Fréttablaðið - 05.01.2019, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 05.01.2019, Blaðsíða 44
 SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Arnarlax leitar að öflugum gæðastjóra. Um er að ræða 100% starf. Starfsstöðin er í höfuðstöðvum fyrirtækisins á Bíldudal þar sem góð vinnuaðstaða er í boði. GÆÐASTJÓRI Helstu verkefni og ábyrgð • Yfirumsjón með gæðadeild fyrirtækisins • Umsjón með viðhaldi og þróun gæðakerfis fyrirtækisins • Ábyrgð á að þróa, viðhalda og innleiða ferla • Innri og ytri úttektir og eftirfylgni ábendinga • Upplýsingagjöf og fræðsla til starfsmanna Hæfniskröfur • Reynsla af gæðastjórnun og HACCP gæðakerfi • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Framhaldsmenntun eða námskeið á sviði gæðamála er kostur • Reynsla af fiskeldi og verkefnastjórnun er kostur • Góð tölvuþekking, íslensku- og enskukunnátta • Frumkvæði og drifkraftur • Skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum Nánari upplýsingar veita: Geirlaug Jóhannsdóttir, geirlaug@hagvangur.is Sverrrir Briem, sverrir@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 20. janúar 2019. Umsóknir ásamt ítarlegri ferilskrá og kynningarbréfi óskast fylltar út á www.hagvangur.is SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Væntanlegt byggðasamlag um brunavarnir Dala, Reykhóla og Stranda óskar eftir að ráða slökkviliðsstjóra. Tilgangur byggðasamlagsins er að að fara með skipulag, yfirstjórn, þjálfun vegna slökkviliða og eldvarnareftirlits á starfssvæðinu. Starfssvæðið er Árneshreppur, Dalabyggð, Kaldrananeshreppur, Reykhólahreppur og Strandabyggð. Íbúar á starfssvæðinu eru 1545. SLÖKKVILIÐSSTJÓRI Starfssvið • Yfirumsjón og ábyrgð á rekstri og stjórnun slökkviliðsins • Ábyrgð á faglegri starfsemi slökkviliðsins • Úttektir, eldvarnareftirlit og stjórnun aðgerða • Stefnumótun og áætlanagerð • Samskipti við hagsmunaaðila Menntunar- og hæfniskröfur • Umsækjandi skal hafa löggildingu sem slökkviliðsmaður skv. 17. gr. laga nr. 75/2000 og/eða hafa starfað að lágmarki í eitt ár í slökkviliði sem löggiltur slökkviliðsmaður eða hafa háskólamenntun með sérmenntun í brunamálum • Reynsla og/eða haldgóð þekking á stjórnun slökkviliðs æskileg • Leiðtogahæfni • Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð • Góð almenn tölvukunnátta og færni til að tjá sig í ræðu og riti • Þjónustulund, jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum Nánari upplýsingar veitir: Þórir Þorvarðarson, thorir@hagvangur.is Laun og starfskjör eru samkvæmt gildandi kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um. Umsóknarfrestur er til og með 21. janúar 2019. Umsóknir ásamt ítarlegri ferilskrá og kynningarbréfi óskast fylltar út á www.hagvangur.is hagvangur.is Náðu meiri árangri í samningaviðræðum Námskeið í samningatækni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.