Fréttablaðið - 05.01.2019, Blaðsíða 43
RÁÐNINGARRÁÐGJÖF RANNSÓKNIR
Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is
Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum
við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan
bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini
til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri.
Öryggisstjóri - upplýsingatæknifyrirtæki
Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon (torfi@intellecta.is) í síma 511 1225.
Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is. Henni þarf að fylgja starfsferilskrá. Umsóknarfrestur er til og með 14. janúar 2019.
Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Metnaður í starfi, öguð og vönduð vinnubrögð
• Starfsreynsla úr sambærilegu starfi er æskileg
Starfssvið
• Umsjón með rekstri og þróun öryggis- og gæðakerfa fyrirtækisins
• Samskipti við vottunaraðila og lykilviðskiptavini
Erum með áhugavert starf á sviði öryggis- og gæðamála hjá traustu og vaxandi upplýsingatæknifyrirtæki.
Fyrirtækið er með vottun skv. ISO27001. Gott tækifæri í boði fyrir einstakling með góða samskiptahæfileika sem nýtur
sín í að þróa metnaðarfullt og praktíst gæðakerfi.
Intellecta Síðumúla 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225.
Verkefnastjórar vegna Hringbrautarverkefnis
Nýr Landspítali ohf. (NLSH) hefur með
höndum undirbúning og hönnun
gatnagerðar og byggingaframkvæmda í
Hringbrautarverkefninu.
NLSH er í samstarfi við fjölmarga
hagsmunaaðila m.a. stjórnvöld,
Framkvæmdasýslu ríkisins, Landspítala,
Háskóla Íslands og sjúklingasamtök.
Nánari upplýsingar um NLSH má finna á
www.nlsh.is
Nánari upplýsingar um starfið veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) í síma 511-1225.
Umsóknarfrestur er til og með 15. janúar 2019. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja starfsferilskrá og
kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjandans.
Verkefnastjóri - fjármálaumsjón og greining:Verkefnastjóri - hönnunarstjórn:
• Starfið felst í almennri verkefnastjórnun
hönnunarvinnu, setu í samstarfshópum,
þátttöku í samvinnuverkefnum, gerð áætlana og
útboðsgagna ásamt rýni og umsagnagerð
• Verk- eða tæknifræði, arkitektúr, verkefna-
stjórn eða önnur sambærileg menntun
• Reynsla af vinnu við verkefnastjórn í
tæknigreinum, hönnun eða verklegum
framkvæmdum eða sambærilegum verkefnum
NLSH óskar eftir að ráða öfluga einstaklinga í stöður verkefnastjóra vegna Hringbrautarverkefnis. Byggður
verður meðferðarkjarni (sjúkrahús), rannsóknahús, bílastæða-, tækni- og skrifstofuhús og sjúkrahótel. Stefnt er
að því að framkvæmdum við öll húsin verði lokið árið 2024.
Intellecta, Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511-1225
• Starfið felst í almennri fjármálaumsjón, yfirferð
reikninga, gerð og eftirliti með rekstrar- og
kostnaðaráætlunum, rýni og fjármálagreiningum
verkefna ásamt áhættugreiningu fjárfestinga
• Verkfræði, arkitektúr, verkefnastjórn,
viðskiptafræði eða önnur sambærileg menntun
• Reynsla af vinnu við verkefna- eða fjármálastjórn
í tæknigreinum, hönnun eða verklegum
framkvæmdum eða sambærilegum verkefnum
Alþjóðaviðskipti á sviði upplýsingatækni
Traust upplýsingatæknifyrirtæki leitar að öflugum einstaklingi til að starfa í teymi við
Sjá nánar á: www.intellecta.is
uppbyggingu á neti samstarfsaðila.
Gott tækifæri fyrir árangursdrifinn einstakling sem langar að starfa við útflutning
á hugviti og lausnum fyrir alþjóðleg stórfyrirtæki. www.intellecta.is