Heimsmynd - 01.05.1993, Page 91

Heimsmynd - 01.05.1993, Page 91
„Útigangsástand höfuðborgarinnar ber sér og vitni. Barnaafbrot magnast nú svo gífurlega að hárin rísa á höfði hvers sem þekkti ástandið til hlítar.“ Hvenær skyldu þessi orð hafa verið / rituð? A þessu ári, í fyrra eða kannski fyrir tíu árum? Nei, þetta var skrifað af einum helsta uppeldisfrömuði Reykjavíkur á því Herrans ári 1925, um þá kynslóð sem nú er komin yfir sjötugt, þá sem les og heyrir sér til skelfíngar um ofbeldi og glæpi á götum Reykjavíkur svo að hún þorir varla úr húsi eftir að skvggja tekur. eftir Guðjón Friðriksson Kreppuárakrakkar. Fjórði bekkur í Miðbœjarbarnaskólanum veturinn 1930 til 1931 ásamt kennara sínum. Ekki er laust við að greina megi fátcekt og kreppu í svip og klœðaburði krakkanna. Sum þeirra komu úr saggafullum kjallaraherbergjum eða kassafjalakofum sem víða voru í bœjarlandinu. Þau reyndu að berjafrá sér og voru stundum úrskurðuð vandrœðabörn.

x

Heimsmynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.