Fréttablaðið - 07.05.2016, Side 63

Fréttablaðið - 07.05.2016, Side 63
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 7. maí 2016 17 STARFSMAÐUR Á ÞJÓNUSTUSTÖÐ Jarðboranir hf. óska eftir starfsmanni á Þjónustustöð félagsins. Meðal verkefna er vinna á vörulager, þungautningar auk almennrar þjónustu við bora félagsins. Hæfniskröfur • Stóru vinnuvélaréttindin • Aukin ökuréttindi • Hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund • Góð almenn tölvukunnátta Upplýsingar um starð veitir Tor Pálsson, starfsmannastjóri í síma 585-5290 eða torp@jardboranir.is. Sækja skal um starð á www.jardboranir.is fyrir 16. maí næstkomandi. Skipulags- og umhverfisfulltrúi Laust er til umsóknar starf skipulags- og umhverfisfull- trúa Hvalfjarðarsveitar. Um er að ræða 100% starf. Leitað er að metnaðarfullum aðila til að stýra fjölbreyttum verk- efnum í skipulags- og umhverfismálum sveitarfélagsins. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: • Skipulagsgerð og útgáfa framkvæmdaleyfa. • Gerð starfs- rekstrar, og framkvæmdaáætlana fyrir þá málaflokka sem undir hann heyra. • Umsjón með umhverfis- og hreinlætismálum sveitarfélagsins. • Umsjón með náttúruverndarmálum í sveitarfélaginu. Almennt stjórnunarsvið: Skipulags- og umhverfisfulltrúi starfar í samræmi við lög og reglugerðir sem gilda um skipulags- og umhverfis- mál sveitarfélaga. Einnig eftir lögum er varða opinbera þjónustu og stjórnsýslu. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun og viðeigandi réttindi til að annast skipulagsgerð skv. 7. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er skilyrði. • Þekking og reynsla af skipulags- og umhverfismálum er æskileg. • Reynsla af störfum í opinberri stjórnsýslu er kostur. • Reynsla af þátttöku í stefnumótandi áætlanagerð og gerð rekstrar- og fjárhagsáætlana er æskileg. • Reynsla af stjórnun, rekstri og þróunarstarfi er kostur. • Færni í mannlegum samskiptum auk forystu- og skipulagshæfileika. • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. Kjör: Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningum viðkomandi stéttarfélags og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Umsóknarfrestur um starf skipulags- og umhverfisfull- trúa Hvalfjarðarsveitar er til og með 22. maí nk. Umsókn skal fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningar- bréf. Umsóknir skulu vera skriflegar og skal senda þær til skrifstofu Hvalfjarðarsveitar, Innrimel 3, 301 Akranes eða á netfangið hvalfjardarsveit@ hvalfjardarsveit.is. Öllum umsóknum verður svarað skriflega. Nánari upplýsingar um starfið veitir Skúli Þórðarson, sveitarstjóri í síma 433-8500 og á netfanginu skuli@hvalfjardarsveit.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.