Fréttablaðið - 01.06.2007, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 01.06.2007, Blaðsíða 64
Kvikmyndir hafa allt- af haft mikil áhrif á mig. Þegar ég hef horft á myndir um ofurhetjur finnst mér ég fullur af nýupp- götvuðum kröftum og fær í flestan sjó. Þegar ég hef horft á mynd um heimshorna- flakkara er ég sjálfur farinn á flakk í huganum með bak- pokann og kompásinn í hendinni. Í nokkrar mínútur eftir að ég horfði á The Devil Wears Prada var ég þess fullviss að framtíð mín lægi í tískubransanum. En eins og kvik- myndir eiga auðvelt með að fanga mig er merkilegt að ég hef alveg sloppið við raunveruleikaþætt- ina. Eflaust er það vegna þess að ég gef mér ekki mikinn tíma til að horfa á sjónvarp. Reyndar er það svo að ég er mjög fordómafull- ur í garð raunveruleikaþátta. Ef svo vill til að þeir koma á skjáinn þegar ég er að horfa er ég fljótur að skipta um stöð. Í kvöld verður sýndur raunveru- leikaþáttur í Hollandi sem mun að ég tel slá öll met. Hugmyndin er líka svo út úr kú, að meira að segja mig langar til að fylgjast með. Í þættinum munu hollensk- ir sjúklingar keppa um nýra úr 37 ára dauðvona konu. Hún mun hlusta á sögu sjúklinganna og með aðstoð SMS-kosningar ákveða hver hlýtur nýrað í beinni útsendingu. Eins og við var að búast vöktu fréttir af þættinum misjöfn við- brögð og hafa hollensk stjórnvöld skorað á framleiðendur þáttar- ins að hætta við útsendinguna. Al- menningur í Hollandi hefur held- ur ekki setið á skoðunum sínum, hvort sem menn eru fylgjandi eða á móti þættinum. Framleiðendurnir voru hins vegar ekki lengi að benda á ágæti þáttarins. Með honum væri nefni- lega verið að vekja upp þarfa um- ræðu um stöðu líffæraþega. Þessi rök þykja mér ekki góð. Með sama móti má réttlæta svo margt. Lík- amsárásir í miðbæ Reykjavíkur hafa vakið þarfa umræðu um of- beldi. Ég vona að sú umræða verði ekki notuð sem réttlæting fyrir frekara ofbeldi. Stæsta bloggsamfélagið á Íslandi Viltu sei’eikkað? Ný útlit · Myndaalbúm · Símablogg Bloggaðu með símanum! Hvar sem er og hvenær sem er!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.