Heimsmynd - 01.05.1993, Blaðsíða 87

Heimsmynd - 01.05.1993, Blaðsíða 87
 Meðhöndlun jakkafata • Ólíkt því sem ágætur þingmaður hélt fram einu sinni í HEIMSMYND þarf ekki að fara með jakkafötin í hreinsun eftir hverja notkun. Það nægir að bursta fötin vel eins fljótt og unnt er eftir notkun með stinnum bursta til að koma í veg fyrir að óhreinindi og ló festist í þeim. • Of milcil pressun og hreinsun skemmir efni fatanna fyrr. Stundum nægir að fara með fötin í gufuna í sturtuklefanum eða nota þar til gert rakatæki til að krumpurnar fari úr. • Gott er að skipta um jakkaföt á hverjum degi, eiga að minnsta kosti tvenn til skiptanna, þannig að fötin aflagist ekki við stöðuga notkun. • Pakkið fötunum inn í plast, eins og þið fáið þau úr hreinsun, þegar þið ferðist því það kemur í veg fyrir að þau krumpist! • Ef leggja á fötunum um tíma, til dæmis vetrarfatnaði yfir sumartímann og öfugt, er góð regla að hreinsa þau fyrst því blettir geta sokkið dýpra inn eða dekkst við geymsluna. • Ekki taka saumana sem halda vösunum aftur. Úttroðnir vasar eyðileggja snið á jökkum. Polyester-áratugurinn er í réttnefni yfir diskóárin þar | semJohn Travolta (Saturday Night Fever) var aðal kyntáknið og aðrir slöppuðu afmeð skyrtukragana langt út á herðar. Don Johnson í Miami Vice hafði áhrifá sportlegt útlit uppanna (til vinstri). Michael Douglas (íWall Street) kenndi þeim að klœða sig rétt. David Byrne (Talking Heads) gerir grín að öllu saman í fáránlega stórum fötum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.