Fréttablaðið - 05.01.2019, Blaðsíða 56
Leikskólinn Hulduberg í Mosfellsbæ
auglýsir lausar stöður
Hulduberg er sex deilda leikskóli. Þar eru um 140 börn á
aldrinum 2-5 ára og eru aldursblöndun á öllum deildum.
Áherslur í starfi leikskólans er umhverfismennt og að njóta
og nýta náttúruleg gæði.
Leikskólinn Hulduberg er staðsettur við Lágafellsskóla og
íþróttamiðstöðina Lágafell.
Auglýst eru laus eftrfarandi störf:
• Staða leikskólakennara í deildarstjórn.
Hæfnikröfur:
- Leikskólakennaramenntun
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Jákvæðni og metnaður
- Lausnamiðuð hugsun og færni til að koma hugmyndum
í framkvæmd
• Staða matráðs (75% - 100% starf )
Hæfnikröfur:
- Þekking á gerð matseðla og samsetningu fæðis fyrir
börn frá 18 mánaða aldri til 6 ára samkvæmt viðmiðum
Manneldisráðs.
- Frumkvæðni og skipulagshæfni við innkaup
og vörustjórnun.
- Færni sem nýtist í starfi og reynsla af störfum
í mötuneyti
Laun eru greidd í samræmi við kjarasamning Sambands
íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélaga.
Umsóknarfrestur er til 4. janúar 2014.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og/eða fyrri
störf skulu berast á netfangið hulduberg@mos.is.
Upplýsingar um leikskólann má finna á heimasíðu skólans
www.hulduberg.is.
Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri Þuríður Stefáns-
dóttir og aðstoðarleikskólastjóri Guðrún Viktorsdóttir
síma 5868170 og 8670727.
Fólk af báðum kynjum er hvatt til að sækja um störfin.
Leikskólinn Hulduberg í Mosfellsbæ
auglýsir lausar stöður
Hulduberg er sex deilda leikskóli. Þar eru um 140 börn á
aldrinum 2-5 ára og eru aldursblöndun á öllum deildum.
Áherslur í starfi leikskólans er umhverfismennt og að njóta
og nýta náttúruleg gæði.
Leikskólinn Hulduberg er staðsettur við Lágafellsskóla og
íþróttamiðstöðina Lágafell.
Auglýst eru l us eftrfarandi störf:
• Staða leikskólakennara í deildarstjórn.
Hæfnikröfur:
- Leikskólakennaramenntun
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Jákvæðni og m tnaður
- Lausnamiðuð hugsun og færni til að koma hugmyndum
í framkvæmd
• Staða matráðs (75% - 100% starf )
Hæfnikröfur:
Þe king á gerð matseðla og samsetningu fæðis fyrir
börn frá 18 mánaða aldri til 6 ára samkvæmt viðmið
Manneldisráðs.
- Frumkvæðni og skipulagshæfni við innkaup
og vörustjórnun.
- Færni sem nýtist í starfi og reynsla af störfum
í mötuneyti
Laun eru greidd í samræmi við kjarasamning Sambands
íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélaga.
Umsóknarfrestur er til 4. janúar 2014.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og/eða fyrri
störf skulu berast á netfangið hulduberg@mos.is.
Upplýsingar um leikskólann má finna á heimasíðu skólans
www.hulduberg.is.
Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri Þuríður Stefáns-
dóttir og aðstoðarleikskólastjóri Guðrún Viktorsdóttir
síma 5868170 og 8670727.
Fólk af báðum kynjum er hvatt til að sækja um störfin.
Má bjóða þér að taka þátt
í metnaðarfullu skólastarfi.
Má bjóða þér að vera hluti af góðum og öflugum starfs
mannahópi sem vinnur saman að því að mæta ólíkum
einstaklingum í krefjandi verkefnum.
Lágafellsskóli í Mosfellsbæ er heildstæður grunnskóli
sem vinnur í anda Uppbyggingarstefnunnar. Starfsemi
skólans fer fram í tveimur byggingum þar sem 1. 2.
bekkur er staðsettur í útibúi skólans, Höfðabergi, ásamt
5 ára leikskóladeildum.
Okkur vantar:
Umsjónarkennara á unglinga tig í 100% starfshlutfall.
Kennslugrein stærðfræði.
Skólaliða. Vinnutími 07:50 17:00 en lægra starfshlutfall
kemur til greina.
Frístundaleiðbeinendur. Vinnutími frá 13:20 17:00.
Nánari upplýsingar um störfin e að finna á www.mos.is
og www.lagafell skoli.is
Laun samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra
sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Upplýsingar
veitir Ásta Steina Jónsdóttir, staðgengill skólastjóra,
í síma 5259200/6920233 og Daníel Birgir Bjarnason,
forstöðum ð r Frístundasels , í síma 5259200/8989286.
Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfsreynslu
og umsagnaraðil sendist rafrænt á netfangið asta@
lagafellsskoli.is eða danielbirgir@lagafellsskoli.is
Umsóknarfrestur um stöðurnar er til og með 18. janúar
2019.
Rafvirkjar/iðnaðarmenn/verkafólk
Fagtækni hf leitar eftir rafvirkjum/iðnaðarmönnum/verkafólki til
starfa við fjölbreytt störf rafiðna í mannvirkjagerð. Góð verkefna
staða og mikil vinna framundan. Framtíðarstörf í boði fyrir rétt fólk.
Laun samkvæmt samkomulagi. Áhugasamir vinsamlegast sendið
inn umsókn á netfangið fagtaekni@fagtaekni.is eða hafið samband í
síma 6606904 (Eiríkur)
Fagtækni hf er framsækið fyrirtæki sem sinnir þjónustu við fyrirtæki og stofn
anir á breiðu sviði rafkerfa. Einnig sækir Fagtækni hf mikið á útboðsmarkað
samhliða sterkum aðalverktökum sem ávallt hefur verið gott samstarf við.
Starfsemi Fagtækni hf spannar allt frá flóknum tölvu, smápsennu og stýri
kerfum yfir í lausnir fyrir stóriðju og skiparafkerfi svo störfin eru fjölbreytt.
Fagtækni hf leitast ávallt við að vera í fremstu röð þegar kemur að tækni
nýjungum sem koma starfsmönnum jafnt sem viðskiptavinum til góða.
Prentari - atvinna
Héraðsprent á Egilsstöðum óskar eftir að ráða prentara.
Æskilegt að hann hafi nokkra reynslu af vinnu á Speed-
master SX74-4 og Heidelberg GTO.
Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi sem er
nákvæmur í vinnubrögðum, jákvæður og góður í
mannlegum samskiptum.
Um er að ræða framtíðarstarf.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst.
Nánari upplýsingar veitir Gunnhildur í síma 863 9102 eða
Þráinn í síma 896 6422.
Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á
gunnhildur@heradsprent.is fyrir 1. febrúar nk.