Fréttablaðið - 05.01.2019, Blaðsíða 61
Deildarstjóri í málefnum aldraðra óskast til starfa hjá Sveitarfélaginu Ölfusi í
100% starf. Auglýst er eftir öflugum og metnaðarfullum leiðtoga til að stýra
málefnum eldri borgara í sveitarfélaginu.
.
Helstu verkefni
• Stjórnunarleg ábyrgð á þjónustu við eldri borgara í sveitarfélaginu
• Ábyrgð á daglegri umsjón með rekstri dagdvalar, stuðningsþjónustu og mötuneyti
• Stefnumótun og umbótastarf
Hæfniskröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Þekking og reynsla af vinnu með öldruðum
• Leiðtogahæfileikar og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
• Reynsla af stjórnun og umbótarstarfi
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti
Umsókn með upplýsingum um menntun og starfsreynslu berist til;
Maríu Kristjánsdóttur, forstöðumanns Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings
á netfangið maria@hveragerdi.is, fyrir 25. janúar 2019.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Samband íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags
innan Bandalags háskólamanna.
Samstarf er á milli sjö sveitarfélaga í Árnessýslu á sviði skóla- og velferðarþjónustu.
Einn forstöðumaður er yfir svæðinu og er sameiginleg skólaþjónustu- og velferðarnefnd.
Forstöðumaður hefur yfirumsjón með faglegu starfi og ráðgjöf. Sveitarfélögin bjóða upp á
fjölbreytt verkefni á sviði skóla- og velferðarmála og svigrúm til nýrra verkefna og vinnubragða.
... hamingjan er hér!
Deildarstjóri í málefnum aldraðra
Ert þú í leit að framtíðarstarfi?
Vegna aukinna umsvifa óska Hópbílar eftir að ráða
jákvæðan og metnaðarfullan starfsmann sem vaktstjóra í
akstursdeild fyrirtækisins.
Akstursdeildin sinnir almennri þjónustu við viðskiptavini
Hópbíla hf. auk þess að sinna ýmsum verkefnum er lúta að
innri starfsemi félagsins.
Vakstjóri stjórnar og samhæfir þjónustu fyrirtækis;
skipuleggur röð og tímasetningu einstakra þjónustuþátta,
nýtingu tækja og mannafla. Hann sinnir einnig símsvörun
og móttöku viðskiptavina, margháttaðri upplýsingagjöf til
viðskiptavina auk ýmissa áhugaverðra verkefna er lúta að
innri starfsemi fyrirtækisins.
Um er að ræða framtíðarstarf. Vinnutíminn er vaktakerfi
Hópbíla á hverjum tíma nú: 2-2-3 unnið aðra hverja helgi.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Stúdentspróf eða sambærileg menntun
er æskileg en ekki skilyrði
• Rútupróf
• Reynsla af svipuðu eða sambærilegu starfi
• Góð almenn tölvukunnátta
• Góð íslensku- og enskukunnátta
• Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum
samskiptum er mikilvæg
Umsóknarfrestur er til 13. janúar og skila skal inn umsókn á
atvinna@hopbilar.is eða hafa samband við Davíð í síma 599-6014.
Melabraut 18 - 220 Hafnarfirði - Sími 599-6000
Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is
Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum
við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan
bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini
til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri.
RÁÐGJÖF RÁÐNINGAR RANNSÓKNIR
Að gera betur í dag en í gær
er drifkraftur nýrra hugsana
og betri árangurs.
Starfsmenn eru lykill
að árangri allra fyrirtækja.
Rannsóknir auka þekkingu
og gera ákvarðanir markvissari
22 ATVINNUAUGLÝSINGAR 5 . JA N ÚA R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R