Fréttablaðið - 05.01.2019, Blaðsíða 40
ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 L AU G A R DAG U R 5 . JA N ÚA R 2 0 1 9Atvinnuauglýsingar Sölufulltrúar Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625
Viðar Ingi Pétursson, vip@frettabladid.is 550 5626
Job.is
Framkvæmdastjóri
Capacent — leiðir til árangurs
Aðsetur Íslenska dansflokksins
er í Borgarleikhúsinu.
Íslenski dansflokkurinn
hefur byggt upp nafn og
viðurkenningu á alþjóðlegum
vettvangi á undanförnum
árum. Flokkurinn tekur
reglulega þátt í margvíslegum
samstarfsverkefnum, jafnt hér
á landi sem á alþjóðlegum
vettvangi.
Íslenski dansflokkurinn
er sjálfstæð ríkisstofnun.
Hlutverk hans er að sýna
listdans, stuðla að nýsköpun
í innlendri listdanssmíði og
vera vettvangur til eflingar
og framþróunar danslistar
á Íslandi. Flokkurinn leggur
áherslu á að kynna íslenskum
áhorfendum metnaðarfull
verk og mikilvægustu höfunda
í nútímadansi. Sjá nánari
upplýsingar á heimasíðu
flokksins www.id.is
Upplýsingar og umsókn
capacent.com/s/12378
Menntunar- og hæfniskröfur:
Háskólapróf sem nýtist í starfi.
Haldgóð reynsla af fjármálum, stjórnun og rekstri.
Reynsla af starfi á sviði menningar og lista mikill kostur.
Góð kunnátta í íslensku- og ensku sem og geta til að tjá
sig í ræðu og riti.
Leiðtogahæfileikar og sem og frumkvæði og metnaður í
starfi.
Góð hæfni í mannlegum samskiptum og samningatækni.
Áhugi á menningu og listum.
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
Umsóknarfrestur
21. janúar 2019
Starfssvið:
Ábyrgð og umsjón með fjármálarekstri flokksins.
Samskipti við íslensk stjórnvöld sem og innlenda og
erlenda samstarfsaðila.
Ábyrgð og umsjón með starfmannamálum.
Samninga- og skýrslugerð.
Áætlanagerð og eftirfylgni áætlana sem og vinna við
stefnumótun.
Umsjón með erlendum og innlendum
samstarfsverkefnum.
Fjáröflun og umsjón með umsóknum vegna styrkveitinga.
Íslenski dansflokkurinn óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra til starfa til að stýra daglegri starfsemi flokksins.
Framkvæmdastjóri heyrir undir og vinnur náið með listrænum stjórnanda flokksins. Í boði er mjög áhugavert starf í lifandi
og skapandi umhverfi.
FORSTÖÐUMAÐUR
Sótt er um starfið á vef Origo. Umsóknarfrestur
er til og með 20. janúar 2019.
Nánari upplýsingar veitir Dröfn Guðmundsdóttir
mannauðsstjóri drofn.gudmundsdottir@origo.is
Origo leitar að metnaðarfullum og framsæknum leiðtoga
til að leiða einingu á sviði Rekstrarþjónustu og innviða.
Við leitum að aðila með háskólamenntun sem nýtist í starfið
sem hefur reynslu af stjórnun og störfum í upplýsingatækni.
Starfsmenn Rekstrarþjónustu og innviða Origo sjá um
upplýsingatæknirekstur fyrirtækja af öllum stærðum
og í flestum greinum atvinnulífsins.
Á sviðinu starfa um 150 starfsmenn með víðtæka reynslu
á flestöllum sviðum upplýsingatækninnar.
HELSTU VERKEFNI FORSTÖÐUMANNS:
• Daglegur rekstur, skipulagning og umsjón með starfsemi deildarinnar
• Ábyrgð á starfsmannamálum
• Samskipti við lykilviðskiptavini deildarinnar
• Þátttaka í stefnumótun sviðsins
Hjá Origo starfa yfir 450 hressir og skemmtilegir einstaklingar sem allir nýta hugvit sitt til
að efla árangur, hagsæld og öryggi viðskiptavina. Við störfum eftir gildunum okkar þremur,
samsterk, þjónustuframsýn og fagdjörf.