Fréttablaðið - 10.10.2019, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 10.10.2019, Blaðsíða 40
Fyrirtækjasamstarf er þýðingarmikill og vaxandi hluti fjáröf lunar Bleiku slaufunnar. Samstarfið gengur út á að veita fólki f leiri möguleika til að styrkja málstaðinn og að gefa fyrirtækjum færi á að leggja sitt af mörkum til fjáröf lunar Bleiku slaufunnar. „Þá rennur hluti af greiðslu fyrir vöru eða þjónustu til Bleiku slauf- unnar. Með þessum hætti getur fólk fjárfest í vöru eða þjónustu sem það langar í og styrkt gott málefni í leiðinni,“ segir Kolbrún Silja Ásgeirsdóttir, fjáröf lunar- og markaðsstjóri Krabbameinsfé- lagsins. „Margir vilja helst styrkja átakið með kaupum á Bleiku slaufunni en það er stór hópur fólks sem vill gjarnan styrkja Bleiku slaufuna með kaupum á margs konar vöru eða þjónustu. Reyndar staðfesti könnun okkar í sumar að 75% karla og kvenna um land allt velja frekar að kaupa vöru þar sem hluti verðsins rennur til Bleiku slaufunnar en sambæri- lega vöru sem tengist ekki Bleiku slaufunni,“ segir Kolbrún. „Fólk getur svo verslað hjá þessum fyrir- tækjum eða í vefverslun Krabba- meinsfélagsins og stutt Bleiku slaufuna í leiðinni.“ Sífellt fleiri taka þátt Samstarfið skilar drjúgri upphæð á ári hverju og skiptir miklu. „Við erum með mjög marga öfluga samstarfsaðila sem taka þátt og þeim er alltaf að fjölga,“ segir Kolbrún. „Við finnum að það er síaukinn stuðningur við fjár- öflunina okkar. Það er líka áhugi fyrir þessu innan fyrirtækjanna, ekki bara af því að þau fá aukna sölu og jákvæða athygli viðskiptavina, heldur taka starfsmenn fyrir- tækjanna oft líka heilmikinn þátt,“ segir Kolbrún. „Við höfum komið á marga vinnustaði og verið með fræðslu fyrir starfsmenn. Vinnu- staðirnir halda sjálfir upp á sína Bleiku daga þar sem þeir sýna bæði samstarfsfólki sínu og við- skiptavinum sem hafa glímt við krabbamein stuðning.“ Margar leiðir til að taka þátt Kolbrún segir að þátttakan í fyrirtækjasamstarfi Bleiku slaufunnar sé sífellt að aukast. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Mörg fyrirtæki leggja fjáröflun Bleiku slaufunnar lið í gegnum fyrir- tækjasamstarf og sífellt fleiri bæt- ast í hópinn. Fólk getur svo verslað hjá þessum fyrir- tækjum og stutt Bleiku slaufuna í leiðinni. Margir vilja helst styrkja átakið með kaupum á Bleiku slauf- unni en það er stór hópur fólks sem vill gjarnan styrkja Bleiku slaufuna með kaupum á margs konar vöru eða þjónustu. Kolbrún Silja Ásgeirsdóttir 8 BLEIKA SLAUFAN 1 0 . O K TÓ B E R 2 0 1 9 F I M MT U DAG U R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.