Fréttablaðið - 05.01.2019, Blaðsíða 87
KROSSGÁTA ÞRAUTIR
Bridge Ísak Örn Sigurðsson
Gunnlaugur Sævarsson og
Kristján Már Gunnarsson unnu
sigur í jólamóti Bridgefélags
Hafnarfjarðar sem spilað var
27. desember síðastliðinn. Þeir
félagar voru í forystu nánast allt
mótið en í lokin munaði mjög
litlu á þeim og öðru sætinu, sem
kom í hlut Rúnars Einarssonar
og Vignis Haukssonar. Gunn-
laugur og Kristján Már enduðu
með 62,3% skor og 2.302 stig
en Rúnar og Vignir fengu 62,2%
skor og 2.300 stig. Þessi pör
mættust innbyrðis í níundu
umferð mótsins og í þeirri setu
höfðu hinir síðarnefndu betur í
4 spilum, 215-121. Mest munaði
um þetta spil þar sem Kristján
Már og Gunnlaugur sátu NS en
Vignir-Rúnar í AV. Austur var
gjafari og NS á hættu:
Rúnar byrjaði sagnir á alkröfuopnuninni 2 á austurhöndina.
Vignir svaraði á biðsögninni 2 og Rúnar sagði 2 grönd til að
sýna jafnskipta hönd með 20-21 punkta. Vignir yfirfærði í hjarta
með 3 og Rúnar sagði 3 (sem lofa 3+ í litnum). Þá sagði
Vignir 4 sem var “mild” slemmutilraun með stuttan tígul og
neitaði lauf fyrirstöðu (3 grönd hefði verið „alvöru“ slemmu-
tilraun). Rúnar spurði um ása með 4 gröndum og Vignir sagði
5 sem sýndi 2 ása af fimm (trompkóngur talinn sem ás) og
Rúnar endaði sagnir með 6 . Útspil suðurs var laufasexan.
Rúnar drap gosa norðurs á ás, henti laufi í blindum í tvo hæstu
í tígli og tók hjartaás. Ljóst var að finna þurfti hjartaleguna hjá
andstöðunni til að standa slemmuna. Rúnar spilaði aftur laufi
til að „hlera“ leguna í þeim lit og vissi að það var engin hætta af
því gosinn kom frá norðri. Norður átti slaginn og spilaði áfram
laufi sem var trompað í blindum. Spaði á kóng heima og síðan
hjartagosa svínað þar sem ljóst var að norður var með 4 lauf og
suður 2. Þegar hjartasvíningin heppnaðist var slemman í húsi
og skorið 75-9.
LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist
tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig
tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í
næsta tölublaði Fréttablaðsins.
Skák Gunnar Björnsson
Norður
9
10
G1097542
KDG7
Suður
G6542
D84
D63
62
Austur
KD7
Á965
ÁK
Á843
Vestur
Á1083
KG732
8
1095
TÆPUR SIGUR
Svartur á leik
Vignir Vatnar Stefánsson (2.266) átti
leik gegn Vladimir Petrov (2.365) á
alþjóðlega mótinu í Hastings í gær.
14. … gxh3! 15. Bf3 (15. Bxh3
Dd5!). 15. … Rxf3+ 16. Rxf3 Bxf3
17. Dxf3 c5! og svartur vann
nokkru síðar. Vignir og Guðmundur
hafa báðir 5½ eftir 8 umferðir.
Mótinu er framhaldið í dag og á
morgun.
www.skak.is: Skákþing Reykjavíkur
hefst á morgun.
7 9 2 4 1 5 3 8 6
5 6 1 3 7 8 2 9 4
4 3 8 6 9 2 7 5 1
3 4 9 5 6 7 1 2 8
6 1 7 8 2 3 9 4 5
8 2 5 9 4 1 6 3 7
9 8 3 7 5 6 4 1 2
1 5 6 2 3 4 8 7 9
2 7 4 1 8 9 5 6 3
7 2 9 6 3 4 5 8 1
6 5 3 7 8 1 9 2 4
8 4 1 9 5 2 3 6 7
4 3 2 5 1 6 8 7 9
5 7 6 2 9 8 4 1 3
9 1 8 3 4 7 2 5 6
3 9 7 1 2 5 6 4 8
1 8 5 4 6 3 7 9 2
2 6 4 8 7 9 1 3 5
8 1 7 9 6 3 4 2 5
9 5 2 4 7 8 3 6 1
3 6 4 2 1 5 7 8 9
1 4 6 3 9 7 8 5 2
2 7 3 5 8 6 1 9 4
5 8 9 1 2 4 6 3 7
7 2 5 6 3 1 9 4 8
6 9 8 7 4 2 5 1 3
4 3 1 8 5 9 2 7 6
7 6 2 8 9 5 4 1 3
4 8 3 7 1 6 2 5 9
5 1 9 2 3 4 6 7 8
9 2 8 5 4 3 1 6 7
6 4 1 9 7 8 5 3 2
3 5 7 6 2 1 8 9 4
8 9 4 1 6 7 3 2 5
1 7 5 3 8 2 9 4 6
2 3 6 4 5 9 7 8 1
7 5 9 4 6 1 2 8 3
8 4 2 9 7 3 1 5 6
1 6 3 5 2 8 7 9 4
9 7 4 1 3 5 6 2 8
2 8 1 6 9 4 5 3 7
5 3 6 7 8 2 9 4 1
6 2 7 3 4 9 8 1 5
3 9 5 8 1 7 4 6 2
4 1 8 2 5 6 3 7 9
8 2 9 3 5 6 4 1 7
3 1 6 7 8 4 2 5 9
7 4 5 9 1 2 3 6 8
5 7 1 8 2 9 6 3 4
2 9 4 1 6 3 7 8 5
6 8 3 5 4 7 9 2 1
9 3 8 2 7 5 1 4 6
1 6 2 4 9 8 5 7 3
4 5 7 6 3 1 8 9 2
373
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
11
12
13
14
15 16
17
18 19 20 21 22
23 24 25
26
27 28 29 30 31
32
33 34
35 36 37
38 39 40 41
42
43 44 45
46
47 48
49
VEGLEG VERÐLAUN
Vikulega er dregið úr innsendum
lausnarorðum og fær vinnings-
hafinn í þetta skipti eintak af
bókinni Bókin um gleðina eftir
Dalai Lama og Desmond Tutu
frá Forlaginu.
Vinningshafi síðustu viku var
Gyða Haraldsdóttir
101 Reykjavík.
Á Facebook-síðunni
Krossgátan er að finna
ábendingar, tilkynningar og
leiðréttingar ef þörf krefur.
LÁRÉTT
1 Leita að eftirlætis-Banda-
ríkjamanni kvenfólksins og
nágranna hans (11)
11 Það krefst svona inn-
rætis að borða tartarabuff
(10)
12 Ætli þú að bumbu anir
ef hérna verða svellhindr-
anir? (11)
13 Keyrum á þennan söng
þegar atið er mest (10)
14 Skrifið nú um ræktar-
lönd við bæjarhólinn stóra
(11)
15 Það eru svona skrif sem
gefa tóninn (10)
17 Hörfum ef skúrar falla
úr flókum (10)
18 Hvað skilur að kúk og
skít? Eða Jón og Séra Jón?
(10)
23 Svik við ólina leiða
mann í þessa gildru (10)
26 Stéttarfélag á að sýna
forsjálni (7)
27 Slípa merkileg og gríðar-
stór flykki (10)
31 Eintómt nöldur um
stóra eplið sem ég hélt þið
mynduð njóta (5)
32 Sé melgrashól við
sendið gil en hvorugt gýs
(7)
33 Tek sjúss á hlaupum
undan atlögum vígamanna
(10)
34 Þetta er ekki minn snafs
(5)
35 Snýr því sem hann byltir
(7)
38 (Mál)blóm erfingjans
líkist illgresi (10)
39 Ætli ég bardúsi ekki eitt-
hvað með járnkarli (6)
42 Með heilt kvöld í eftir-
dragi (6)
43 Halur salar heldur helst
aldrei út (10)
45 Sá sem blandar gulli við
liþíum stígur ekki í vitið (4)
46 Starf hins opinbera
framleiðslulands (8)
47 Tel seinkun klukk-
unnar ýta undir smættun
vandans (10)
48 Íbbi kemst alltaf í höfn
(4)
49 Rif seljast á uppboði
fógeta (8)
LÓÐRÉTT
1 Óttast glósur með
snurðum angistar (11)
2 Dægur umbrota og mein-
lausra myrkraverka (11)
3 Liðin eru glöð, mjög glöð
(9)
4 Nakinn kastar rekunum á
sultarepli (9)
5 Fer í sitt ból nakinn og
ringlaður er síðdegis-
móskan birtist (9)
6 Af gátum sem hafa verið
leystar að fullu af mjög
ákveðnum konum (8)
7 Standa einhvernveginn
með þeim sem deyja (6)
8 Hey Samúels frá Boston?
Já, um það ríkir fullkominn
einhugur (8)
9 Tja, ætli maður bjargi
ekki viðundrinu frá harð-
stjórninni (8)
10 Létu óhróður ganga yfir
þau sem urðuð voru (8)
16 Heyrast garnir gaula er
börnin svelta? (9)
19 Rúmrannsóknastofnun
náði að finna nös (7)
20 Ver tilbúið vélmenni (8)
21 Ruglast á næturhrafni
og næturgálga (8)
22 Ruglast á ferðinni og
fússinu (8)
24 Þekkjum æst af íg-
ræddum flögum (9)
25 Neyta þess sem skilur
á milli orku hugans til að
sigra (12)
28 Hvað hefur brot með
mikilleika skips að gera?
(10)
29 Huga að veikindum á
pestardalli (10)
30 Svona varplína er lögð
og dregin í einum róðri (7)
36 Ó, svo fallegar sálir en
ljótar sögur! (7)
37 Lægri tónn mun urga í
eyrum austrænna (7)
40 Þetta tré mun mjaka þér
til að hreinsa loftið (6)
41 Hef lagt gjöld á allt sem
hefur náð fótfestu (6)
44 Keyrðu þennan kuta
einhvernveginn á kaf (4)
LAUSNARORÐ: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er
raðað rétt saman birtist samgöngumannvirki (15).
Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 10. janúar næstkomandi á
krossgata@fretta bladid.is merkt „5. jan“.
Lausnarorð síðustu viku var
S U N N U D A G S L Æ R I Ð## L A U S N
Þ R Í F O R K A N N A S S K V
O S R Í S J Ó N V A R P I Ð
K Ö K U M Ó T I Ð N T E Ö K
U L A Ó H J A R T A F Í F L U M
B R I M S A L T A S V N U R
A F I F S Á T T A R F Ó R N I R
K O R N L A U S T R R Ö É T
K I K N A I N N D R Á T T U R
A U Ð L I N D A R K A U T M
P Ú E F S A M R Æ M D I R J
S P A R I F Ö T I N E Á E A
G U S U O F T E K I N K R
L J Ó N S T E R K T I O A L A U Ð
Ö N Ó B R Á Ð S K A R V B
E F T I R R E I Ð A R K Á L Í T A
R R Ó R A U R A H R A K I Ð
F R O S T B I T I N N H K N
A M A I G L J Ú F R A D A L
S U M A R L A N G A R F R Ð
T A Í G I N N U N N I I
S U N N U D A G S L Æ R I Ð
5 . J A N Ú A R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R38 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð