Fréttablaðið - 07.05.2016, Page 70
| ATVINNA | 7. maí 2016 LAUGARDAGUR24
G A R Ð A T O R G I 7
S Í M I 5 2 5 8 5 0 0
G A R D A B A E R . I S
ÚTBOÐ
BREKKUSKÓGAR 1, BÍLASTÆÐI
Garðabær óskar eftir tilboðum í nýtt
bílastæði við Brekkuskóga 1 á Álftanesi.
Helstu verkþættir eru uppúrtekt, fyllingar,
regnvatnslagnir, kantsteinar og þökulögn.
Útboðsgögn verður hægt að nálgast á vef
Garðabæjar, gardabaer.is, frá og með
þriðjudeginum 10. maí 2016, kl. 13:00.
Tilboðum skal skila í þjónustuver
Garðabæjar, Garðatorgi 7, fyrir kl. 11:00,
mmtudaginn 19. maí 2016.
Tilboð verða opnuð 19. maí 2016 kl. 11:00,
að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess
óska.
Verklok eru 7. júlí 2016.
Helstu magntölur eru:
• Uppúrtekt 675 m
• Fyllingar 500 m
• Regnvatnslagnir 35 m
• Kantsteinar 110 m
• Þökulögn 175 m
G A R Ð A T O R G I 7
S Í M I 5 2 5 8 5 0 0
G A R D A B A E R . I S
ÚTBOÐ
GARÐATORG INNKEYRSLA VIÐ
VÍFILSSTAÐAVEG
Garðabær óskar eftir tilboðum í færslu
á innkeyrslu við Garðatorg frá
Vífilsstaðavegi.
Helstu verkþættir eru upprif á núverandi
yrborði, færsla á lögnum Mílu og
regnvatns, lagning snjóbræðslulagna
malbikun og hellulögn.
Hægt verður að nálgast útboðsgögn á vef
Garðabæjar, gardabaer.is, frá og með
þriðjudeginum 10. maí 2016, kl. 13:00.
Tilboðum skal skila í þjónustuver
Garðabæjar, Garðatorgi 7, fyrir kl. 11:00,
þriðjudaginn 24. maí 2016.
Tilboð verða opnuð 24. maí 2016 kl. 11:00,
að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess
óska.
Verklok eru 20. júlí 2016.
Helstu magntölur eru:
• Upprif malbik, hellur og steypa 800 m
• Upprif regnvatnslagnir 100 m
• Uppúrtekt 750 m
• Fyllingar og burðarlög 630 m
• Regnvatnslagnir 120 m
• Snjóbræðslulagnir 1200 m
• Malbikun 185 m
• Hellulögn 635 m
• Forsteyptur kantsteinn 130 m
• Þökulagnir 100 m
Stækkun Búrfellsvirkjunar
Útboð nr. 20216
Háspennustrengir
og endabúnaður
Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í háspennustrengi og
tilheyrandi endabúnað fyrir Stækkun Búrfellsvirkjunar
samkvæmt útboðsgögnum nr. 20216.
Verkið felst í hönnun, framleiðslu, prófunum, pökkun,
afhendingu á þremur (3) einfasa 245 kV háspennustrengjum,
GIS og AIS endabúnaði, strengsamtengingar sem og
eldingavörum, samkvæmt nánari lýsingu í útboðsgögnum
nr. 20216. Verkið innifelur einnig eftirlit með strenglagningu
og uppsetningu endabúnaðar, eldingavara og vinna við
strengsamsetningar.
Áætlaður afhendingartími á búnaði er í apríl 2017,
en verklok eru í lok mars, 2018.
Útboðsgögn eru aðgengileg á útboðsvef Landsvirkjunar
http://utbod.lv.is
Tilboðum skal skila til Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103
Reykjavík, fyrir klukkan 12:00 fimmtudaginn 16. júní 2016.
Tilboð verða opnuð kl. 14:00 sama dag og lesin upp að
viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Útboð
Faxaflóahafnir sf. óska eftir tilboðum í verkið:
Gamla höfnin,
Norðurgarður, 2. áfangi
Efnisskiptaskurður og dýpkun viðlegu
Til stendur að lengja stálþil á Norðurgarði í Gömlu
höfninni í Reykjavík um 120 m. Verk þetta felst í að
gera efnisskiptaskurð í þillínu. Fleyga skal skurð,
fjarlægja laust og fast efni og fylla með grús. Þá skal
dýpka viðlegu og fleyga klöpp.
Helstu magntölur eru :
Laust efni 1.700 m³
Fast efni 2.000 m³
Grús í skurð 2.600 m³
Verklok eru 30. sept. 2016.
Útboðsgögn verða afhent án gjalds á rafrænu formi,
frá þriðjudeginum 10. maí 2016, með að senda
beiðni á netfangið gj@mannvit.is.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Faxaflóahafna,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík,
fimmtudaginn 26. maí 2016 kl. 11:00.
Innkaupadeild
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Hólaborg. Þakviðgerðir 2016,
útboð nr. 13735.
Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod
Húnavatnshreppur óskar eftir þátttöku áhugasamra aðila
til að taka þátt í forvali fyrir lokað útboð á lagningu
ljósleiðara um sveitarfélagið.
Um er að ræða lagningu á ljósleiðara alls 178.871 metrar
af stofnlögnum og 124.241 metrar í heimtaugum.
Um er að ræða þrjár lagnaleiðir og er óskað eftir
þátttökutilkynningu í hverja leið fyrir sig. Heimilt verður
að gera tilboð í eina leið, tvær eða allar þrjár leiðirnar.
Skipting á lagnaleiðum er eftirfarandi:
Leið 1:
Stofnlagnir: 48.868 metrar
Heimtaugar: 45.244 metrar
Leið 2:
Stofnlagnir: 54.109 metrar
Heimtaugar: 72.169 metrar
Leið 3:
Stofnlagnir: 57.834 metrar
Heimtaugar: 24.888 metrar
Þátttakendur forvalsins þurfa að uppfylla fjárhags- og
tæknilegar kröfur auk annarra hæfiskrafna. Í kjölfar
forvalsins mun val tilboðs frá hæfum bjóðendum byggjast
á verð- og tæknimælikvörðum sem notaðir verða til að
velja hagkvæmustu og gagnlegustu lausnina fyrir
Húnavatnshrepp og notendur væntanlegrar þjónustu.
Hægt verður að nálgast forvalsgögn 0010 eftir 9. maí 2016.
Skila skal þátttökutilkynningum á skrifstofu
sveitarfélagsins: Húnavatnshreppur, Húnavöllum,
541 Blönduós eða á netfangið einar@hunavatnshreppur.is
eigi síðar en 20. maí 2016
Húnavatnshreppur
hunavatnshreppur.is
Lagning ljósleiðara
í Húnavatnshreppi
Forval nr. 0010 fyrir Húnavatnshrepp
Veitingastaður
á Costa Blanca, Spáni
Rótgróinn og vel rekinn veitingastaður á Cabo Roig,
Costa Blanca til sölu.
Frábært tækifæri fyrir dugmikla einstaklinga.
Nánari upplýsingar veitir
Þórður Már Jónsson hdl., sími 693 6666 og tmj@tmj.is