Fréttablaðið - 07.05.2016, Side 48

Fréttablaðið - 07.05.2016, Side 48
| ATVINNA | 7. maí 2016 LAUGARDAGUR2 www.landsvirkjun.is Okkur vantar kraftmikinn og hugmyndaríkan starfsmann í innkaup sem hefur áhuga á tölum og mannlegum samskiptum. Viðkomandi er sérfræðingur og hluti af öflugu teymi innkaupadeildar sem er að vinna í fjölbreyttum og fjölþjóðlegum krefjandi verkefnum á sviði innkaupa þvert á fyrirtækið. Verkefnin eru meðal annars ráðgjöf varðandi innkaup og samningsgerð ásamt greiningu og miðlun tölfræðigagna. • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af innkaupum er kostur • Hæfni til að vinna með tölur • Frumkvæði í starfi, skipulagshæfni og lausnamiðuð hugsun • Lipurð í mannlegum samskiptum og vinna vel í hóp Landsvirkjun ber gullmerkið í Jafn launa­ úttekt PwC, sem stað festir að fyrirtækið greiðir körlum og konum jöfn laun fyrir sömu eða jafnverðmæt störf. Við leitum að talnaglöggum sérfræðingi í innkaupum Sótt er um starfið á vef Capacent, nánari upplýsingar um starfið veita Auður Bjarnadóttir hjá Capacent (audur.bjarnadottir@capacent.is) og Þóra María Guðjónsdóttir á starfs­ mannasviði Landsvirkjunar (thora.maria.gudjonsdottir@landsvirkjun.is). Umsóknarfrestur er til og með 22. maí. Landsvirkjun hvetur konur jafnt sem karla til að sækja um starfið. Matráð vantar í Húnavallaskóla, Húnavatnshreppi, Austur-Húnavatnssýslu. Leitað er eftir einstaklingi sem er lipur og sveigjanlegur í samskiptum og hefur skipulagshæfni og getur unnið sjálstætt. Um er að ræða 100% starf. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við hlutaðeigandi stéttarfélag Helstu verkefni matráðs eru: annast matseld í skólanum á skólatíma, sjá um innkaup á hráefni annast eftirlit með kostnaði, gerð matseðla ofl. Húnavallaskóli leggur áherslu á að bjóða upp á hollan mat unninn frá grunni í skólanum. Í samræmi við jafnréttisstefnu Húnavatnshrepps eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um starfið. Æskilegt er að umsækjandi hafi menntun og/eða reynslu á sviði matargerðar. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 15. ágúst nk. Umsóknarfrestur er til og með 10. júní 2016. Umsóknum skal skilað á netfangið skolastjori@hunavallaskoli.is eða á skrifstofu sveitarfélagsins: Húnavatnshreppur, Húnavöllum, 541 Blönduós Nánari upplýsingar veitir Sigríður B. Aadnegard, skólastjóri í síma 452 4370 eða 847 2664. Húnavatnshreppur hunavatnshreppur.is Matráður í mötuneyti Húnavallaskóla Húnavatnshreppur óskar eftir að ráða matráð í mötuneyti Húnavallaskóla Bender ehf (AJ Vörulistinn) auglýsir efir starfsfólki í fullt starf í sölu og þjónustu. Helstu verkefni: • Sala, ráðgjöf og þjónusta • Tilboðsgerð • Eftirfylgni og öflun nýrra viðskiptavina • Þýðingar og viðhald vefverslunar Hæfniskröfur: • Þjónustulund, jákvæðni og góð hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og sjálfstæði • Stundvísi, reglusemi og áreiðanleiki • Góð tölvukunnátta og skipulögð vinnubrögð • Góð tungumálakunnátta (íslenska og enska eru æskileg. Norðurlandamál er kostur). Umsóknir ásamt ferilskrá og kynningarbréfi um það hvernig hæfni þín og reynsla nýtist í starfi sendist fyrir 16. maí nk. á jon@bender.is Allar frekari upplýsingar um fyrirtækið er að finna á www.ajvorulistinn.is Bender ehf er umboðsaðili AJ Vörulistans, SuperSellerS, Vega og ProFlow. Bender ehf er póst- og netverslun sem leitast við að bjóða góða þjónustu og fjölbreytt vöruúrval fyrir skrifstofur, skóla, bókasöfn, verslanir, iðnað, vöruhús, hótel og veitingastaði.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.