Fréttablaðið - 05.01.2019, Blaðsíða 74

Fréttablaðið - 05.01.2019, Blaðsíða 74
Þetta hefur verið vinsælt hjá okkur,“ segir hann og bætir við að aðstaða sé öll hin besta fyrir þess konar ráðstefnu. „Við erum stutt frá höfuðborginni og hér eru næg bílastæði fyrir stóra hópa. Árið er þegar þétt bókað hjá okkur en stærri viðburðir eru skipulagðir með löngum fyrirvara. Sérstaða okkar liggur í góðri þjónustu og stóru og góðu hóteli með nýupp- gerðum glæsilegum sölum. Hér fær fólk allt á einum stað til að gera góðan fund,“ segir Jakob. „Við vorum til dæmis með mjög vel heppnað Samorku-þing hér í fyrrasumar þar sem var sýning að auki. Hér er stórt og gott útisvæði sem var nýtt með því að setja upp tjöld,“ segir hann. „Starfsfólk Hótel Arkar er ávallt tilbúið til að aðstoða fyrirtæki við að skipuleggja hvers konar ráðstefnur eða viðburði. Sömu- leiðis aðstoðar starfsfólk þá sem vilja halda árshátíð, brúðkaup, fermingu eða aðrar veislur í sölum hótelsins. Öll herbergi hótelsins Stærsti salurinn á Hótel Örk nefnist Aðal- gerði og getur tekið allt að 300 manns. HVER er frábær veitingastaður fyrir alla fjölskylduna sem var gerður upp samhliða öðrum endurbótum á hótelinu. Falleg svíta á hótelinu þar sem fólk getur notið lífsins. Önnur svíta þar sem fallegt umhverfið er allt um kring. Herbergin eru búin öllum nútímalegum þægindum. Væri ekki notalegt að slappa af og njóta þess sem Hótel Örk hefur upp á að bjóða? Afslöppun og dekur. Gestir hafa tekið breyting-unum vel að sögn Jakobs Arnarsonar, hótelstjóra á Hótel Örk. Hann segir að eftir stækkun séu 157 herbergi á hótel- inu. Núna bjóði Hótel Örk upp á stærsta funda- og ráðstefnuhótel utan höfuðborgarsvæðisins. Í boði er fyrsta flokks þjónusta fyrir fólk í viðskiptaerindum, ráðstefnu- gesti, árshátíðargesti eða þá sem vilja eiga notalega stund í fallegu umhverfi. Sjö mismunandi stórir salir eru á Hótel Örk sem henta flestum gerðum funda eða ráðstefna. Stærsti salurinn, Aðalgerði, getur tekið allt að 300 manns. Þetta er bjartur og fallegur salur sem hægt er að nýta á margvíslegan hátt. Gott svið er fyrir ræðuhöld, leiksýningar eða aðra stærri við- burði, þráðlaust net, myndvarpi, sýningartjald, fullkomið hljóðkerfi og ræðupúlt. Glæsigerði er sömuleiðis fallegur salur fyrir 60-100 manns. Hann nýtist vel fyrir stórar sem smáar veislur, fundi og fyrirlestra. Boðið er upp á flatskjá, tölvutengingu og þráðlaust net. Stjörnugerði er vinsæll salur fyrir veislur og minni móttökur en hann tekur um 40-120 gesti eftir því hvert tilefnið er. Aðrir salir hót- elsins nefnast Þinggerði, Stjórnar- gerði, Ráðagerði og Sáttagerði. Allir geta fundið hentugan sal fyrir hvers kyns mannfagnaði. Salirnir eru glæsilegir og vel búnir. Jakob segir að margir kjósi að dvelja á hótelinu yfir nótt. „Þá eru þeir með ráðstefnu að deginum en bjóða upp á hátíðarkvöld- verð og gistingu. Morguninn eftir heldur ráðstefnan síðan áfram. Fullkominn tæknibúnaður í fundarsölum á Hótel Örk Eftir gagngerar breytingar á Hótel Örk í Hveragerði er öll aðstaða hin glæsilegasta fyrir hvers kyns viðburði. Fundar- og veislusalir hótelsins eru búnir afar fullkomnu fundar- og hljóðkerfi. Veitinga- staður með frábærri íslenskri matargerð. Öll aðstaða á hótelinu er til mikillar fyrirmyndar. eru búin bestu nútímalegum þægindum.“ Þjónusta hótelsins er fagleg og lögð er áhersla á metnað og góðar veitingar fyrir hvers kyns viðburði. HVER nefnist nýr veitingastaður á Hótel Örk þar sem boðið er upp á alls kyns veisluþjónustu, hvort sem um er að ræða hlaðborð eða mat af matseðli, à la carte. Einnig eru tvenns konar hópmatseðlar í boði. HVER er frábær veitinga- staður fyrir alla fjölskylduna sem var gerður upp samhliða öðrum endurbótum á hótelinu. Frábærir matreiðslumenn reiða fram íslenska matargerð úr úrvals hráefni. Veitingastaðurinn HVER er opn- aður kl. 11.30 og er opinn til 22. Bar hótelsins er opinn virka daga til 23 en eitt eftir miðnætti um helgar. Hægt er að kynna sér þjónust- una betur á heimasíðu hótelsins hotelork.is eða í síma 483 4700. Hótel Örk er einnig á Facebook þar sem hægt er að kynna sér alls kyns viðburði sem þar fara fram. KYNNINGARBLAÐ 5 L AU G A R DAG U R 5 . JA N ÚA R 2 0 1 9 RÁÐSTEFNUR OG VIÐBURÐIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.