Fréttablaðið - 07.05.2016, Side 70

Fréttablaðið - 07.05.2016, Side 70
| ATVINNA | 7. maí 2016 LAUGARDAGUR24 G A R Ð A T O R G I 7 S Í M I 5 2 5 8 5 0 0 G A R D A B A E R . I S ÚTBOÐ BREKKUSKÓGAR 1, BÍLASTÆÐI Garðabær óskar eftir tilboðum í nýtt bílastæði við Brekkuskóga 1 á Álftanesi. Helstu verkþættir eru uppúrtekt, fyllingar, regnvatnslagnir, kantsteinar og þökulögn. Útboðsgögn verður hægt að nálgast á vef Garðabæjar, gardabaer.is, frá og með þriðjudeginum 10. maí 2016, kl. 13:00. Tilboðum skal skila í þjónustuver Garðabæjar, Garðatorgi 7, fyrir kl. 11:00, mmtudaginn 19. maí 2016. Tilboð verða opnuð 19. maí 2016 kl. 11:00, að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Verklok eru 7. júlí 2016. Helstu magntölur eru: • Uppúrtekt 675 m • Fyllingar 500 m • Regnvatnslagnir 35 m • Kantsteinar 110 m • Þökulögn 175 m G A R Ð A T O R G I 7 S Í M I 5 2 5 8 5 0 0 G A R D A B A E R . I S ÚTBOÐ GARÐATORG INNKEYRSLA VIÐ VÍFILSSTAÐAVEG Garðabær óskar eftir tilboðum í færslu á innkeyrslu við Garðatorg frá Vífilsstaðavegi. Helstu verkþættir eru upprif á núverandi yrborði, færsla á lögnum Mílu og regnvatns, lagning snjóbræðslulagna malbikun og hellulögn. Hægt verður að nálgast útboðsgögn á vef Garðabæjar, gardabaer.is, frá og með þriðjudeginum 10. maí 2016, kl. 13:00. Tilboðum skal skila í þjónustuver Garðabæjar, Garðatorgi 7, fyrir kl. 11:00, þriðjudaginn 24. maí 2016. Tilboð verða opnuð 24. maí 2016 kl. 11:00, að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Verklok eru 20. júlí 2016. Helstu magntölur eru: • Upprif malbik, hellur og steypa 800 m • Upprif regnvatnslagnir 100 m • Uppúrtekt 750 m • Fyllingar og burðarlög 630 m • Regnvatnslagnir 120 m • Snjóbræðslulagnir 1200 m • Malbikun 185 m • Hellulögn 635 m • Forsteyptur kantsteinn 130 m • Þökulagnir 100 m Stækkun Búrfellsvirkjunar Útboð nr. 20216 Háspennustrengir og endabúnaður Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í háspennustrengi og tilheyrandi endabúnað fyrir Stækkun Búrfellsvirkjunar samkvæmt útboðsgögnum nr. 20216. Verkið felst í hönnun, framleiðslu, prófunum, pökkun, afhendingu á þremur (3) einfasa 245 kV háspennustrengjum, GIS og AIS endabúnaði, strengsamtengingar sem og eldingavörum, samkvæmt nánari lýsingu í útboðsgögnum nr. 20216. Verkið innifelur einnig eftirlit með strenglagningu og uppsetningu endabúnaðar, eldingavara og vinna við strengsamsetningar. Áætlaður afhendingartími á búnaði er í apríl 2017, en verklok eru í lok mars, 2018. Útboðsgögn eru aðgengileg á útboðsvef Landsvirkjunar http://utbod.lv.is Tilboðum skal skila til Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, fyrir klukkan 12:00 fimmtudaginn 16. júní 2016. Tilboð verða opnuð kl. 14:00 sama dag og lesin upp að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Útboð Faxaflóahafnir sf. óska eftir tilboðum í verkið: Gamla höfnin, Norðurgarður, 2. áfangi Efnisskiptaskurður og dýpkun viðlegu Til stendur að lengja stálþil á Norðurgarði í Gömlu höfninni í Reykjavík um 120 m. Verk þetta felst í að gera efnisskiptaskurð í þillínu. Fleyga skal skurð, fjarlægja laust og fast efni og fylla með grús. Þá skal dýpka viðlegu og fleyga klöpp. Helstu magntölur eru : Laust efni 1.700 m³ Fast efni 2.000 m³ Grús í skurð 2.600 m³ Verklok eru 30. sept. 2016. Útboðsgögn verða afhent án gjalds á rafrænu formi, frá þriðjudeginum 10. maí 2016, með að senda beiðni á netfangið gj@mannvit.is. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Faxaflóahafna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík, fimmtudaginn 26. maí 2016 kl. 11:00. Innkaupadeild Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Hólaborg. Þakviðgerðir 2016, útboð nr. 13735. Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod Húnavatnshreppur óskar eftir þátttöku áhugasamra aðila til að taka þátt í forvali fyrir lokað útboð á lagningu ljósleiðara um sveitarfélagið. Um er að ræða lagningu á ljósleiðara alls 178.871 metrar af stofnlögnum og 124.241 metrar í heimtaugum. Um er að ræða þrjár lagnaleiðir og er óskað eftir þátttökutilkynningu í hverja leið fyrir sig. Heimilt verður að gera tilboð í eina leið, tvær eða allar þrjár leiðirnar. Skipting á lagnaleiðum er eftirfarandi: Leið 1: Stofnlagnir: 48.868 metrar Heimtaugar: 45.244 metrar Leið 2: Stofnlagnir: 54.109 metrar Heimtaugar: 72.169 metrar Leið 3: Stofnlagnir: 57.834 metrar Heimtaugar: 24.888 metrar Þátttakendur forvalsins þurfa að uppfylla fjárhags- og tæknilegar kröfur auk annarra hæfiskrafna. Í kjölfar forvalsins mun val tilboðs frá hæfum bjóðendum byggjast á verð- og tæknimælikvörðum sem notaðir verða til að velja hagkvæmustu og gagnlegustu lausnina fyrir Húnavatnshrepp og notendur væntanlegrar þjónustu. Hægt verður að nálgast forvalsgögn 0010 eftir 9. maí 2016. Skila skal þátttökutilkynningum á skrifstofu sveitarfélagsins: Húnavatnshreppur, Húnavöllum, 541 Blönduós eða á netfangið einar@hunavatnshreppur.is eigi síðar en 20. maí 2016 Húnavatnshreppur hunavatnshreppur.is Lagning ljósleiðara í Húnavatnshreppi Forval nr. 0010 fyrir Húnavatnshrepp Veitingastaður á Costa Blanca, Spáni Rótgróinn og vel rekinn veitingastaður á Cabo Roig, Costa Blanca til sölu. Frábært tækifæri fyrir dugmikla einstaklinga. Nánari upplýsingar veitir Þórður Már Jónsson hdl., sími 693 6666 og tmj@tmj.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.