Fréttablaðið - 05.01.2019, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 05.01.2019, Blaðsíða 22
Í byrjun hvers árs spáir Whole Foods matvöru- verslanakeðjan um hvaða matur verður vin- sæll á árinu og nýtur við það aðstoðar heildsala og framleiðenda. Spáin hefur oftsinnis ræst, í ár er því spáð að Kyrra- hafsmatur muni njóta vinsælda en líka heil- næm fita sem fylgir ketó, paleó og pegan (paleo+vegan) fæði. Hvað borðum við 2019? Að vetrarlagi eftir Isabel Allende Í versta byl í manna minnum í Brooklyn keyrir prófessorinn Richard á bíl ungrar konu, Evelynar, sem er ólöglegur innflytjandi frá Gvatemala. Ekkert stórmál fyrr en hún birtist skömmu síðar heima hjá honum og biður um hjálp. Kyrrahafsríkjafæði Fæða frá Asíu og Kyrrahafsríkjum verður vinsæl á þessu ári. Whole Foods nefnir til dæmis guava, drekaávöxt, rækju, blekfisk og filippseyska pylsu.  Óvanalegur ís Ein skemmtilegasta nýjungin sem Whole Foods spáir vinsældum er óvanalegur ís. Grunnurinn er af fjölbreyttu tagi, til dæmis úr avókadó, framandi ávöxtum, hummus, tahini eða kókosvatni. Mexíkóskir ísréttir, nieves de garrafa, eru nú þegar vinsælir en þar eru bragðtegundirnar fjölbreyttar. Súraldinís með rósapipar og chia- fræjum og mandarínuís með tekíla eru dæmi um óvanalega ísrétti af þessum uppruna. Þari Þari var mjög vin- sæll á árinu 2018. En á þessu ári bætast við vöru- tegundir á borð við þarasmjör og fleiri tegundir af þaranúðlum en áður hafa þekkst. Meira af vegansnarli Vöruþróun á veganfæði sem líkir eftir kjöti er á fleygiferð. Neytendur mega búast við auknu úrvali af vegan jerkie og feikoni (grænmet- isútgáfa af beikoni). Umhyggja í innkaupum Neytendur vilja í síauknum mæli kaupa siðrænt inn. Það dugir þeim ekki að varan sé framleidd á líf- rænan og umhverfisvænan hátt heldur verða félagslegir þættir einnig að vera í lagi. Neytendur vilja að hagur þeirra sem starfa við framleiðslu vörunnar sé góður og vilja sérstaklega styrkja framleiðslu á vörum þar sem hugsað er vel um fólk.   Umhverfisvæn bylting Einnota umbúðir eru á leiðinni út. Stórar matsölu- keðjur banna rör og taka upp umhverfisvænar umbúðir. Framleiðendur mega búast við því að bjóði þeir ekki matvöru sína í umhverfisvænum umbúðum sneiði neytendur hjá þeim. Meiri fita Vegna mikilla vinsælda ma tarkúra á borð við ketó og paleó hel dur þróun matvara þar s em lögð er áh ersla á fitu áfram. Kaffid rykkir með sm jöri (ghee), súkkulaði me ð kókoshnetu smjöri eru dæmi um þet ta. Þá bætist v ið mat- vara sem þjón ar þeim sem eru á peganfæði se m er veganút gáfa af paleókúrnu m. Engin áramótaheit Árið mitt verður stútfullt af tónlist og nýjum tækifærum. Ég strengdi engin áramótaheit í þetta skiptið, en ég tek 2019 hins vegar opnum örmum og held að þetta verði frábært ár. GDNR Guðrún Ýr Ríkharður þriðji Enginn ætti að missa af stórkostlegri uppfærslu á Ríkharði þriðja í Borgar- leikhúsinu sem hefur hlotið fimm stjörnu dóm gagn- rýnanda Frétta- blaðsins. Hvað er hægt að gera þegar svefninn er kominn í rugl? Þegar svefn hefur rofnað og truflast eins og gerir um hátíðir líkt og jól og áramót er best að reyna að snúa hratt með því að ná lengri svefni yfir heila nótt en áður var og mögulega gott að vaka þá aðeins lengur þann dag til að ná upp réttu líkamlegu þreytu- stigi að kvöldi og nálgast þannig aftur eðlilegan rhythma. Teitur Guðmundsson hjá Heilsuvernd 5 . J A N Ú A R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R22 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð HELGIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.