósi reynslunnar. Þetta er þó með öðru sniði enda eru komnar til sögunnar árangursríkari aðferðir til að halda sér í formi en stanslaus megrun. Núna eru stelpur í líkamsrækt oft í viku en við vorum á hinn bóginn í leikfimi kannski einu sinni, mest tvisvar í viku. Maturinn sem stúlkur láta ofan í sig í dag er ekki þessi hefðbundni íslenski matur sem við vorum að borða, það er bjúgu með jafningi og slátur og rófustappa. En það er líka athyglisvert að þessi stælta lína fer út með nýrri Twiggy-tísku því að það er tvennt ólíkt, vöxtur Twiggy og vaxtarræktar- línan.“ „Mér finnst þessi kventýpa óneitanlega sjúkleg og mér er um og ó að hugsa til þess að hún sé komin aftur,“ sagði Hanna Frímannsdóttir. „Ég hugsa þó að hún stoppi stutt við enda eru konur orðnar meðvitaðri í dag um líkama sinn en þær voru.“ Stelpur í dag eru ekki svona horaðar eins og gerðist áður fyrr af hverju sem það nú stafar. Undanfarin ár hefur verið meiri áhersla á hollustu og líkamsrækt og áhrifin eru greinilegri en svo. Það er þó alltaf ein og ein sem hefur þennan mjóa vöxt og þær stelpur fá óyggjandi meira að gera en hinar. Það er meira af tískubúðum fyrir útíma- konan bjargar sér sjálf inn á spítala þegar megrunar- áráttan er orðin sjúkleg. unglinga og þessar gallabuxnatýpur hafa alltaf verið mjög vinsælar þó að það sé að aukast núna. Mér finnst þetta vera afturför og það orkar neikvætt á mig. Þetta er útlit sem getur aldrei orðið hraustlegt í raun- veruleikanum en það myndast vel vegna þess að það er hægt að farða og útbúa það þannig fyrir myndatökur.“ Það er í sjálfu sér mjög eðlilegt að 50 konur vilji grennast. En þekkingu okkar á næringarfræði og nauðsyn fyrir hreyfingu hefur fleygt það mikið fram að við vitum að offors í þessum efnum bíður hættunni heim. Hjá sýningarstúlkum er veruleikinn allur annar. Kröfumar breytast svo fljótt að framleiðandinn getur auðveldlega barið í borðið og heimtað nýtt og breytt útlit og svipt þær vinnunni ef því er ekki sinnt. Það bíður upp á hættulega skyndimegrunar- kúra og töfralausnir sem geta leitt til anorexíu og búlomíu. Ég held að ný Twiggy-lína ætti að verða til þess að konur rísi upp og fari að sýna meira sjálfstæði í þessum tískugeira. Þær hafa meiri völd en þær grunar sjálfar og í gegnum tíðina er það sýnt að þær lifa fremur af í þessum bransa en hinar sem breyta sér eftir hverri einustu tískusveiflu.“ Það var heldur ekki óalgengt á Twiggy- tímanum að sýningarstúlkur sem höfðu hinn eftirsótta Twiggy-vöxt færu í aðgerð til að láta minnka brjóstin en þau máttu alls ekki vera áberandi, það eyðilagði heildar- svipinn. Imynd kvenna var þegar breytt þegar umræða um sjúkdóminn anorexíu náði hámarki. Konur áttu að vera stæltar og með þrýstinn barm og lýtalæknar munduðu hnífana og fylltu upp með silikoni í brjóst, rassa og varir fyrir þær sem styttu sér leið og líkamsræktarstöðvar fylltust af konum auk hinna kvennanna sem gerðu þetta bara heima í stofu og fylgdu leiðbeiningum myndbanda. En sjálfsveltisýkin var orðin menningar- sjúkdómur og hélt áfram enda átti fita ekki heldur við í hinni nýju ímynd hreysti og heilbrigðis. Strax í barnaskóla fá stúlkur markvissa innrætingu um útlit og hvað gerir þær eftirsóknarverðar í augum umheimsins. „Mikið ertu sæt og góð, vina mín,“ segja tárvotar frænkur við pilsklæddar stúlkur og litlu prinsessurnar Ijóma af stærilæti. „Þú ættir ekki að tala ljótt, svona falleg stúlka,“ segja ömmurnar og láta í ljós vandlætingu ef litlu dísirnar gleyma hlutverki sínu og ryðja út úr sér blótsyrðum með litlu frændunum „sem eru einu sinni og verða strákar“. Og litlu prinsessurnar vaxa úr grasi og umhverfið hættir að vera jafn örlátt á hrósyrði og skjall. Skyndilega er það bara náttúrlegt lögmál að líta vel út og sinna hinum ólíkustu skyldum. Vera frábær á öllum vígstöðvum. Þá grípur litlu prinsessumar sem eru fangar í konulíkömum mikil skelfing. Prinsessan tekur út bæði kynþroska og HEIMS MYND
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.