Fréttablaðið - 02.05.2015, Page 56

Fréttablaðið - 02.05.2015, Page 56
| ATVINNA | Framkvæmdastjóri Landssamtakanna Þroskahjálpar Landssamtökin Þroskahjálp auglýsa lausa stöðu fram- kvæmdastjóra. Framkvæmdastjóri er nánasti samstarfs- maður formanns og stjórnar samtakanna. Hann ber ábyrgð á fjármunum og starfsmannamálum samtakanna. Helstu verkefni: • Daglegur rekstur samtakanna og umsjón með fjáröflunum og fjármálum • Skipulagning ráðstefna og funda • Kynning á málefnum fatlaðs fólks gagnvart almenningi og opinberum aðilum í samstarfi við formann og stjórn • Erlend samskipti Menntun og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla og þekking á málefnum fatlaðs fólks • Reynsla af stjórnun og rekstri • Gott vald á ensku og einu norðurlandamáli • Leitað er eftir einstaklingi sem er lipur í mannlegum samskiptum, tekur frumkvæði og getur unnið sjálfstætt Umsóknarfrestur er til 15. maí 2015. Umsókn ásamt ferliskrá og kynningarbréfi skal senda á netfangið umsokn@throskahjalp.is. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. september n.k. Nánari upplýsingar veitir Bryndís Snæbjörnsdóttir á bryndis@throskahjalp.is . Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR, leita að metnaðargjörnum einstaklingi til að bætast í hóp þeirra sem leiða rannsóknir og þróun á sviði jarðvarma, grunnvatns og kolvetna í jörðu. Starfið felur í sér hönnun borholna og borferla, kostnaðargreiningu, tilboðsgerð, eftirlit með borverki og almenna verkfræðivinnu. Fastur vinnustaður er í Reykjavík. Starfið getur falið í sér vinnu utanbæjar eða utanlands og langan vinnudag á köflum. Menntunar- og hæfniskröfur • MSc- eða doktorspróf í borholuverkfræði, vélaverkfræði eða skyldum greinum. • Reynsla á sviði borholuhönnunar æskileg. • Reynsla af vinnu samkvæmt ISO 9001 staðlinum æskileg. • Frumkvæði og öguð vinnubrögð. • Lipurð í mannlegum samskiptum. • Gott vald á íslensku og ensku, bæði í ræðu og riti. ÍSOR leggur áherslu á að hækka hlutfall kvenna og yngra fólks í starfsliði sínu. Nánari upplýsingar veitir Ingólfur Ö. Þorbjörnsson deildarstjóri jarðhitaverkfræði (ingo@isor.is). Umsóknir ásamt ferilskrá þurfa að berast Guðrúnu Erlingsdóttur fjármálastjóra, gudrun.erlingsdottir@isor.is, eigi síðar en 15. maí 2015. www.isor.is Borholuverkfræðingur ÍSOR er sjálfstæð ríkisstofnun sem heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðuneytið en starfar á viðskiptalegum grundvelli á samkeppnismarkaði. ÍSOR er meðal öflugustu fyrirtækja heims í rannsóknum og tengdri þjónustu við jarðhitaiðnaðinn og nýtur alþjóðlegrar viðurkenningar sem slíkt. -- Aðstoðarkona óskast -- Líkamlega og andlega hraust, hjartahlý, skilningsrík og nærgætin kona á aldrinum 30 – 50 ára óskast til að aðstoða langveika 35 ára konu . Vinnan felst í ýmsum erindagjörðum og aðstoð. Bílpróf nauðsynlegt. Viðkomandi þarf að geta verið mjög sveigjanleg varðandi vinnutíma, gæti hentað heima- vinnandi konu eða konu sem er í námi. Viðkomandi þarf að hafa frjálsan tíma til að geta komið með frekar stuttum fyrir- vara. Engu að síður yrði gert vinnuskipulag eins og hægt er. Unnið verður eftir hugmyndinni um notendastýrða persónu- lega aðstoð, sjá www.npa.is. Þarf að vera með hreint saka- vottorð. Áhugasamir vinsamlegast sendi umsóknir á netfangið adstodarkona@gmail.com fyrir 10.maí 2015 Nordic Innovation needs a new Managing Director We are looking for a candidate who has strong leadership skills and can further develop the organisation As the managing director, you will play a crucial role in further developing Nordic Innovation within the sphere of Nordic co-operation, with overall objectives of generating increased value creation through cross-border co-operation and establishing the Nordic countries as a world-leading region for innovation and sustainable growth. You will find more information on our website: www.nordicinnovation.org Deadline is 26.05.2015 Nordic Innovation is a Nordic institution based in Oslo, working to promote cross-border trade and innovation. Working under the auspices of the Nordic Council of Ministers, Nordic Innovation is a key player in implementing the Nordic Co-operation Programme for Innovation and Business Policy. Verkefnastjóri Verkefnastjóri vinnur að fjölbreyttum verkefn- um, m.a. innleiðingu nýrra verkefna, ber ábyrgð á rafrænni markaðssetningu og vefumsjón. Verkefnastjórinn heyrir undir markaðsstjóra. Leitað er að hugmyndaríkum, metnaðarfullum og drífandi einstaklingi sem hefur áhuga á að starfa í fjölbreyttu og skapandi umhverfi. Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi • Reynsla af verkefnastjórnun • Góð tengsl og innsýn í heim klassískrar tónlistar • Reynsla af vefumsjón og markaðssetningu • Sjálfstæð vinnubrögð • Reynsla af samningagerð og samskiptum við fjölmiðla • Góð íslensku- og enskukunnátta • Góðir samskiptahæfileikar, frumkvæði og metnaður til að ná árangri • Góð tölvukunnátta Umsjónarmaður nótna Umsjónarmaður nótna er tengiliður milli nótnasafns og hljómsveitar. Hann sér um að gera nótur aðgengilegar fyrir hljóðfæraleikara, ber ábyrgð á strokaferli og metur þörf fyrir æfingaparta. Hann ber ábyrgð á að nótur standi á hljómsveitarpúltum fyrir æfingar og tónleika og sér um frágang. Umsjónarmaður annast ýmis önnur verkefni, s.s. vinnslu vinnu- áætlunar í OPAS. Menntunar- og hæfniskröfur • Skilyrði er að umsækjendur hafi yfirgripsmikla þekkingu á tónlist og geti lesið nótur • Góð þekking á tónverkum og tónskáldum er kostur • Tónlistarmenntun er æskileg • Áhersla er lögð á sjálfstæði í starfi, skipulags- hæfni og fylgni til framkvæmda • Góð tölvukunnátta www.sinfonia.is » 545 2500 Umsóknarfrestur er til og með 11. maí nk. Ráðið er í bæði störfin frá og með 1. ágúst nk. Umsækjendur eru beðnir um að senda starfsferilsskrá til mannauðsstjóra (una@sinfonia.is). Umsókn þarf að fylgja starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem greint er frá ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Upplýsingar um störfin er einnig að finna á www.sinfonia.is og hjá mannauðsstjóra, Unu Eyþórsdóttur (una@sinfonia.is) í síma 898 5017. #sinfó@icelandsymphony Sinfóníuhljómsveit Íslands var stofnuð 1950 og heldur um 100 tónleika á hverju starfsári með heimsþekktum stjórnendum og einleikurum. Sinfóníuhljómsveitin er með aðsetur í tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu. 2. maí 2015 LAUGARDAGUR8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.