Fréttablaðið - 02.05.2015, Blaðsíða 104

Fréttablaðið - 02.05.2015, Blaðsíða 104
2. maí 2015 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 64 BAKÞANKAR Jóns Sigurðar Eyjólfssonar KRINGLUNNI SPARBÍÓ AKUREYRI KEFLAVÍK EGILSHÖLL TOTAL FILM ÁLFABAKKA LARRY KING - LARRY KING NOW NANCY JAY - DAYBREAK USA AGE OF ADALINE 5, 8, 10:20 AVENGERS 2 3D 2, 7, 10 MALL COP 2 5, 8 ÁSTRÍKUR 2D 2, 4, 6 - ÍSL TAL FAST & FURIOUS 7 10 LOKSINS HEIM 2D 1:50 - ÍSL TAL Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. SÝND Í 2D ÍSL TAL Ég skil ekki af hverju mér, einsog svo mörgu öðru vinnandi fólki, bregður alltaf svo í brún þegar við mér blasir værukærð ráðamanna varðandi hag vinnandi fólks. Þetta er alveg undarlegt því mér mætti vera hugur þeirra ljós fyrir löngu. Þeim er kannski ekkert illa við okkur en þeim þykir hagur allra annarra vega þyngra en okkar. Við erum einsog uppáhaldslið þeirra í belgísku knatt- spyrnunni meðan gamla LÍÚ er landsliðið. ÞESSI óskiljanlegi skrekkur minn gerir vart við sig þegar góðir og gegnir sjálfstæðismenn tala um verkfallsréttinn einsog einhverja óhollustu í höndum óábyrgs fólks sem jafnvel ætti að banna. Eins þegar fjármálaráðherra segir að ekki megi ganga svo langt í jöfnuð- inum að hann komi niður á hvatan- um. Og svo bregður mér alltaf jafn mikið þegar þingmenn rétta okkur löngutöng og vasast með fjölskyldu- mál sín í hinum ýmsu nefndum. ÞETTA er enn óskiljanlegra fyrir þær sakir að ég bý á Spáni þar sem bankarnir fóru á hausinn en hin vinnandi stétt hélt í honum lífi og kostaði það blóð, svita og tár. Nú eru bankarnir farnir að græða aftur en enginn talar um að þeir ættu að borga fyrir bjargráðin. SVO var fjármálaráðherra Grikkja gerður hornreka einsog mávur á hrafnaþingi þegar hann hafnaði þeirri kröfu evrópskra kollega sinna að grískur almenningur yrði húð- strýktur enn frekar. Svo virðast ráðamönnum víðast í Evrópu stafa ógn af því að vinnandi fólk búi í eigin húsnæði. ÞAÐ virðist ekki rúmast í mínum hausi að ráðamenn eru flestir af allt öðru sauðahúsi, þetta eru flestir stór- eignamenn og viðskiptamenn sem auðgast með arði, vöxtum og ofur- launum en tikka ekki eftir töxtum og stimpilklukkum einsog við sem kjósum þá. ÉG áttaði mig á þessum kvilla mínum þegar tölva mín „krass- aði“ og harði diskurinn tæmdist. Ég „krassa“ greinilega sjálfur annað slagið svo staðreyndir þurrkast úr vitund minni. Ég hef því ákveð- ið að fá mér Dropbox, sem reyndist tölvu minni svo vel, en þar get ég til dæmis geymt þrælahald, léns- kerfi og vistarbönd en eins frönsku byltinguna og vökulögin og þannig gleymi ég ekki að þó að mannúðin sé nú meiri þá er enn við sama djöful- inn að etja. Dropbox fyrir pöpulinn Svo virðist sem frosið hafi í helvíti en Taylor Swift lét á dögunum hafa eftir sér að sjálfumglaði rapphund- urinn Kanye West, væri stútfullur af frábærum hugmyndum. Ráku margir upp stór augu vest- anhafs í kjölfarið, en listamenn- irnir hafa eldað grátt silfur í þó nokkurn tíma vegna furðulegrar framkomu Kanye á VMA-hátíð- inni árið 2009, þegar hann trufl- aði Swift í þakkarræðunni og tjáði umheiminum að Beyoncé væri réttmætur sigurvegari. Ástæða þessara ummæla frök- en Swift ku vera orðrómur sem fór á kreik um mögulegt samstarf þeirra eftir að til þeirra sást ræða saman í febrúar og hefur fengið að grassera síðan. Söngkonan sá sig knúna til að útskýra þetta fyrir heimsbyggð- inni, sem getur tekið ró sína á ný, því samstarf þessara erkióvina er ekki á dagskránni á næstunni. Þó ber að hafa í huga að aldri skuli segja aldrei þegar kemur að skemmtanaiðnaðinum. - ga Finnst Kanye pínu frábær Taylor Swift kom með afar óvænt útspil í illvígri deilu tónlistar- mannanna, sem lifað hefur góðu lífi í fj ölmiðlum síðan árið 2009. ÓLÍK Stjörnurnar hafa tekist á í gegnum tíðina, en nú virðist Swift ætla að grafa stríðsöxina. FRÉTTABLAÐIÐ/NORDICPHOTOS Save the Children á Íslandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.